Sögulegar kosningar í Sádí-Arabíu: Konur í fyrsta sinn kjörnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. desember 2015 10:45 Tuttugu konur voru kjörnar í sögulegum sveitarstjórnarkosningum í Sádí-Arabíu sem fram fóru um helgina. Vísir/Getty Tuttugu konur voru kjörnar í sveitarstjórnarkosningum í Sádi-Arabíu sem fram fóru um helgina. Þetta var í fyrsta sinn sem konur fengu að bjóða sig fram í kosningum í sögu Sádí-Arabíu. Konurnar sem kjörnar voru koma víðsvegar af, allt frá Ryiadh, stærstu borgar landsins til lítils þorps í nágrenni Mekka. Þrátt fyrir að konurnar sem kjörnar muni aðeins setjast í eitt prósent þeirra 2.100 sæta sem í boði voru í kosningunum er litið á kosningu þeirra sem skref fram á við í réttindabaráttu kvenna í landi sem hingað til hefur algjörlega lokað á stjórnmálaþáttöku þeirra. Ekki er þó allt unnið enn enda hallar mjög á konur í Sádí-Arabíu, þær mega ekki keyra bíl og lög tryggja karlmönnum í landinu mikil yfirráð yfir konum og lífi þeirra.Konur nýttu sér óspart kraft samfélagsmiðlanna í kosningabaráttunni.Vísir/GettyKonungur Sádí-Arabíu mun einnig skipa í 1.050 sæti til viðbótar og gæti hann nýtt vald sitt til þess að tryggja það að fleiri konur fái sæti að borðinu. Um 7.000 frambjóðendur buðu sig fram, þar af 979 konur, til sætis í sveitarstjórnarkosningunum sem eru einu kosningarnar sem fara fram meðal almennings í Sádí-Arabíu.Konur nýttu sér kraft samfélagsmiðla Flestar konur voru kjörnar í hinni íhaldssömu höfuðborg Sádí-Arabíu, Riyadh. Þar voru fjórar konur kosnar. Tvær konur voru kosnar í Jeddah sem þykir vera frjálslyndasta borg ríkisins og ein var kosin í Medínu þar sem Múhammed spámaður byggði sína fyrstu mosku. Helsta kosningaloforð flestra kvenna sem buðu sig fram var að bjóða upp á betri dagheimili fyrir börn svo að konur ætti auðveldara með að taka þátt í vinnumarkaðinum auk þess sem þær lögðu áherslu á umhverfisvænari borgir. Konurnar nýttu sér óspart kraft samfélagsmiðlana til að koma sér á framfæri enda eru í gildi lög sem banna konum og körlum að blanda geði á almenningsstöðum. Kosningaþáttaka kvenna var mjög mikil en af þeim 130.000 konum sem skráðu sig til þáttöku kusu 106.000. Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Tuttugu konur voru kjörnar í sveitarstjórnarkosningum í Sádi-Arabíu sem fram fóru um helgina. Þetta var í fyrsta sinn sem konur fengu að bjóða sig fram í kosningum í sögu Sádí-Arabíu. Konurnar sem kjörnar voru koma víðsvegar af, allt frá Ryiadh, stærstu borgar landsins til lítils þorps í nágrenni Mekka. Þrátt fyrir að konurnar sem kjörnar muni aðeins setjast í eitt prósent þeirra 2.100 sæta sem í boði voru í kosningunum er litið á kosningu þeirra sem skref fram á við í réttindabaráttu kvenna í landi sem hingað til hefur algjörlega lokað á stjórnmálaþáttöku þeirra. Ekki er þó allt unnið enn enda hallar mjög á konur í Sádí-Arabíu, þær mega ekki keyra bíl og lög tryggja karlmönnum í landinu mikil yfirráð yfir konum og lífi þeirra.Konur nýttu sér óspart kraft samfélagsmiðlanna í kosningabaráttunni.Vísir/GettyKonungur Sádí-Arabíu mun einnig skipa í 1.050 sæti til viðbótar og gæti hann nýtt vald sitt til þess að tryggja það að fleiri konur fái sæti að borðinu. Um 7.000 frambjóðendur buðu sig fram, þar af 979 konur, til sætis í sveitarstjórnarkosningunum sem eru einu kosningarnar sem fara fram meðal almennings í Sádí-Arabíu.Konur nýttu sér kraft samfélagsmiðla Flestar konur voru kjörnar í hinni íhaldssömu höfuðborg Sádí-Arabíu, Riyadh. Þar voru fjórar konur kosnar. Tvær konur voru kosnar í Jeddah sem þykir vera frjálslyndasta borg ríkisins og ein var kosin í Medínu þar sem Múhammed spámaður byggði sína fyrstu mosku. Helsta kosningaloforð flestra kvenna sem buðu sig fram var að bjóða upp á betri dagheimili fyrir börn svo að konur ætti auðveldara með að taka þátt í vinnumarkaðinum auk þess sem þær lögðu áherslu á umhverfisvænari borgir. Konurnar nýttu sér óspart kraft samfélagsmiðlana til að koma sér á framfæri enda eru í gildi lög sem banna konum og körlum að blanda geði á almenningsstöðum. Kosningaþáttaka kvenna var mjög mikil en af þeim 130.000 konum sem skráðu sig til þáttöku kusu 106.000.
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira