Wenger: Lykillinn að ævintýri Arsenal er að vinna Manchester City í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 17:15 Arsene Wenger. Vísir/Getty Arsenal og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það er búist við að þetta sé einn af úrslitaleikjunum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Leicester City hefur fimm stiga forskot á Arsenal fyrir þennan lokaleik 17. umferðar og Manchester City er síðan einu stigi á eftir lærisveinum Arsene Wenger. Arsene Wenger fagnar árangri Leicester City í vetur. „Þetta er ekki aðeins gott fyrir enska fótboltann heldur einnig gott fyrir alla í fótbolta út um allan heim," sagði Wenger í viðtali við Guardian. Wenger gerir sér líka grein fyrir því að það er langt síðan Arsenal hefur átt jafngóða möguleika á því að vinna titilinn. Arsenal varð síðast enskur meistari 2004 og þótt að liðið hafi alltaf verið meðal fjögurra efstu síðan hefur það sjaldan haldið sér inn í titilbaráttunni á lokasprettinum. Arsenal er samt eina liðið sem hefur unnið Leicester City á leiktíðinni en Arsenal vann 5-2 sigur á heimavelli Leicester fyrr á tímabilinu. „Það héldu allir að þetta hafi bara verið eðlileg úrslit. Síðan þá hefur það aftur á móti komið í ljós að þetta voru frábær úrslit og frábær frammistaða," sagði Wenger. Arsene Wenger vill sjá sigur í kvöld en með því myndi Arsenal minnka forskot Leicester City í tvö stig og ná jafnframt fjögurra stiga forskoti á Manchester City. „Titillinn mun vinnast á því að taka stig af hinum toppliðunum. Kannski mun það skipta meira máli en áður af því að toppbaráttan er svona jöfn. Efsta liðið er með 38 stig eftir sautján leiki sem þýðir að deildin er kannski að vinnast á 80 stigum," sagði Wenger og bætti við: „Stöðugleikinn mun vera forgangsatriði því í hverri viku hafa verið óvænt úrslit. Við erum á góðu skriði og völdum að halda áfram á þeirri braut," sagði Wenger sem vill meina að lykillinn að ævintýri Arsenal í ensku deildinni á þessu tímabili sé að vinna Manchester City á heimavelli í kvöld. Arsene Wenger rifjaði upp sigurinn á Olympiakos í Meistaradeildinni. „Menn voru að efast um karakterinn í liðinu um tíma og það var kannski skiljanlegt því í liðinu voru margir ungir leikmenn. Núna þurfum við að sýna öflugan karakter í hverri viku en í leiknum á móti Olympiakos sýndi liðið að það býr í liðinu sterkur karakter," sagði Wenger. Leikur Arsenal og Manchester City hefst klukkan 20.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Tengdar fréttir Walcott: Draumur að spila með Giroud Theo Walcott segir að það sé draumur að spila með Oliver Giroud. 14. desember 2015 20:45 Arsenal tók toppsætið | Sjáðu mörkin Arsenal tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á botnliði Aston Villa á Villa Park í dag. 13. desember 2015 15:15 Özil: Mitt besta tímabil Mesut Özil segir að þetta tímabil sé hans besta á ferlinum til þessa. 7. desember 2015 08:52 Meiðslin hrannast upp hjá Arsenal | Þessir eru nú á sjúkralistanum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf enn á ný að sætta sig við það að missa lykilmenn ítrekað í meiðsli en staðan hefur sjaldan verið eins slæmt og einmitt núna. 30. nóvember 2015 10:15 Skytturnar skutust upp í annað sætið með sigri á Sunderland | Sjáðu mörkin Fjöldamargir lykilmenn eru frá hjá Arsenal vegna meiðsla en liðið mætir Sunderland sem hefur unnið tvo leiki í röð. 5. desember 2015 17:00 Wenger: Özil er eins og tónlistarmaður Þýski miðjumaðurinn er búinn að skora fjögur mörk og gefa tólf stoðsendingar nú þegar í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2015 12:30 Henry: Wenger þarf að kaupa miðjumann í janúar Thierry Henry, goðsögn hjá Arsenal, telur að Arsene Wenger eigi eftir að versla sér miðjumann í janúarglugganum. 20. desember 2015 21:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Arsenal og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það er búist við að þetta sé einn af úrslitaleikjunum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Leicester City hefur fimm stiga forskot á Arsenal fyrir þennan lokaleik 17. umferðar og Manchester City er síðan einu stigi á eftir lærisveinum Arsene Wenger. Arsene Wenger fagnar árangri Leicester City í vetur. „Þetta er ekki aðeins gott fyrir enska fótboltann heldur einnig gott fyrir alla í fótbolta út um allan heim," sagði Wenger í viðtali við Guardian. Wenger gerir sér líka grein fyrir því að það er langt síðan Arsenal hefur átt jafngóða möguleika á því að vinna titilinn. Arsenal varð síðast enskur meistari 2004 og þótt að liðið hafi alltaf verið meðal fjögurra efstu síðan hefur það sjaldan haldið sér inn í titilbaráttunni á lokasprettinum. Arsenal er samt eina liðið sem hefur unnið Leicester City á leiktíðinni en Arsenal vann 5-2 sigur á heimavelli Leicester fyrr á tímabilinu. „Það héldu allir að þetta hafi bara verið eðlileg úrslit. Síðan þá hefur það aftur á móti komið í ljós að þetta voru frábær úrslit og frábær frammistaða," sagði Wenger. Arsene Wenger vill sjá sigur í kvöld en með því myndi Arsenal minnka forskot Leicester City í tvö stig og ná jafnframt fjögurra stiga forskoti á Manchester City. „Titillinn mun vinnast á því að taka stig af hinum toppliðunum. Kannski mun það skipta meira máli en áður af því að toppbaráttan er svona jöfn. Efsta liðið er með 38 stig eftir sautján leiki sem þýðir að deildin er kannski að vinnast á 80 stigum," sagði Wenger og bætti við: „Stöðugleikinn mun vera forgangsatriði því í hverri viku hafa verið óvænt úrslit. Við erum á góðu skriði og völdum að halda áfram á þeirri braut," sagði Wenger sem vill meina að lykillinn að ævintýri Arsenal í ensku deildinni á þessu tímabili sé að vinna Manchester City á heimavelli í kvöld. Arsene Wenger rifjaði upp sigurinn á Olympiakos í Meistaradeildinni. „Menn voru að efast um karakterinn í liðinu um tíma og það var kannski skiljanlegt því í liðinu voru margir ungir leikmenn. Núna þurfum við að sýna öflugan karakter í hverri viku en í leiknum á móti Olympiakos sýndi liðið að það býr í liðinu sterkur karakter," sagði Wenger. Leikur Arsenal og Manchester City hefst klukkan 20.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Tengdar fréttir Walcott: Draumur að spila með Giroud Theo Walcott segir að það sé draumur að spila með Oliver Giroud. 14. desember 2015 20:45 Arsenal tók toppsætið | Sjáðu mörkin Arsenal tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á botnliði Aston Villa á Villa Park í dag. 13. desember 2015 15:15 Özil: Mitt besta tímabil Mesut Özil segir að þetta tímabil sé hans besta á ferlinum til þessa. 7. desember 2015 08:52 Meiðslin hrannast upp hjá Arsenal | Þessir eru nú á sjúkralistanum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf enn á ný að sætta sig við það að missa lykilmenn ítrekað í meiðsli en staðan hefur sjaldan verið eins slæmt og einmitt núna. 30. nóvember 2015 10:15 Skytturnar skutust upp í annað sætið með sigri á Sunderland | Sjáðu mörkin Fjöldamargir lykilmenn eru frá hjá Arsenal vegna meiðsla en liðið mætir Sunderland sem hefur unnið tvo leiki í röð. 5. desember 2015 17:00 Wenger: Özil er eins og tónlistarmaður Þýski miðjumaðurinn er búinn að skora fjögur mörk og gefa tólf stoðsendingar nú þegar í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2015 12:30 Henry: Wenger þarf að kaupa miðjumann í janúar Thierry Henry, goðsögn hjá Arsenal, telur að Arsene Wenger eigi eftir að versla sér miðjumann í janúarglugganum. 20. desember 2015 21:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Walcott: Draumur að spila með Giroud Theo Walcott segir að það sé draumur að spila með Oliver Giroud. 14. desember 2015 20:45
Arsenal tók toppsætið | Sjáðu mörkin Arsenal tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á botnliði Aston Villa á Villa Park í dag. 13. desember 2015 15:15
Özil: Mitt besta tímabil Mesut Özil segir að þetta tímabil sé hans besta á ferlinum til þessa. 7. desember 2015 08:52
Meiðslin hrannast upp hjá Arsenal | Þessir eru nú á sjúkralistanum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf enn á ný að sætta sig við það að missa lykilmenn ítrekað í meiðsli en staðan hefur sjaldan verið eins slæmt og einmitt núna. 30. nóvember 2015 10:15
Skytturnar skutust upp í annað sætið með sigri á Sunderland | Sjáðu mörkin Fjöldamargir lykilmenn eru frá hjá Arsenal vegna meiðsla en liðið mætir Sunderland sem hefur unnið tvo leiki í röð. 5. desember 2015 17:00
Wenger: Özil er eins og tónlistarmaður Þýski miðjumaðurinn er búinn að skora fjögur mörk og gefa tólf stoðsendingar nú þegar í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2015 12:30
Henry: Wenger þarf að kaupa miðjumann í janúar Thierry Henry, goðsögn hjá Arsenal, telur að Arsene Wenger eigi eftir að versla sér miðjumann í janúarglugganum. 20. desember 2015 21:00