Yfirgefur Ísland á gamals aldri og flytur til Berlínar Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 4. október 2015 19:57 Það er alltaf verið að tala um að ungt fólk sé að flýja land. En það eru líka til dæmi um annað. Kristján E. Guðmundsson sem er á áttræðisaldri var búsettur á Akranesi en er búinn að pakka niður í tösku, leigja íbúð í Berlín og flytur þangað búferlum á þriðjudaginn. Hann segir að Akranes sé ágætur bær en hálfgerður svefnbær. Það sé mun meira spennandi að eyða elliárunum í Berlín. „Þar eru fleiri tækifæri, ódýrara húsnæði og matur. Svo bíður Berlín uppá svo feykilega margt í menningu og listum og ég ætla bara að færa mig þangað og eyða þar elliárunum,“ segir Kristján. Kristján er ekki ókunnugur Berlín enda dvaldi hann þar í námsleyfi fyrir nokkrum árum. Hann óttast ekki félagslega einangrun, eða að færri leggi leið sína til Berlínar til að heimsækja hann heldur en upp á Akranes. Og dóttir hans Ilmur Kristjánsdóttur leikkona staðfestir að margir hafa hótað því að heimsækja hann og sjálf ætli hún að nota tækifærið áður en langt um líður. Viðtal við Kristján má sjá í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Þurfti leyfi Seðlabankans til að borga 1800 króna bók Kristján E. Guðmundsson frá Akranesi óraði ekki fyrir því að hann þyrfti að sækja um leyfi til Seðlabankans þegar hann keypti sér bók frá sænskri fornbókasölu. "En þannig var það nú samt,“ segir hann hlæjandi. 7. maí 2014 16:12 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Það er alltaf verið að tala um að ungt fólk sé að flýja land. En það eru líka til dæmi um annað. Kristján E. Guðmundsson sem er á áttræðisaldri var búsettur á Akranesi en er búinn að pakka niður í tösku, leigja íbúð í Berlín og flytur þangað búferlum á þriðjudaginn. Hann segir að Akranes sé ágætur bær en hálfgerður svefnbær. Það sé mun meira spennandi að eyða elliárunum í Berlín. „Þar eru fleiri tækifæri, ódýrara húsnæði og matur. Svo bíður Berlín uppá svo feykilega margt í menningu og listum og ég ætla bara að færa mig þangað og eyða þar elliárunum,“ segir Kristján. Kristján er ekki ókunnugur Berlín enda dvaldi hann þar í námsleyfi fyrir nokkrum árum. Hann óttast ekki félagslega einangrun, eða að færri leggi leið sína til Berlínar til að heimsækja hann heldur en upp á Akranes. Og dóttir hans Ilmur Kristjánsdóttur leikkona staðfestir að margir hafa hótað því að heimsækja hann og sjálf ætli hún að nota tækifærið áður en langt um líður. Viðtal við Kristján má sjá í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Þurfti leyfi Seðlabankans til að borga 1800 króna bók Kristján E. Guðmundsson frá Akranesi óraði ekki fyrir því að hann þyrfti að sækja um leyfi til Seðlabankans þegar hann keypti sér bók frá sænskri fornbókasölu. "En þannig var það nú samt,“ segir hann hlæjandi. 7. maí 2014 16:12 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Þurfti leyfi Seðlabankans til að borga 1800 króna bók Kristján E. Guðmundsson frá Akranesi óraði ekki fyrir því að hann þyrfti að sækja um leyfi til Seðlabankans þegar hann keypti sér bók frá sænskri fornbókasölu. "En þannig var það nú samt,“ segir hann hlæjandi. 7. maí 2014 16:12