Hannes: Ekki mitt fyrsta val að spila í næstefstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2015 12:00 Hannes hefur leikið 27 A-landsleiki. vísir/ernir „Það er alltaf gaman að koma til Íslands og það er mikil stemmning í mannskapnum,“ sagði Hannes Þór Halldórsson fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun en framundan er mikilvægur leikur við Tékka í undankeppni EM 2016 á föstudaginn. „Spennan og eftirvæntingin fyrir leiknum fer ekkert framhjá okkur. Það er ekkert að ástæðulausu að það sé stemmning fyrir leiknum enda er hann risastór og við eigum möguleika á að komast í lykilstöðu í riðlinum,“ bætti markvörðurinn við.Hef haldið mínu striki frá því í fyrra Hannes leikur með Sandnes Ulf í norsku B-deildinni en fer ekkert leynt með áhuga sinn að spila í sterkari deild. „Það hefur gengið vel hjá mér persónulega á þessu tímabili og ég hef haldið mínu striki frá því í fyrra. Ég er í góðu standi og geri mitt besta til að hjálpa liðinu að komast upp í efstu deild á ný,“ sagði Hannes sem leikur væntanlega sinn 28. landsleik á föstudagin. „Það er erfitt að segja en maður verður að gera ráð fyrir því,“ sagði markvörðurinn aðspurður hvort hann myndi klára tímabilið með Sandnes Ulf. „Maður reiknar ekki með neinu öðru en því sem maður er með í hendi. Ég hef ekkert farið í neinar grafgötur með það þarna úti að það er ekki mitt fyrsta val að spila í næstefstu deild,“ sagði Hannes en hefur hann fengið einhver tilboð eða fyrirspurnir frá öðrum liðum? „Það eru alltaf einhver símtöl og annað slíkt eins og hefur verið síðan ég byrjaði að spila með landsliðinu. Maður verður að læra að taka því með stóískri ró og miklum fyrirvara því það er ekkert fast í hendi fyrir en hlutirnir eru komnir á pappír.“Efsta deild í Skandinavíu góður kostur Hannes segist vera opinn fyrir því að spila í efstu deild í Noregi á nýjan leik. „Það er ekki eins og markmenn vaði í valkostum og maður þarf bara að skoða það sem kemur upp. Það koma komið fyrirspurnir frá mörgum löndum en efsta deild í Skandinavíu er góður kostur,“ sagði Hannes sem er ánægður með lífið í atvinnumennskunni. „Mér líkar þetta mjög vel. Það eru mikil viðbrigði að mæta á 1-2 fótboltaæfingar á dag og einbeita sér eingöngu að því. Ég kann að meta það. „Þótt maður sé ekki í stærsta liðinu er það mikil breyting fyrir mig að vera 100% atvinnumaður og ég hef bætt mig mikið sem markmaður við það. „Fjölskyldunni líður vel þarna úti en ég neita því ekki að mig langar að spila í sterkari deild,“ sagði Hannes að endingu. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð: Ár sem mun gefa mér rosalega mikið Alfreð Finnbogason vill vera áfram hjá Real Sociedad þrátt fyrir lítinn spilatíma á sinni fyrstu leiktíð á Spáni. Honum fannst leiktíðin skemmtileg þótt erfitt hafi verið að sitja jafnmikið á bekknum og raun bar vitni. 10. júní 2015 06:00 Alfreð: Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annað Framherji íslenska landsliðsins naut fyrsta tímabilsins hjá Real Sociedad þrátt fyrir mikla bekkarsetu. 9. júní 2015 11:49 Leikskráin fyrir leikinn gegn Tékkum komin út Allt sem þú þarft að vita um leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið á Laugardalsvelli. 9. júní 2015 11:00 Eiður Smári: Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppi Markahæsti landsliðsmaðurinn frá upphafi gæti verið í betra standi fyrir landsleikinn gegn Tékkum. 9. júní 2015 12:19 Rúnar Már: Vonast til að komast í betra lið Rúnar Már Sigurjónsson vonast til að komast að hjá betra liði eftir tímabilið. 9. júní 2015 14:11 Rúrik: Alltaf einhverjar sögusagnir í gangi Rúrik Gíslason vildi lítið gefa upp um framtíð sína. 9. júní 2015 12:24 Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Strákarnir æfðu í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta á fullu í undirbúningi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum á föstudagskvöldið. 9. júní 2015 14:00 Kári: Kemur í ljós hvort einhver vill kaupa 33 ára gamlan mann Miðvörður íslenska landsliðsins á eitt ár eftir af samningi sínum hjá Rotherham í ensku B-deildinni en er að skoða aðra möguleika. 10. júní 2015 11:59 Ari Freyr með á æfingu: Átti ekki nógu gott tímabil Ari Freyr Skúlason var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun. 9. júní 2015 11:50 Ögmundur: Geri ráð fyrir því að vera markmaður númer eitt hjá Hammarby Ögmundur Kristinsson er á leið til Hammarby í Svíþjóð. 9. júní 2015 18:00 Emil: Við munum vinna Tékka „Eins og svo oft áður er mjög góð stemning hjá okkur. Ég held hún sé jafnvel enn betri en áður miðað við okkar stöðu og hvernig við höfum staðið okkur," segir Emil Hallfreðsson yfirvegaður fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. 10. júní 2015 14:00 Birkir: Gaman að stuðningsmennirnir söknuðu mín Blóðheitir stuðningsmenn Pescara létu fúkyrðum rigna yfir KSÍ á Facebook í gærkvöldi þar sem Birkir gat ekki spilað mikilvægan leik. 10. júní 2015 11:40 Aron Einar: Komið á óvart hversu frábær pabbi ég er Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, slær varla feilnótu hvort sem það er innan eða utan vallar þessa mánuðina. 10. júní 2015 06:30 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 2-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Sjá meira
„Það er alltaf gaman að koma til Íslands og það er mikil stemmning í mannskapnum,“ sagði Hannes Þór Halldórsson fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun en framundan er mikilvægur leikur við Tékka í undankeppni EM 2016 á föstudaginn. „Spennan og eftirvæntingin fyrir leiknum fer ekkert framhjá okkur. Það er ekkert að ástæðulausu að það sé stemmning fyrir leiknum enda er hann risastór og við eigum möguleika á að komast í lykilstöðu í riðlinum,“ bætti markvörðurinn við.Hef haldið mínu striki frá því í fyrra Hannes leikur með Sandnes Ulf í norsku B-deildinni en fer ekkert leynt með áhuga sinn að spila í sterkari deild. „Það hefur gengið vel hjá mér persónulega á þessu tímabili og ég hef haldið mínu striki frá því í fyrra. Ég er í góðu standi og geri mitt besta til að hjálpa liðinu að komast upp í efstu deild á ný,“ sagði Hannes sem leikur væntanlega sinn 28. landsleik á föstudagin. „Það er erfitt að segja en maður verður að gera ráð fyrir því,“ sagði markvörðurinn aðspurður hvort hann myndi klára tímabilið með Sandnes Ulf. „Maður reiknar ekki með neinu öðru en því sem maður er með í hendi. Ég hef ekkert farið í neinar grafgötur með það þarna úti að það er ekki mitt fyrsta val að spila í næstefstu deild,“ sagði Hannes en hefur hann fengið einhver tilboð eða fyrirspurnir frá öðrum liðum? „Það eru alltaf einhver símtöl og annað slíkt eins og hefur verið síðan ég byrjaði að spila með landsliðinu. Maður verður að læra að taka því með stóískri ró og miklum fyrirvara því það er ekkert fast í hendi fyrir en hlutirnir eru komnir á pappír.“Efsta deild í Skandinavíu góður kostur Hannes segist vera opinn fyrir því að spila í efstu deild í Noregi á nýjan leik. „Það er ekki eins og markmenn vaði í valkostum og maður þarf bara að skoða það sem kemur upp. Það koma komið fyrirspurnir frá mörgum löndum en efsta deild í Skandinavíu er góður kostur,“ sagði Hannes sem er ánægður með lífið í atvinnumennskunni. „Mér líkar þetta mjög vel. Það eru mikil viðbrigði að mæta á 1-2 fótboltaæfingar á dag og einbeita sér eingöngu að því. Ég kann að meta það. „Þótt maður sé ekki í stærsta liðinu er það mikil breyting fyrir mig að vera 100% atvinnumaður og ég hef bætt mig mikið sem markmaður við það. „Fjölskyldunni líður vel þarna úti en ég neita því ekki að mig langar að spila í sterkari deild,“ sagði Hannes að endingu.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð: Ár sem mun gefa mér rosalega mikið Alfreð Finnbogason vill vera áfram hjá Real Sociedad þrátt fyrir lítinn spilatíma á sinni fyrstu leiktíð á Spáni. Honum fannst leiktíðin skemmtileg þótt erfitt hafi verið að sitja jafnmikið á bekknum og raun bar vitni. 10. júní 2015 06:00 Alfreð: Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annað Framherji íslenska landsliðsins naut fyrsta tímabilsins hjá Real Sociedad þrátt fyrir mikla bekkarsetu. 9. júní 2015 11:49 Leikskráin fyrir leikinn gegn Tékkum komin út Allt sem þú þarft að vita um leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið á Laugardalsvelli. 9. júní 2015 11:00 Eiður Smári: Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppi Markahæsti landsliðsmaðurinn frá upphafi gæti verið í betra standi fyrir landsleikinn gegn Tékkum. 9. júní 2015 12:19 Rúnar Már: Vonast til að komast í betra lið Rúnar Már Sigurjónsson vonast til að komast að hjá betra liði eftir tímabilið. 9. júní 2015 14:11 Rúrik: Alltaf einhverjar sögusagnir í gangi Rúrik Gíslason vildi lítið gefa upp um framtíð sína. 9. júní 2015 12:24 Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Strákarnir æfðu í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta á fullu í undirbúningi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum á föstudagskvöldið. 9. júní 2015 14:00 Kári: Kemur í ljós hvort einhver vill kaupa 33 ára gamlan mann Miðvörður íslenska landsliðsins á eitt ár eftir af samningi sínum hjá Rotherham í ensku B-deildinni en er að skoða aðra möguleika. 10. júní 2015 11:59 Ari Freyr með á æfingu: Átti ekki nógu gott tímabil Ari Freyr Skúlason var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun. 9. júní 2015 11:50 Ögmundur: Geri ráð fyrir því að vera markmaður númer eitt hjá Hammarby Ögmundur Kristinsson er á leið til Hammarby í Svíþjóð. 9. júní 2015 18:00 Emil: Við munum vinna Tékka „Eins og svo oft áður er mjög góð stemning hjá okkur. Ég held hún sé jafnvel enn betri en áður miðað við okkar stöðu og hvernig við höfum staðið okkur," segir Emil Hallfreðsson yfirvegaður fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. 10. júní 2015 14:00 Birkir: Gaman að stuðningsmennirnir söknuðu mín Blóðheitir stuðningsmenn Pescara létu fúkyrðum rigna yfir KSÍ á Facebook í gærkvöldi þar sem Birkir gat ekki spilað mikilvægan leik. 10. júní 2015 11:40 Aron Einar: Komið á óvart hversu frábær pabbi ég er Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, slær varla feilnótu hvort sem það er innan eða utan vallar þessa mánuðina. 10. júní 2015 06:30 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 2-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Sjá meira
Alfreð: Ár sem mun gefa mér rosalega mikið Alfreð Finnbogason vill vera áfram hjá Real Sociedad þrátt fyrir lítinn spilatíma á sinni fyrstu leiktíð á Spáni. Honum fannst leiktíðin skemmtileg þótt erfitt hafi verið að sitja jafnmikið á bekknum og raun bar vitni. 10. júní 2015 06:00
Alfreð: Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annað Framherji íslenska landsliðsins naut fyrsta tímabilsins hjá Real Sociedad þrátt fyrir mikla bekkarsetu. 9. júní 2015 11:49
Leikskráin fyrir leikinn gegn Tékkum komin út Allt sem þú þarft að vita um leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið á Laugardalsvelli. 9. júní 2015 11:00
Eiður Smári: Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppi Markahæsti landsliðsmaðurinn frá upphafi gæti verið í betra standi fyrir landsleikinn gegn Tékkum. 9. júní 2015 12:19
Rúnar Már: Vonast til að komast í betra lið Rúnar Már Sigurjónsson vonast til að komast að hjá betra liði eftir tímabilið. 9. júní 2015 14:11
Rúrik: Alltaf einhverjar sögusagnir í gangi Rúrik Gíslason vildi lítið gefa upp um framtíð sína. 9. júní 2015 12:24
Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28
Strákarnir æfðu í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta á fullu í undirbúningi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum á föstudagskvöldið. 9. júní 2015 14:00
Kári: Kemur í ljós hvort einhver vill kaupa 33 ára gamlan mann Miðvörður íslenska landsliðsins á eitt ár eftir af samningi sínum hjá Rotherham í ensku B-deildinni en er að skoða aðra möguleika. 10. júní 2015 11:59
Ari Freyr með á æfingu: Átti ekki nógu gott tímabil Ari Freyr Skúlason var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun. 9. júní 2015 11:50
Ögmundur: Geri ráð fyrir því að vera markmaður númer eitt hjá Hammarby Ögmundur Kristinsson er á leið til Hammarby í Svíþjóð. 9. júní 2015 18:00
Emil: Við munum vinna Tékka „Eins og svo oft áður er mjög góð stemning hjá okkur. Ég held hún sé jafnvel enn betri en áður miðað við okkar stöðu og hvernig við höfum staðið okkur," segir Emil Hallfreðsson yfirvegaður fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. 10. júní 2015 14:00
Birkir: Gaman að stuðningsmennirnir söknuðu mín Blóðheitir stuðningsmenn Pescara létu fúkyrðum rigna yfir KSÍ á Facebook í gærkvöldi þar sem Birkir gat ekki spilað mikilvægan leik. 10. júní 2015 11:40
Aron Einar: Komið á óvart hversu frábær pabbi ég er Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, slær varla feilnótu hvort sem það er innan eða utan vallar þessa mánuðina. 10. júní 2015 06:30