Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun 23. febrúar 2015 05:53 Alejandro González Iñárittu, leikstjóri Birdman. Kvikmyndin Birdman var valin besta myndin á Óskarsverðlaununum ásamt því að fá verðlaun fyrir besta handrit og bestu leikstjórn og bestu myndatöku. Kvikmynd Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel hlaut einnig fern verðlaun, fyrir bestu tónlist, bestu leikmyndina, besta hár og förðun og bestu búningahönnun. Leikararnir Eddie Redmayne í The Theory of Everything og Julianne Moore í Still Alice fengu verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverkum. J.K Simmons var valinn besti leikari í aukahlutverki í Whiplash og Patricia Arquette besta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Boyhood.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigurvegara kvöldsins:Besta myndin: Birdman.Besta leikkona í aðalhlutverki: Julianne Moore, Still Alice.Besti leikari í aðalhlutverki: Eddie Redmayne, The Theory of Everything.Besti leikstjóri: Alejandro González Iñárittu, Birdman.Besti leikari í aukahlutverki: J.K Simmons, Whiplash.Besta leikkona í aukahlutverki: Patricia Arquette, Boyhood.Besta búningahönnun: Milena Canonero, The Grand Budapest Hotel.Besta hár og förðun: Frances Hannon og Mark Coulier, The Grand Budapest Hotel.Besta teiknimynd: Big Hero 6.Besta klipping: Tom Cross, Whiplash.Besta tónlist: Alexandre Desplat, The Grand Budapest Hotel.Besta kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki, Whiplash.Besta heimildarmynd: Citizen Four.Besta lag: Glory úr kvikmyndinni Selma.Besta erlenda mynd: Ida, Pólland.Besta leikna stuttmynd: The Phone Call.Besta stuttmynd, heimildarmynd: Crisis Hotline.Besta stuttmynd, teiknimynd: FeastBestu tæknibrellur: Interstellar. Besta hljóðblöndun: Craig Mann, Ben Wilkins og Thomas Curley, Whiplash.Besta hljóðvinnsla: Alan Robert Murray og Bub Ashman, American Sniper.Besta leikmyndin: Grand Budapest Hotel.Besta frumsamda handrit: Birdman.Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: The Imitation Game. Tengdar fréttir Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27 Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Lífið Fleiri fréttir Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
Kvikmyndin Birdman var valin besta myndin á Óskarsverðlaununum ásamt því að fá verðlaun fyrir besta handrit og bestu leikstjórn og bestu myndatöku. Kvikmynd Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel hlaut einnig fern verðlaun, fyrir bestu tónlist, bestu leikmyndina, besta hár og förðun og bestu búningahönnun. Leikararnir Eddie Redmayne í The Theory of Everything og Julianne Moore í Still Alice fengu verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverkum. J.K Simmons var valinn besti leikari í aukahlutverki í Whiplash og Patricia Arquette besta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Boyhood.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigurvegara kvöldsins:Besta myndin: Birdman.Besta leikkona í aðalhlutverki: Julianne Moore, Still Alice.Besti leikari í aðalhlutverki: Eddie Redmayne, The Theory of Everything.Besti leikstjóri: Alejandro González Iñárittu, Birdman.Besti leikari í aukahlutverki: J.K Simmons, Whiplash.Besta leikkona í aukahlutverki: Patricia Arquette, Boyhood.Besta búningahönnun: Milena Canonero, The Grand Budapest Hotel.Besta hár og förðun: Frances Hannon og Mark Coulier, The Grand Budapest Hotel.Besta teiknimynd: Big Hero 6.Besta klipping: Tom Cross, Whiplash.Besta tónlist: Alexandre Desplat, The Grand Budapest Hotel.Besta kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki, Whiplash.Besta heimildarmynd: Citizen Four.Besta lag: Glory úr kvikmyndinni Selma.Besta erlenda mynd: Ida, Pólland.Besta leikna stuttmynd: The Phone Call.Besta stuttmynd, heimildarmynd: Crisis Hotline.Besta stuttmynd, teiknimynd: FeastBestu tæknibrellur: Interstellar. Besta hljóðblöndun: Craig Mann, Ben Wilkins og Thomas Curley, Whiplash.Besta hljóðvinnsla: Alan Robert Murray og Bub Ashman, American Sniper.Besta leikmyndin: Grand Budapest Hotel.Besta frumsamda handrit: Birdman.Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: The Imitation Game.
Tengdar fréttir Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27 Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Lífið Fleiri fréttir Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27
Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03
Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00
Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03
Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23
Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07