Kings of Leon stíga á svið á fimmtudaginn í næstu viku í Nýju Höllinni og er orðið uppselt á A+ svæðið.
Ár og dagar eru síðan að jafn stór rokksveit hefur sótt landann heim og er því mikil eftirvænting fyrir tónleikunum.
Starfslið Kings of Leon byrja að streyma til landsins á sunnudaginn og her manna hefst handa við uppsetninguna á mánudaginn.
Enn eru nokkrir miðar lausir á A og B svæðin.
Dýrustu miðarnir farnir á Kings of Leon

Tengdar fréttir

Bassaleikari Kings of Leon spenntur fyrir næturlífi Reykjavíkur
„Reykjavík virðist vera ein af heitustu borgum heimsins,“ sagði bassaleikarinn í Harmageddon sem virðist fróður um landið.

Erfiðast að yfirgefa fjölskylduna
Hljómsveitin Kaleo flutti til Bandaríkjanna í janúar og hefur síðustu mánuði komið fram víða vestanhafs og unnið að nýju efni.

Kings of Leon vilja koffeinlaust Diet Dr. Pepper og súkkilaðihúðuð goji-ber
Listinn yfir það sem Kings of Leon vilja hafa baksviðs er forvitnilegur.