Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun 23. febrúar 2015 05:53 Alejandro González Iñárittu, leikstjóri Birdman. Kvikmyndin Birdman var valin besta myndin á Óskarsverðlaununum ásamt því að fá verðlaun fyrir besta handrit og bestu leikstjórn og bestu myndatöku. Kvikmynd Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel hlaut einnig fern verðlaun, fyrir bestu tónlist, bestu leikmyndina, besta hár og förðun og bestu búningahönnun. Leikararnir Eddie Redmayne í The Theory of Everything og Julianne Moore í Still Alice fengu verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverkum. J.K Simmons var valinn besti leikari í aukahlutverki í Whiplash og Patricia Arquette besta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Boyhood.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigurvegara kvöldsins:Besta myndin: Birdman.Besta leikkona í aðalhlutverki: Julianne Moore, Still Alice.Besti leikari í aðalhlutverki: Eddie Redmayne, The Theory of Everything.Besti leikstjóri: Alejandro González Iñárittu, Birdman.Besti leikari í aukahlutverki: J.K Simmons, Whiplash.Besta leikkona í aukahlutverki: Patricia Arquette, Boyhood.Besta búningahönnun: Milena Canonero, The Grand Budapest Hotel.Besta hár og förðun: Frances Hannon og Mark Coulier, The Grand Budapest Hotel.Besta teiknimynd: Big Hero 6.Besta klipping: Tom Cross, Whiplash.Besta tónlist: Alexandre Desplat, The Grand Budapest Hotel.Besta kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki, Whiplash.Besta heimildarmynd: Citizen Four.Besta lag: Glory úr kvikmyndinni Selma.Besta erlenda mynd: Ida, Pólland.Besta leikna stuttmynd: The Phone Call.Besta stuttmynd, heimildarmynd: Crisis Hotline.Besta stuttmynd, teiknimynd: FeastBestu tæknibrellur: Interstellar. Besta hljóðblöndun: Craig Mann, Ben Wilkins og Thomas Curley, Whiplash.Besta hljóðvinnsla: Alan Robert Murray og Bub Ashman, American Sniper.Besta leikmyndin: Grand Budapest Hotel.Besta frumsamda handrit: Birdman.Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: The Imitation Game. Tengdar fréttir Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27 Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Kvikmyndin Birdman var valin besta myndin á Óskarsverðlaununum ásamt því að fá verðlaun fyrir besta handrit og bestu leikstjórn og bestu myndatöku. Kvikmynd Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel hlaut einnig fern verðlaun, fyrir bestu tónlist, bestu leikmyndina, besta hár og förðun og bestu búningahönnun. Leikararnir Eddie Redmayne í The Theory of Everything og Julianne Moore í Still Alice fengu verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverkum. J.K Simmons var valinn besti leikari í aukahlutverki í Whiplash og Patricia Arquette besta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Boyhood.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigurvegara kvöldsins:Besta myndin: Birdman.Besta leikkona í aðalhlutverki: Julianne Moore, Still Alice.Besti leikari í aðalhlutverki: Eddie Redmayne, The Theory of Everything.Besti leikstjóri: Alejandro González Iñárittu, Birdman.Besti leikari í aukahlutverki: J.K Simmons, Whiplash.Besta leikkona í aukahlutverki: Patricia Arquette, Boyhood.Besta búningahönnun: Milena Canonero, The Grand Budapest Hotel.Besta hár og förðun: Frances Hannon og Mark Coulier, The Grand Budapest Hotel.Besta teiknimynd: Big Hero 6.Besta klipping: Tom Cross, Whiplash.Besta tónlist: Alexandre Desplat, The Grand Budapest Hotel.Besta kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki, Whiplash.Besta heimildarmynd: Citizen Four.Besta lag: Glory úr kvikmyndinni Selma.Besta erlenda mynd: Ida, Pólland.Besta leikna stuttmynd: The Phone Call.Besta stuttmynd, heimildarmynd: Crisis Hotline.Besta stuttmynd, teiknimynd: FeastBestu tæknibrellur: Interstellar. Besta hljóðblöndun: Craig Mann, Ben Wilkins og Thomas Curley, Whiplash.Besta hljóðvinnsla: Alan Robert Murray og Bub Ashman, American Sniper.Besta leikmyndin: Grand Budapest Hotel.Besta frumsamda handrit: Birdman.Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: The Imitation Game.
Tengdar fréttir Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27 Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27
Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03
Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00
Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03
Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23
Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07