Leikmaður Stjörnunnar ein af tíu bestu íþróttamönnum ársins í Níkaragva Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 07:30 Ana Victoria Cate. Vísir/Andri Marinó Ana Victoria Cate, leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar í Pepsi-deildinni, er búin að skrifa söguna í heimalandi sínu Níkaragva sem er land í Mið-Ameríku milli Kosta Ríka og Hondúras. Ana Victoria varð á meðal tíu efstu í kjöri íþróttafréttamanna í Níkaragva á íþróttamanni ársins í landinu. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Ana Victoria er fyrsta knattspyrnukonan í sögu kjörsins í Níkaragva sem kemst inn á topp tíu listann. Hin 24 ára gamla Ana Victoria Cate var fastamaður í Stjörnuliðinu á síðasta tímabili en hún kom þá til Garðabæjarliðsins frá FH þar sem hún spilaði sumarið 2014. Ana Victoria varð bikarmeistari með Stjörnunni sem varð í 2. sæti á Íslandsmótinu á eftir Breiðabliki. Ana spilaði alls 16 leiki í Pepsi-deildinni og skoraði í þeim 4 mörk. Stjarnan komst einnig í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar og varð Ana Victoria fyrsta konan frá Níkaragva til að spila í Meistaradeildinni. „Ég er eiginlega í sjokki og trúi þessu varla ennþá. Þetta er gríðarlegur heiður," sagði Ana Victoria Cate í viðtali við Andra Yrkil Valsson í Morgunblaðinu. „Þegar ég sem knattspyrnukona er farin að spila þar (í Meistaradeildinni) sér fólk hins vegar hvað þetta er stórt og að verða bikarmeistari er svo auðvitað alltaf mikill áfangi hvar sem þú kemur," sagði Ana Victoria Cate í umræddu viðtali. Ana Victoria Cate stóð sig einnig vel með landsliði Níkaragva á árinu og skoraði ein mark landsliðsins í forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó.Really proud and honored to be named one of Nicaragua's top 10 athletes of 2015 This is… https://t.co/oivwn9A8Oe— Ana Cate (@ana_c8) December 20, 2015 #PremiosACDN ¡LO HEMOS LOGRADO! Ana Cate entra en el "TOP 10" de los Mejores Atletas del 2015 según la ACDN (Asociaci...Posted by Nica Futb Femenino on 17. desember 2015 Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira
Ana Victoria Cate, leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar í Pepsi-deildinni, er búin að skrifa söguna í heimalandi sínu Níkaragva sem er land í Mið-Ameríku milli Kosta Ríka og Hondúras. Ana Victoria varð á meðal tíu efstu í kjöri íþróttafréttamanna í Níkaragva á íþróttamanni ársins í landinu. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Ana Victoria er fyrsta knattspyrnukonan í sögu kjörsins í Níkaragva sem kemst inn á topp tíu listann. Hin 24 ára gamla Ana Victoria Cate var fastamaður í Stjörnuliðinu á síðasta tímabili en hún kom þá til Garðabæjarliðsins frá FH þar sem hún spilaði sumarið 2014. Ana Victoria varð bikarmeistari með Stjörnunni sem varð í 2. sæti á Íslandsmótinu á eftir Breiðabliki. Ana spilaði alls 16 leiki í Pepsi-deildinni og skoraði í þeim 4 mörk. Stjarnan komst einnig í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar og varð Ana Victoria fyrsta konan frá Níkaragva til að spila í Meistaradeildinni. „Ég er eiginlega í sjokki og trúi þessu varla ennþá. Þetta er gríðarlegur heiður," sagði Ana Victoria Cate í viðtali við Andra Yrkil Valsson í Morgunblaðinu. „Þegar ég sem knattspyrnukona er farin að spila þar (í Meistaradeildinni) sér fólk hins vegar hvað þetta er stórt og að verða bikarmeistari er svo auðvitað alltaf mikill áfangi hvar sem þú kemur," sagði Ana Victoria Cate í umræddu viðtali. Ana Victoria Cate stóð sig einnig vel með landsliði Níkaragva á árinu og skoraði ein mark landsliðsins í forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó.Really proud and honored to be named one of Nicaragua's top 10 athletes of 2015 This is… https://t.co/oivwn9A8Oe— Ana Cate (@ana_c8) December 20, 2015 #PremiosACDN ¡LO HEMOS LOGRADO! Ana Cate entra en el "TOP 10" de los Mejores Atletas del 2015 según la ACDN (Asociaci...Posted by Nica Futb Femenino on 17. desember 2015
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira