Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 23. febrúar 2015 05:07 Julianne Moore, besta leikkona í aðalhlutverki. Vísir/getty „Ég las grein sem sagði að ef þú vinnur Óskar, þá muntu lifa 5 árum lengur. Ef þetta er satt þá vil ég þakka Akademíunni séstaklega, því maðurinn minn er yngri en ég,“ sagði leikkonan Julianne Moore hlaut Óskarsverðlaun fyrir aðalhlutverk í kvikmyndinni Still Alice. Hún sagðist einnig vona að myndin opnaði umræðuna um Alzheimer sjúkdóminn og myndi leiða til þess að við honum myndi finnast lækning.Eddie Redmayne var hrærður á sviðinu.Vísir/Getty„Guð minn góður vá! Ég er engan vegin í aðstöðu til þess að tjá mig, en ég er einn heppinn maður,“ sagði leikarinn Eddie Redmayne þegar hann tók við Óskarnum fyrir hlutverk sitt í The Theory of Everything. „Ég vil þakka Stephen og Jane og Jonathan, og börnunum. Þessi Óskar er ykkar. Ég lofa að pússa hann og þjóna honum eins og hann vill. Og vil þakka Felicity mótleikkonu minni,án hennar hefði ég ekki getað þetta,“ bætti leikarinn við. „Ég vil líka þakka Hannah konunni minni, nú erum við kominn með nýjan meðleigjanda.“ Tengdar fréttir Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27 Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Bestu augnablikin Rauðir uppþvottahanskar Lady Gaga og kynnirinn á nærbuxunum 23. febrúar 2015 05:39 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: John Travolta gerði grín að sjálfum sér Mismæli síðasta árs voru rifjuð upp 23. febrúar 2015 05:29 Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun Myndirnar fengu alls fern verðlaun hvor. 23. febrúar 2015 05:53 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
„Ég las grein sem sagði að ef þú vinnur Óskar, þá muntu lifa 5 árum lengur. Ef þetta er satt þá vil ég þakka Akademíunni séstaklega, því maðurinn minn er yngri en ég,“ sagði leikkonan Julianne Moore hlaut Óskarsverðlaun fyrir aðalhlutverk í kvikmyndinni Still Alice. Hún sagðist einnig vona að myndin opnaði umræðuna um Alzheimer sjúkdóminn og myndi leiða til þess að við honum myndi finnast lækning.Eddie Redmayne var hrærður á sviðinu.Vísir/Getty„Guð minn góður vá! Ég er engan vegin í aðstöðu til þess að tjá mig, en ég er einn heppinn maður,“ sagði leikarinn Eddie Redmayne þegar hann tók við Óskarnum fyrir hlutverk sitt í The Theory of Everything. „Ég vil þakka Stephen og Jane og Jonathan, og börnunum. Þessi Óskar er ykkar. Ég lofa að pússa hann og þjóna honum eins og hann vill. Og vil þakka Felicity mótleikkonu minni,án hennar hefði ég ekki getað þetta,“ bætti leikarinn við. „Ég vil líka þakka Hannah konunni minni, nú erum við kominn með nýjan meðleigjanda.“
Tengdar fréttir Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27 Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Bestu augnablikin Rauðir uppþvottahanskar Lady Gaga og kynnirinn á nærbuxunum 23. febrúar 2015 05:39 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: John Travolta gerði grín að sjálfum sér Mismæli síðasta árs voru rifjuð upp 23. febrúar 2015 05:29 Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun Myndirnar fengu alls fern verðlaun hvor. 23. febrúar 2015 05:53 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Opnunaratriði Óskarsverðlaunanna - Myndband Neil Patrick Harris tók lagið ásamt þeim Önnu Kendricks og Jack Black. 23. febrúar 2015 08:27
Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03
Óskarinn 2015: Bestu augnablikin Rauðir uppþvottahanskar Lady Gaga og kynnirinn á nærbuxunum 23. febrúar 2015 05:39
Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00
Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03
Óskarinn 2015: John Travolta gerði grín að sjálfum sér Mismæli síðasta árs voru rifjuð upp 23. febrúar 2015 05:29
Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun Myndirnar fengu alls fern verðlaun hvor. 23. febrúar 2015 05:53
Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23