Þingnefnd ræðir niðurstöðu frumkvæðisathugunar umboðsmanns ingvar haraldsson skrifar 22. janúar 2015 23:45 Nokkrar tafir hafa orðið á að niðurstöðu í frumkvæðisathugunar umboðsmanns Alþingis á samskiptum Hönnu Birnu og Stefáns Eiríkssonar. Boðað hefur verið til fundar klukkan átta í fyrramálið í stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis þar sem ræða á hvernig nefndin muni bregðast við frumkvæðisathugun umboðsmanns Alþingis á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar, sagði í samtali við Vísi í kvöld að búist hafi verið við niðurstöðu umboðsmanns fyrir vikulokin. „Við efnum til fundarins af því við erum heldur að búast við því að þetta komi á morgun,“ sagði Ögmundur en bætti þó að það væri ekki alveg öruggt. Ögmundur á von á að haldinn verði opin fundur í nefndinni eftir að niðurstöður frumkvæðisathugunarinnar liggja fyrir þar sem Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, verði kallaður fyrir nefndina. Engar tímasetningar hafi verið ákveðnar í þeim efnum. Ögmundur segir að nefndinni bíði það verkefni að útfæra fyrirkomulag fundarins nánar. Tengdar fréttir Hanna Birna bað um og fékk frest hjá umboðsmanni Hefur til 8. janúar til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum. 11. desember 2014 09:37 Umboðsmaður fékk nýja ábendingu vegna lekamálsins Umboðsmaður Alþingis hefur frestað birtingu niðurstöðu athugunar á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. 19. nóvember 2014 12:11 Lokaniðurstaða er í lokavinnslu Umboðsmaður Alþingis lýkur á næstu dögum frumkvæðisathugun sinni á samskiptum fyrrverandi innanríkisráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, og fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. 20. janúar 2015 07:00 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15. nóvember 2014 13:12 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Boðað hefur verið til fundar klukkan átta í fyrramálið í stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis þar sem ræða á hvernig nefndin muni bregðast við frumkvæðisathugun umboðsmanns Alþingis á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar, sagði í samtali við Vísi í kvöld að búist hafi verið við niðurstöðu umboðsmanns fyrir vikulokin. „Við efnum til fundarins af því við erum heldur að búast við því að þetta komi á morgun,“ sagði Ögmundur en bætti þó að það væri ekki alveg öruggt. Ögmundur á von á að haldinn verði opin fundur í nefndinni eftir að niðurstöður frumkvæðisathugunarinnar liggja fyrir þar sem Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, verði kallaður fyrir nefndina. Engar tímasetningar hafi verið ákveðnar í þeim efnum. Ögmundur segir að nefndinni bíði það verkefni að útfæra fyrirkomulag fundarins nánar.
Tengdar fréttir Hanna Birna bað um og fékk frest hjá umboðsmanni Hefur til 8. janúar til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum. 11. desember 2014 09:37 Umboðsmaður fékk nýja ábendingu vegna lekamálsins Umboðsmaður Alþingis hefur frestað birtingu niðurstöðu athugunar á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. 19. nóvember 2014 12:11 Lokaniðurstaða er í lokavinnslu Umboðsmaður Alþingis lýkur á næstu dögum frumkvæðisathugun sinni á samskiptum fyrrverandi innanríkisráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, og fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. 20. janúar 2015 07:00 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15. nóvember 2014 13:12 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Hanna Birna bað um og fékk frest hjá umboðsmanni Hefur til 8. janúar til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum. 11. desember 2014 09:37
Umboðsmaður fékk nýja ábendingu vegna lekamálsins Umboðsmaður Alþingis hefur frestað birtingu niðurstöðu athugunar á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. 19. nóvember 2014 12:11
Lokaniðurstaða er í lokavinnslu Umboðsmaður Alþingis lýkur á næstu dögum frumkvæðisathugun sinni á samskiptum fyrrverandi innanríkisráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, og fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. 20. janúar 2015 07:00
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15. nóvember 2014 13:12