Stöð 2 á COP21: Hlutverk Íslands mikilvægt í orkubyltingunni Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 8. desember 2015 15:00 Ólafur Ragnar Grímsson er staddur í París. Vísir/EPA Í París freista samninganefndir og ráðherrar 195 þjóða að komast að samkomulagi um hvernig megi draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og halda hlýnun Jarðar á þessari öld innan við 2°C. Hlýnunin nemur þegar 1.0°C til 1.5°C og flestir eru sammála um að landsframlög ríkjanna (loforð þeirra og markmið í baráttunni gegn loftslagsbreytingum) eru alls ekki nógu metnaðarfull til að ná hinu pólitíska markmiði nýs loftslagssamnings um tveggja gráðu hlýnun. Til að stemma stigu við frekari loftslagsbreytingum er þörf á orkubyltingu þjóðanna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur fjallað um endurnýjanlega orku og sjálfbærni á loftslagsráðstefnunni í París. Hann segir framlag Íslands í þessari byltingu vera verulegt. „Saga Íslands í orkumálum er vitnisburður um að hægt er að snúa áhrifum loftslagsbreytinga við með allsherjar breytingum í átt að hreinni orku,“ segir Ólafur Ragnar. Nánar verður rætt við forseta í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en þar verður einnig rætt við Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, um gang viðræðna. Gunnar Bragi segir að endanlegur samningur muni hafa litla sem enga lagalega bindingu. Loftslagsmál Tengdar fréttir Stöð 2 á COP21: „Það verður hart samið“ Í rúmlega tvo áratugi hafa þjóðirnar tekist á um hvernig skuli draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stemma stigu við hnattrænni hlýnun. 7. desember 2015 20:30 Fjármögnun helsta þrætueplið í París Þrætueplið snýr að því hver eigi að fjármagna baráttuna gegn loftslagsbreytingum. 8. desember 2015 11:17 Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar. 8. desember 2015 06:00 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Sjá meira
Í París freista samninganefndir og ráðherrar 195 þjóða að komast að samkomulagi um hvernig megi draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og halda hlýnun Jarðar á þessari öld innan við 2°C. Hlýnunin nemur þegar 1.0°C til 1.5°C og flestir eru sammála um að landsframlög ríkjanna (loforð þeirra og markmið í baráttunni gegn loftslagsbreytingum) eru alls ekki nógu metnaðarfull til að ná hinu pólitíska markmiði nýs loftslagssamnings um tveggja gráðu hlýnun. Til að stemma stigu við frekari loftslagsbreytingum er þörf á orkubyltingu þjóðanna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur fjallað um endurnýjanlega orku og sjálfbærni á loftslagsráðstefnunni í París. Hann segir framlag Íslands í þessari byltingu vera verulegt. „Saga Íslands í orkumálum er vitnisburður um að hægt er að snúa áhrifum loftslagsbreytinga við með allsherjar breytingum í átt að hreinni orku,“ segir Ólafur Ragnar. Nánar verður rætt við forseta í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en þar verður einnig rætt við Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, um gang viðræðna. Gunnar Bragi segir að endanlegur samningur muni hafa litla sem enga lagalega bindingu.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Stöð 2 á COP21: „Það verður hart samið“ Í rúmlega tvo áratugi hafa þjóðirnar tekist á um hvernig skuli draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stemma stigu við hnattrænni hlýnun. 7. desember 2015 20:30 Fjármögnun helsta þrætueplið í París Þrætueplið snýr að því hver eigi að fjármagna baráttuna gegn loftslagsbreytingum. 8. desember 2015 11:17 Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar. 8. desember 2015 06:00 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Sjá meira
Stöð 2 á COP21: „Það verður hart samið“ Í rúmlega tvo áratugi hafa þjóðirnar tekist á um hvernig skuli draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stemma stigu við hnattrænni hlýnun. 7. desember 2015 20:30
Fjármögnun helsta þrætueplið í París Þrætueplið snýr að því hver eigi að fjármagna baráttuna gegn loftslagsbreytingum. 8. desember 2015 11:17
Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar. 8. desember 2015 06:00