Ítalir komnir á lokakeppni EM | Úrslit dagsins 10. október 2015 17:56 Ítalir fagna marki Vísir/Getty Ítalska landsliðið komst í dag á lokakeppni EM 2016 sem fer fram í Frakklandi næsta sumar með 3-1 sigri á Azerbaídjan í Baku. Ítalir þurftu þrjú stig úr síðustu tveimur leikjunum til þess að tryggja sæti sitt á EM og fengu draumabyrjun þegar Eder kom Ítölunum yfir í Baku. Dimitrij Nazarov jafnaði nokkuð óvænt metin fyrir Azerbaídjan en Stephan El Shaarawy og Matteo Darmian bættu við sitt hvoru markinu og gerðu út um leikinn sitt hvoru megin við hálfleikinn. Noregur gerði sitt með 2-0 sigri á Möltu á heimavelli í dag en Noregur mætir Ítalíu í lokaumferðinni. Króatía getur enn skotist upp fyrir Noreg með sigri í síðustu tveimur leikjum sínum en þeir mæta Búlgaríu í kvöld. Þá vann Holland nokkuð sannfærandi sigur á Kasakstan á útivelli í kvöld. Georginio Wijnaldum kom Hollandi yfir á 33. mínútu og bætti Wesley Sneijder við öðru marki Hollands í upphafi seinni hálfleiks. Islambek Kuat minnkaði muninn á lokasekúndum leiksins fyrir Kasakstan en lengra komust þeir ekki. Úrslit dagsins: Azerbaídjan 1-3 Ítalía Kasakstan 1-2 Holland Noregur 2-0 Malta EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sjá meira
Ítalska landsliðið komst í dag á lokakeppni EM 2016 sem fer fram í Frakklandi næsta sumar með 3-1 sigri á Azerbaídjan í Baku. Ítalir þurftu þrjú stig úr síðustu tveimur leikjunum til þess að tryggja sæti sitt á EM og fengu draumabyrjun þegar Eder kom Ítölunum yfir í Baku. Dimitrij Nazarov jafnaði nokkuð óvænt metin fyrir Azerbaídjan en Stephan El Shaarawy og Matteo Darmian bættu við sitt hvoru markinu og gerðu út um leikinn sitt hvoru megin við hálfleikinn. Noregur gerði sitt með 2-0 sigri á Möltu á heimavelli í dag en Noregur mætir Ítalíu í lokaumferðinni. Króatía getur enn skotist upp fyrir Noreg með sigri í síðustu tveimur leikjum sínum en þeir mæta Búlgaríu í kvöld. Þá vann Holland nokkuð sannfærandi sigur á Kasakstan á útivelli í kvöld. Georginio Wijnaldum kom Hollandi yfir á 33. mínútu og bætti Wesley Sneijder við öðru marki Hollands í upphafi seinni hálfleiks. Islambek Kuat minnkaði muninn á lokasekúndum leiksins fyrir Kasakstan en lengra komust þeir ekki. Úrslit dagsins: Azerbaídjan 1-3 Ítalía Kasakstan 1-2 Holland Noregur 2-0 Malta
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sjá meira