Aron fékk aðeins tíu mínútur í stóru tapi gegn Brasilíu Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. september 2015 08:00 Aron fagnar hér marki sínu gegn Kúbu í Gullbikarnum síðastliðið sumar. Vísir/Getty Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í fótbolta, fékk aðeins ellefu mínútur í 1-4 tapi gegn Brasilíu í æfingarleik í kvöld en Barcelona mennirnir Neymar og Rafinha skoruðu þrjú af fjórum mörkum brasilíska liðsins. Aron var líkt og í æfingarleiknum gegn Perú um helgina á bekknum til að byrja með en Jurgen Klinsmann tefldi fram Jozy Altidore í fremstu víglínu í báðum leikjum. Virtist það ekki vera að gera neinar rósir en Brasilía komst 4-0 yfir með tveimur mörkum frá Neymar og mörkum frá Rafinha og Hulk. Varamaðurinn Daniel Williams klóraði í bakkann fyrir bandaríska liðið á 94. mínútu en Aron komst ekki á blað í leiknum. Rafinha, leikmaður Barcelona, skoraði fyrsta mark sitt fyrir Brasilíu í leiknum en þetta var aðeins annar leikur hans fyrir þjóðina. Ákvað hann á dögunum að leika fyrir brasilíska landsliðið en bróðir hans, Thiago, leikur fyrir það spænska. Þá gerðu Mexíkó og Argentían jafntefli en Sergio Agüero og Lionel Messi jöfnuðu metin með tveimur mörkum á síðustu fimm mínútum leiksins eftir að Javier Hernandez og Hector Herrera komu Mexíkó yfir. Þá vann Kosta Ríka óvæntan 1-0 sigur á Úrúgvæ en Úrúgvæ lék án Luis Suárez og Edinson Cavani í leiknum.Æfingarleikir gærdagsins í Suður- og Mið-Ameríku: Bandaríkin 1-4 Brasilía Kosta Ríka 1-0 Úrúgvæ Kólumbía 1-1 Perú Mexíkó 2-2 Argentína Fótbolti Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í fótbolta, fékk aðeins ellefu mínútur í 1-4 tapi gegn Brasilíu í æfingarleik í kvöld en Barcelona mennirnir Neymar og Rafinha skoruðu þrjú af fjórum mörkum brasilíska liðsins. Aron var líkt og í æfingarleiknum gegn Perú um helgina á bekknum til að byrja með en Jurgen Klinsmann tefldi fram Jozy Altidore í fremstu víglínu í báðum leikjum. Virtist það ekki vera að gera neinar rósir en Brasilía komst 4-0 yfir með tveimur mörkum frá Neymar og mörkum frá Rafinha og Hulk. Varamaðurinn Daniel Williams klóraði í bakkann fyrir bandaríska liðið á 94. mínútu en Aron komst ekki á blað í leiknum. Rafinha, leikmaður Barcelona, skoraði fyrsta mark sitt fyrir Brasilíu í leiknum en þetta var aðeins annar leikur hans fyrir þjóðina. Ákvað hann á dögunum að leika fyrir brasilíska landsliðið en bróðir hans, Thiago, leikur fyrir það spænska. Þá gerðu Mexíkó og Argentían jafntefli en Sergio Agüero og Lionel Messi jöfnuðu metin með tveimur mörkum á síðustu fimm mínútum leiksins eftir að Javier Hernandez og Hector Herrera komu Mexíkó yfir. Þá vann Kosta Ríka óvæntan 1-0 sigur á Úrúgvæ en Úrúgvæ lék án Luis Suárez og Edinson Cavani í leiknum.Æfingarleikir gærdagsins í Suður- og Mið-Ameríku: Bandaríkin 1-4 Brasilía Kosta Ríka 1-0 Úrúgvæ Kólumbía 1-1 Perú Mexíkó 2-2 Argentína
Fótbolti Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira