Boltatækni Chelsea-manna við matarborðið | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2015 23:30 Didier Drogba. Vísir/Getty Didier Drogba og félagar í Chelsea eru svo gott sem búnir að tryggja sér enska meistaratitilinn enda liðið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Það hefur eitthvað pirrað Fílabeinsstrendinginn að fjölmiðlamenn og aðrir hafa verið að gagnrýna lærisveina Jose Mourinho fyrir að spila leiðinlegan fótbolta. Chelsea gerði markalaust jafntefli við Arsenal um síðustu helgi og Chelsea-liðið er ekki að taka mikla áhættu í leik sínum þessa dagana. Didier Drogba kom með innlegg í umræðuna í kvöld þegar hann setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem Drogba og fleiri leikmenn Chelsea sýna skemmtilega boltatækni við matarborðið. Meðal þeirra sem taka þátt í þessari stuttu sýningu Chelsea með Drogba eru fyrirliðinn John Terry, markvörðurinn Thibaut Courtois, hinn frábæri Eden Hazard, varnarmaðurinn Branislav Ivanović og miðjumaðurinn John Obi Mikel sem á lokaorðið. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband en undir það skrifar Didier Drogba „Boring boring chelseaaa!!!!!" eða „Leiðinlega, leiðinlega lið Chelsea" og bætir við fullt af broskörlum. Boring boring chelseaaa!!!!! A video posted by didierdrogba (@didierdrogba) on Apr 28, 2015 at 12:51pm PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24. apríl 2015 20:00 Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26. apríl 2015 06:00 Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27. apríl 2015 10:15 Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26. apríl 2015 11:40 Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26. apríl 2015 00:01 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira
Didier Drogba og félagar í Chelsea eru svo gott sem búnir að tryggja sér enska meistaratitilinn enda liðið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Það hefur eitthvað pirrað Fílabeinsstrendinginn að fjölmiðlamenn og aðrir hafa verið að gagnrýna lærisveina Jose Mourinho fyrir að spila leiðinlegan fótbolta. Chelsea gerði markalaust jafntefli við Arsenal um síðustu helgi og Chelsea-liðið er ekki að taka mikla áhættu í leik sínum þessa dagana. Didier Drogba kom með innlegg í umræðuna í kvöld þegar hann setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem Drogba og fleiri leikmenn Chelsea sýna skemmtilega boltatækni við matarborðið. Meðal þeirra sem taka þátt í þessari stuttu sýningu Chelsea með Drogba eru fyrirliðinn John Terry, markvörðurinn Thibaut Courtois, hinn frábæri Eden Hazard, varnarmaðurinn Branislav Ivanović og miðjumaðurinn John Obi Mikel sem á lokaorðið. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband en undir það skrifar Didier Drogba „Boring boring chelseaaa!!!!!" eða „Leiðinlega, leiðinlega lið Chelsea" og bætir við fullt af broskörlum. Boring boring chelseaaa!!!!! A video posted by didierdrogba (@didierdrogba) on Apr 28, 2015 at 12:51pm PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24. apríl 2015 20:00 Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26. apríl 2015 06:00 Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27. apríl 2015 10:15 Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26. apríl 2015 11:40 Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26. apríl 2015 00:01 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira
Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24. apríl 2015 20:00
Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26. apríl 2015 06:00
Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27. apríl 2015 10:15
Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26. apríl 2015 11:40
Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26. apríl 2015 00:01