Yfirgefur Ísland á gamals aldri og flytur til Berlínar Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 4. október 2015 19:57 Það er alltaf verið að tala um að ungt fólk sé að flýja land. En það eru líka til dæmi um annað. Kristján E. Guðmundsson sem er á áttræðisaldri var búsettur á Akranesi en er búinn að pakka niður í tösku, leigja íbúð í Berlín og flytur þangað búferlum á þriðjudaginn. Hann segir að Akranes sé ágætur bær en hálfgerður svefnbær. Það sé mun meira spennandi að eyða elliárunum í Berlín. „Þar eru fleiri tækifæri, ódýrara húsnæði og matur. Svo bíður Berlín uppá svo feykilega margt í menningu og listum og ég ætla bara að færa mig þangað og eyða þar elliárunum,“ segir Kristján. Kristján er ekki ókunnugur Berlín enda dvaldi hann þar í námsleyfi fyrir nokkrum árum. Hann óttast ekki félagslega einangrun, eða að færri leggi leið sína til Berlínar til að heimsækja hann heldur en upp á Akranes. Og dóttir hans Ilmur Kristjánsdóttur leikkona staðfestir að margir hafa hótað því að heimsækja hann og sjálf ætli hún að nota tækifærið áður en langt um líður. Viðtal við Kristján má sjá í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Þurfti leyfi Seðlabankans til að borga 1800 króna bók Kristján E. Guðmundsson frá Akranesi óraði ekki fyrir því að hann þyrfti að sækja um leyfi til Seðlabankans þegar hann keypti sér bók frá sænskri fornbókasölu. "En þannig var það nú samt,“ segir hann hlæjandi. 7. maí 2014 16:12 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Fleiri fréttir Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Sjá meira
Það er alltaf verið að tala um að ungt fólk sé að flýja land. En það eru líka til dæmi um annað. Kristján E. Guðmundsson sem er á áttræðisaldri var búsettur á Akranesi en er búinn að pakka niður í tösku, leigja íbúð í Berlín og flytur þangað búferlum á þriðjudaginn. Hann segir að Akranes sé ágætur bær en hálfgerður svefnbær. Það sé mun meira spennandi að eyða elliárunum í Berlín. „Þar eru fleiri tækifæri, ódýrara húsnæði og matur. Svo bíður Berlín uppá svo feykilega margt í menningu og listum og ég ætla bara að færa mig þangað og eyða þar elliárunum,“ segir Kristján. Kristján er ekki ókunnugur Berlín enda dvaldi hann þar í námsleyfi fyrir nokkrum árum. Hann óttast ekki félagslega einangrun, eða að færri leggi leið sína til Berlínar til að heimsækja hann heldur en upp á Akranes. Og dóttir hans Ilmur Kristjánsdóttur leikkona staðfestir að margir hafa hótað því að heimsækja hann og sjálf ætli hún að nota tækifærið áður en langt um líður. Viðtal við Kristján má sjá í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Þurfti leyfi Seðlabankans til að borga 1800 króna bók Kristján E. Guðmundsson frá Akranesi óraði ekki fyrir því að hann þyrfti að sækja um leyfi til Seðlabankans þegar hann keypti sér bók frá sænskri fornbókasölu. "En þannig var það nú samt,“ segir hann hlæjandi. 7. maí 2014 16:12 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Fleiri fréttir Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Sjá meira
Þurfti leyfi Seðlabankans til að borga 1800 króna bók Kristján E. Guðmundsson frá Akranesi óraði ekki fyrir því að hann þyrfti að sækja um leyfi til Seðlabankans þegar hann keypti sér bók frá sænskri fornbókasölu. "En þannig var það nú samt,“ segir hann hlæjandi. 7. maí 2014 16:12
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent