Eftirlitsmyndavélar utan á strætónum og inn í honum sýna hvernig maður í hettupeysu gengur upp að strætónum og skýtur fjölda skota inn um rúðurnar. Árásin átti sér stað þann 30. desember í fyrra.
Samkvæmt AP fréttaveitunni telur lögreglan að kærasti stúlkunnar hafi verið skotmark árásarinnar en hún sat á milli hans og árásarmannsins.