Hörð átök í aðdraganda friðarviðræðna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. febrúar 2015 15:00 Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en á morgun er stefnt að því að semja um frið á svæðinu. Vísir/EPA Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en á morgun er stefnt að því að semja um frið á svæðinu á fundi þjóðarleiðtoga Úkraínu, Rússlands, Frakklands og Þýskalands í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Aðskilnaðarsinnar hafa í dag gert eldflaugaárásir á herstöðvar úkraínska hersins og íbúðarsvæði í Kramatorsk, að sögn stjórnvalda í Úkraínu. Að minnsta kosti fimm létust og sextán særðust í árásunum en aðskilnaðarsinnar neita að standa fyrir þeim, að því er fram kemur í frétt BBC. Þá hafa Azov-sveitirnar, sem skipaðar eru sjálfboðaliðum og berjast við hlið Úkraínuhers, hafið sókn gegn aðskilnaðarsinnum í Maríupól. Rússlandsstjórn hefur hafnað ásökunum um að hafa sent mannafla og vopn til aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu og hefur Pútín, Rússlandsforseti, kennt Vesturlöndum um ástandið í landinu. Hann íhugar nú nýja friðaráætlun sem Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Francois Hollande, Frakklandsforseti, kynntu fyrir honum í liðinni viku og rædd verður á morgun. Tengdar fréttir Hart barist síðustu daga Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu sögðust í gær vera búnir að ná flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald. 20. janúar 2015 00:45 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9. febrúar 2015 18:33 Sögulegt skref tekið í Úkraínu Færast mun nær NATO eftir að þingið tók hlutleysisreglu úr gildi. 23. desember 2014 12:07 Munu funda um lausn Úkraínudeilunnar Þjóðarleiðtogar Rússlands, Úkraínu, Þýskalands og Frakklands munu hittast í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn. 8. febrúar 2015 13:15 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Sjá meira
Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en á morgun er stefnt að því að semja um frið á svæðinu á fundi þjóðarleiðtoga Úkraínu, Rússlands, Frakklands og Þýskalands í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Aðskilnaðarsinnar hafa í dag gert eldflaugaárásir á herstöðvar úkraínska hersins og íbúðarsvæði í Kramatorsk, að sögn stjórnvalda í Úkraínu. Að minnsta kosti fimm létust og sextán særðust í árásunum en aðskilnaðarsinnar neita að standa fyrir þeim, að því er fram kemur í frétt BBC. Þá hafa Azov-sveitirnar, sem skipaðar eru sjálfboðaliðum og berjast við hlið Úkraínuhers, hafið sókn gegn aðskilnaðarsinnum í Maríupól. Rússlandsstjórn hefur hafnað ásökunum um að hafa sent mannafla og vopn til aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu og hefur Pútín, Rússlandsforseti, kennt Vesturlöndum um ástandið í landinu. Hann íhugar nú nýja friðaráætlun sem Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Francois Hollande, Frakklandsforseti, kynntu fyrir honum í liðinni viku og rædd verður á morgun.
Tengdar fréttir Hart barist síðustu daga Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu sögðust í gær vera búnir að ná flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald. 20. janúar 2015 00:45 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9. febrúar 2015 18:33 Sögulegt skref tekið í Úkraínu Færast mun nær NATO eftir að þingið tók hlutleysisreglu úr gildi. 23. desember 2014 12:07 Munu funda um lausn Úkraínudeilunnar Þjóðarleiðtogar Rússlands, Úkraínu, Þýskalands og Frakklands munu hittast í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn. 8. febrúar 2015 13:15 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Sjá meira
Hart barist síðustu daga Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu sögðust í gær vera búnir að ná flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald. 20. janúar 2015 00:45
Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40
Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9. febrúar 2015 18:33
Sögulegt skref tekið í Úkraínu Færast mun nær NATO eftir að þingið tók hlutleysisreglu úr gildi. 23. desember 2014 12:07
Munu funda um lausn Úkraínudeilunnar Þjóðarleiðtogar Rússlands, Úkraínu, Þýskalands og Frakklands munu hittast í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn. 8. febrúar 2015 13:15