Skotárás í Kaupmannahöfn Stefán Árni Pálsson skrifar 14. febrúar 2015 16:09 myndir/skjáskot af síðu TV2 Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu. Fjöldi manns var þar samankominn á ráðstefnu sem fjallar um list, guðlast og tjáningarfrelsi. Heimildarmenn danskra miðla segja að þrír lögreglumenn hafi orðið fyrir skotum en talið er að byssumennirnir séu tveir og ganga þeir enn lausir. Meðal gesta á ráðstefnunni eru sendiherra Frakklands í Danmörku og sænski teiknarinn Lars Vilks. Vilks teiknaði meðal annars skopmyndir af spámanninum Múhameð og birtust þær myndir í danska blaðinu JyllandsPosten í september á síðasta ári. Í tilkynningu frá lögreglunni í Danmörku kemur fram að um hryðjuverkaárás sé að ræða. Hér má horfa á umfjöllun TV2 um málið. Uppfært klukkan 16:27 - Talið er að byssumennirnir séu á svörtum Volkswagen Polo og hefur verið lýst eftir bifreiðinni. Uppfært klukkan 16:49 - Lögreglan telur fullvíst að mennirnir hafi ætlað að myrða Lars Vilks í dag. Hann slapp aftur á móti frá mönnunum sem töluðu báðir dönsku og voru svartklæddir.Uppfært klukkan 17:20: - Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur staðfest við danska miðla að einn borgari lét lífið í skotárásinni og þrír lögreglumenn særðust. Lögreglan leitar enn þeirra tveggja sem grunaðir erum um að hafa staðið að skotárásinni. Uppfært klukkan 17:43: Lögreglan í Kaupmannahöfn segir hinn látna hafa verið fertugan Dana. Still alive in the room— Frankrigs ambassadør (@francedk) February 14, 2015 Reports of one civilian casualty in Lars Vilks attack in #Cph. Two police officers injured. Two gunmen at large. Fleed in dark VW Polo— TV 2 NEWS (@tv2newsdk) February 14, 2015 30+ shots fired @ event organized by Swedish artist Lars Vilks, who's under threat for caricaturing Muhammad in 2007 http://t.co/1JIqjtDXCp— John Schindler (@20committee) February 14, 2015 Breaking news: 20-40 shots fired at cartoonist Lars vilks who reportedly escaped thru back door of amb. residence, http://t.co/n3GqUee9XW— Mia Bloom (@MiaMBloom) February 14, 2015 Copenhagen shooting: Charlie Hebdo-style attack on police at talk featuring controversial cartoonist Lars Vilks http://t.co/rCOA2zHdJV— micky evans (@EvansMicky) February 14, 2015 Shooting at blasphemy debate in Copenhagen featuring controversial cartoonist Lars Vilks — RT News http://t.co/xdP1u2cwoE— Harold W Nelson (@HaroldWNelson) February 14, 2015 Shots fired at Copenhagen cafe where artist known for Prophet Mohammed drawings was speaking http://t.co/Ydjj7tZgfm pic.twitter.com/4xF4qOp7Wd— Daily Mail Online (@MailOnline) February 14, 2015 Danish media reports 3 police officers have been injured in shooting at cafe in #Copenhagen where a freedom of speech meeting was being held— Sky News Newsdesk (@SkyNewsBreak) February 14, 2015 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira
Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu. Fjöldi manns var þar samankominn á ráðstefnu sem fjallar um list, guðlast og tjáningarfrelsi. Heimildarmenn danskra miðla segja að þrír lögreglumenn hafi orðið fyrir skotum en talið er að byssumennirnir séu tveir og ganga þeir enn lausir. Meðal gesta á ráðstefnunni eru sendiherra Frakklands í Danmörku og sænski teiknarinn Lars Vilks. Vilks teiknaði meðal annars skopmyndir af spámanninum Múhameð og birtust þær myndir í danska blaðinu JyllandsPosten í september á síðasta ári. Í tilkynningu frá lögreglunni í Danmörku kemur fram að um hryðjuverkaárás sé að ræða. Hér má horfa á umfjöllun TV2 um málið. Uppfært klukkan 16:27 - Talið er að byssumennirnir séu á svörtum Volkswagen Polo og hefur verið lýst eftir bifreiðinni. Uppfært klukkan 16:49 - Lögreglan telur fullvíst að mennirnir hafi ætlað að myrða Lars Vilks í dag. Hann slapp aftur á móti frá mönnunum sem töluðu báðir dönsku og voru svartklæddir.Uppfært klukkan 17:20: - Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur staðfest við danska miðla að einn borgari lét lífið í skotárásinni og þrír lögreglumenn særðust. Lögreglan leitar enn þeirra tveggja sem grunaðir erum um að hafa staðið að skotárásinni. Uppfært klukkan 17:43: Lögreglan í Kaupmannahöfn segir hinn látna hafa verið fertugan Dana. Still alive in the room— Frankrigs ambassadør (@francedk) February 14, 2015 Reports of one civilian casualty in Lars Vilks attack in #Cph. Two police officers injured. Two gunmen at large. Fleed in dark VW Polo— TV 2 NEWS (@tv2newsdk) February 14, 2015 30+ shots fired @ event organized by Swedish artist Lars Vilks, who's under threat for caricaturing Muhammad in 2007 http://t.co/1JIqjtDXCp— John Schindler (@20committee) February 14, 2015 Breaking news: 20-40 shots fired at cartoonist Lars vilks who reportedly escaped thru back door of amb. residence, http://t.co/n3GqUee9XW— Mia Bloom (@MiaMBloom) February 14, 2015 Copenhagen shooting: Charlie Hebdo-style attack on police at talk featuring controversial cartoonist Lars Vilks http://t.co/rCOA2zHdJV— micky evans (@EvansMicky) February 14, 2015 Shooting at blasphemy debate in Copenhagen featuring controversial cartoonist Lars Vilks — RT News http://t.co/xdP1u2cwoE— Harold W Nelson (@HaroldWNelson) February 14, 2015 Shots fired at Copenhagen cafe where artist known for Prophet Mohammed drawings was speaking http://t.co/Ydjj7tZgfm pic.twitter.com/4xF4qOp7Wd— Daily Mail Online (@MailOnline) February 14, 2015 Danish media reports 3 police officers have been injured in shooting at cafe in #Copenhagen where a freedom of speech meeting was being held— Sky News Newsdesk (@SkyNewsBreak) February 14, 2015
Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira