Stöð 2 á COP21: Hlutverk Íslands mikilvægt í orkubyltingunni Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 8. desember 2015 15:00 Ólafur Ragnar Grímsson er staddur í París. Vísir/EPA Í París freista samninganefndir og ráðherrar 195 þjóða að komast að samkomulagi um hvernig megi draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og halda hlýnun Jarðar á þessari öld innan við 2°C. Hlýnunin nemur þegar 1.0°C til 1.5°C og flestir eru sammála um að landsframlög ríkjanna (loforð þeirra og markmið í baráttunni gegn loftslagsbreytingum) eru alls ekki nógu metnaðarfull til að ná hinu pólitíska markmiði nýs loftslagssamnings um tveggja gráðu hlýnun. Til að stemma stigu við frekari loftslagsbreytingum er þörf á orkubyltingu þjóðanna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur fjallað um endurnýjanlega orku og sjálfbærni á loftslagsráðstefnunni í París. Hann segir framlag Íslands í þessari byltingu vera verulegt. „Saga Íslands í orkumálum er vitnisburður um að hægt er að snúa áhrifum loftslagsbreytinga við með allsherjar breytingum í átt að hreinni orku,“ segir Ólafur Ragnar. Nánar verður rætt við forseta í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en þar verður einnig rætt við Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, um gang viðræðna. Gunnar Bragi segir að endanlegur samningur muni hafa litla sem enga lagalega bindingu. Loftslagsmál Tengdar fréttir Stöð 2 á COP21: „Það verður hart samið“ Í rúmlega tvo áratugi hafa þjóðirnar tekist á um hvernig skuli draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stemma stigu við hnattrænni hlýnun. 7. desember 2015 20:30 Fjármögnun helsta þrætueplið í París Þrætueplið snýr að því hver eigi að fjármagna baráttuna gegn loftslagsbreytingum. 8. desember 2015 11:17 Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar. 8. desember 2015 06:00 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Í París freista samninganefndir og ráðherrar 195 þjóða að komast að samkomulagi um hvernig megi draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og halda hlýnun Jarðar á þessari öld innan við 2°C. Hlýnunin nemur þegar 1.0°C til 1.5°C og flestir eru sammála um að landsframlög ríkjanna (loforð þeirra og markmið í baráttunni gegn loftslagsbreytingum) eru alls ekki nógu metnaðarfull til að ná hinu pólitíska markmiði nýs loftslagssamnings um tveggja gráðu hlýnun. Til að stemma stigu við frekari loftslagsbreytingum er þörf á orkubyltingu þjóðanna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur fjallað um endurnýjanlega orku og sjálfbærni á loftslagsráðstefnunni í París. Hann segir framlag Íslands í þessari byltingu vera verulegt. „Saga Íslands í orkumálum er vitnisburður um að hægt er að snúa áhrifum loftslagsbreytinga við með allsherjar breytingum í átt að hreinni orku,“ segir Ólafur Ragnar. Nánar verður rætt við forseta í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en þar verður einnig rætt við Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, um gang viðræðna. Gunnar Bragi segir að endanlegur samningur muni hafa litla sem enga lagalega bindingu.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Stöð 2 á COP21: „Það verður hart samið“ Í rúmlega tvo áratugi hafa þjóðirnar tekist á um hvernig skuli draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stemma stigu við hnattrænni hlýnun. 7. desember 2015 20:30 Fjármögnun helsta þrætueplið í París Þrætueplið snýr að því hver eigi að fjármagna baráttuna gegn loftslagsbreytingum. 8. desember 2015 11:17 Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar. 8. desember 2015 06:00 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Stöð 2 á COP21: „Það verður hart samið“ Í rúmlega tvo áratugi hafa þjóðirnar tekist á um hvernig skuli draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stemma stigu við hnattrænni hlýnun. 7. desember 2015 20:30
Fjármögnun helsta þrætueplið í París Þrætueplið snýr að því hver eigi að fjármagna baráttuna gegn loftslagsbreytingum. 8. desember 2015 11:17
Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar. 8. desember 2015 06:00