Carragher: Varnarmenn Man City geta ekki hlaupið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2015 13:45 Bacary Sagna var í vandræðum gegn Stoke. vísir/getty Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, var ekki hrifinn af varnarleik Manchester City í 2-0 tapinu fyrir Stoke City á laugardaginn. Austurríkismaðurinn Marco Arnautovic skoraði bæði mörk Stoke í leiknum en varnarlína City leit illa út í báðum tilvikum. „Það var nóg um letilegan varnarleik gegn Stoke. Með því á ég við að leikmenn nenni ekki að hlaupa. En ég sá merki um annað um helgina; leikmenn serm geta ekki hlaupið. Það gæti verið stærra vandamál fyrir City,“ sagði Carragher í þættinum Monday Night Football í gær. „Bacary Sagna er að verða 33 ára og hann hefur spilað 26 leiki fyrir félagslið og landslið á þessu tímabili. Það lítur út fyrir að hann ráði ekki við það,“ sagði Carragher um franska hægri bakvörðinn sem átti slakan leik á laugardaginn. Gamli Liverpool-maðurinn var heldur ekki hrifinn af frammistöðu miðvarða City, Argentínumannanna Martín Demichelis og Nicolas Otamendi. „Miðverðirnir voru líka mjög slakir, sérstaklega Demichelis. Það hefur mikið verið talað um að City sakni Vincent Kompany en þetta hefur ekkert með það að gera,“ sagði Carragher. „City á í vandræðum með unga og kraftmikla leikmenn sem stinga sér aftur fyrir vörnina þeirra. Þetta gerðist líka gegn Liverpool og Tottenham en Sagna, Demichelis og (Aleksandar) Kolarov spiluðu alla þessa leiki og þeir eru allir 30 ára og eldri. „Þetta er viðvarandi vandamál hjá City og þeir þurfa að kaupa varnarmenn í sumar. Eliaquim Mangala er yngsti varnarmaðurinn þeirra og hann er ekki nógu góður,“ bætti Carragher við. Eftir tapið um helgina er City í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Leicester City. City mætir Borussia Mönchengladbach í lokaleik sínum í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Enska liðið er þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum og á enn möguleika á að vinna riðilinn. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, var ekki hrifinn af varnarleik Manchester City í 2-0 tapinu fyrir Stoke City á laugardaginn. Austurríkismaðurinn Marco Arnautovic skoraði bæði mörk Stoke í leiknum en varnarlína City leit illa út í báðum tilvikum. „Það var nóg um letilegan varnarleik gegn Stoke. Með því á ég við að leikmenn nenni ekki að hlaupa. En ég sá merki um annað um helgina; leikmenn serm geta ekki hlaupið. Það gæti verið stærra vandamál fyrir City,“ sagði Carragher í þættinum Monday Night Football í gær. „Bacary Sagna er að verða 33 ára og hann hefur spilað 26 leiki fyrir félagslið og landslið á þessu tímabili. Það lítur út fyrir að hann ráði ekki við það,“ sagði Carragher um franska hægri bakvörðinn sem átti slakan leik á laugardaginn. Gamli Liverpool-maðurinn var heldur ekki hrifinn af frammistöðu miðvarða City, Argentínumannanna Martín Demichelis og Nicolas Otamendi. „Miðverðirnir voru líka mjög slakir, sérstaklega Demichelis. Það hefur mikið verið talað um að City sakni Vincent Kompany en þetta hefur ekkert með það að gera,“ sagði Carragher. „City á í vandræðum með unga og kraftmikla leikmenn sem stinga sér aftur fyrir vörnina þeirra. Þetta gerðist líka gegn Liverpool og Tottenham en Sagna, Demichelis og (Aleksandar) Kolarov spiluðu alla þessa leiki og þeir eru allir 30 ára og eldri. „Þetta er viðvarandi vandamál hjá City og þeir þurfa að kaupa varnarmenn í sumar. Eliaquim Mangala er yngsti varnarmaðurinn þeirra og hann er ekki nógu góður,“ bætti Carragher við. Eftir tapið um helgina er City í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Leicester City. City mætir Borussia Mönchengladbach í lokaleik sínum í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Enska liðið er þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum og á enn möguleika á að vinna riðilinn.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira