Dæmi um að stolið sé úr kirkjugörðum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 3. desember 2015 11:45 vísir/vilhelm Dæmi eru um að stolið sé af leiðum í kirkjugörðum. Það er óalgengt en gerist endrum og eins, þá einna helst á hátíðum líkt og jólum og páskum, að sögn Þórsteins Ragnarssonar, forstjóra kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Nýverið var rafmagnskrossi stolið af leiði í Gufuneskirkjugarði. „Það er undantekning að einhverju sé stolið, en gerist einstaka sinnum. Við höfum fengið kvartanir þess efnis, en fólk getur þó verið nokkuð öruggt að setja jólaskraut eða annað þvíumlíkt á leiðin,“ segir Þórsteinn. Þó sé ekki hægt að ganga að því vísu að um sé að ræða þjófnað.Sjá einnig: Blómum stolið af krönsum í Hólavallagarði „Það geta verið ýmsar skýringar á þessu; slæmt veður, fok og ýmislegt svoleiðis. Hugsanlegt er að þegar verið er að laufhreinsa að eitthvað fari með, en auðvitað er ekki hægt að útloka þjófnað,“ segir hann. Aðspurður hvenær fingralangir láti til sín taka í kirkjugörðum borgarinnar, segir hann helst um hátíðar, þegar meira sé um skraut og muni á leiðum. Tengdar fréttir Miklar skemmdir á leiðum í Gufuneskirkjugarði Keyrt var yfir leiði í Gufuneskirkjugarði með tilheyrandi skemmdum fyrir jól og um hátíðarnar. 26. desember 2014 16:38 Skemmdarverk framin í kirkjugarði á Hrekkjavöku Legsteinar voru sparkaðir niður við Akureyjakirkju rétt hjá Njálsbúð. Þá voru krossar skettir og lýsing skemmd. 2. nóvember 2014 13:46 Blómum stolið af krönsum í Hólavallagarði Systur, börn hinnar látnu, eru miður sín; bálreiðar og sorgmæddar í senn. 3. júlí 2015 16:04 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Sjá meira
Dæmi eru um að stolið sé af leiðum í kirkjugörðum. Það er óalgengt en gerist endrum og eins, þá einna helst á hátíðum líkt og jólum og páskum, að sögn Þórsteins Ragnarssonar, forstjóra kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Nýverið var rafmagnskrossi stolið af leiði í Gufuneskirkjugarði. „Það er undantekning að einhverju sé stolið, en gerist einstaka sinnum. Við höfum fengið kvartanir þess efnis, en fólk getur þó verið nokkuð öruggt að setja jólaskraut eða annað þvíumlíkt á leiðin,“ segir Þórsteinn. Þó sé ekki hægt að ganga að því vísu að um sé að ræða þjófnað.Sjá einnig: Blómum stolið af krönsum í Hólavallagarði „Það geta verið ýmsar skýringar á þessu; slæmt veður, fok og ýmislegt svoleiðis. Hugsanlegt er að þegar verið er að laufhreinsa að eitthvað fari með, en auðvitað er ekki hægt að útloka þjófnað,“ segir hann. Aðspurður hvenær fingralangir láti til sín taka í kirkjugörðum borgarinnar, segir hann helst um hátíðar, þegar meira sé um skraut og muni á leiðum.
Tengdar fréttir Miklar skemmdir á leiðum í Gufuneskirkjugarði Keyrt var yfir leiði í Gufuneskirkjugarði með tilheyrandi skemmdum fyrir jól og um hátíðarnar. 26. desember 2014 16:38 Skemmdarverk framin í kirkjugarði á Hrekkjavöku Legsteinar voru sparkaðir niður við Akureyjakirkju rétt hjá Njálsbúð. Þá voru krossar skettir og lýsing skemmd. 2. nóvember 2014 13:46 Blómum stolið af krönsum í Hólavallagarði Systur, börn hinnar látnu, eru miður sín; bálreiðar og sorgmæddar í senn. 3. júlí 2015 16:04 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Sjá meira
Miklar skemmdir á leiðum í Gufuneskirkjugarði Keyrt var yfir leiði í Gufuneskirkjugarði með tilheyrandi skemmdum fyrir jól og um hátíðarnar. 26. desember 2014 16:38
Skemmdarverk framin í kirkjugarði á Hrekkjavöku Legsteinar voru sparkaðir niður við Akureyjakirkju rétt hjá Njálsbúð. Þá voru krossar skettir og lýsing skemmd. 2. nóvember 2014 13:46
Blómum stolið af krönsum í Hólavallagarði Systur, börn hinnar látnu, eru miður sín; bálreiðar og sorgmæddar í senn. 3. júlí 2015 16:04