Árásin á sjúkrahús Lækna án landamæra sögð vera mannleg mistök Samúel Karl Ólason skrifar 25. nóvember 2015 15:13 Starfsmenn Lækna án landamæra við mótmæli í Sviss. Vísir/EPA Áhafnarmeðlimir bandarískrar flugvélar sem gerðu margsinnis loftárásir á sjúkrahús Lækna án landamæra (MSF) í Kunduz í Afganistan í október töldu að um annað hús væri að ræða. Þeir töldu sig vera að skjóta á bæjarskrifstofur sem Talíbanar höfðu tekið yfir. Miklir bardagar stóðu yfir í borginni eftir að Talíbanar náðu stjórn á henni í leiftursókn. Húsið sem átti að gera árás á var í um 400 metra fjarlægð frá sjúkrahúsinu. Minnst 31 manns létu lífið í árásinni sem MSF segja vera stríðsglæp og 28 særðust. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar gerðu áhafnarmeðlimir sér ekki grein fyrir mistökum sínum en afganskir hermenn höfðu lýst húsinu sem þeir áttu að gera árás á. Þetta eru niðurstöður rannsóknarskýrslu sem ekki hefur verið birt opinberlega. Rannsóknarnefnd mun nú ákveða hvort að refsa eigi þeim sem komu að árásinni og þá hverjum. MSF segja marga hafa látið lífið samstundis í árásinni. Hins vegar voru sjúklingar í húsinu sem ekki var hægt að færa og eru þeir sagðir hafa brunnið. Nokkrir aðilar sem reyndu að hlaupa frá húsinu voru skotnir úr lofti. 211 skotum var skotið að sjúkrahúsinu á 25 mínútum. Starfsmenn sjúkrahússins reyndu 18 sinnum að ná sambandi við afganska herinn og þann bandaríska. Tengdar fréttir Vissu að þeir væru að gera árás á sjúkrahús Hernaðaryfirvöld töldu að Talibanar væru að nota sjúkrahús Lækna án landamæra sem stjórnstöð. 15. október 2015 21:14 Talibanar hörfa frá Kunduz Afganski stjórnarherinn hefur hrakið herlið Talibana frá borginni Kunduz í norður-Afganistan 13. október 2015 15:47 Töldu Talibana stjórna sjúkrahúsi Lækna án landamæra Bandarískir hermenn vissu að sjúkrahúsið var í notkun degi áður en loftárás var gerð á það og 30 manns létu lífið. 27. október 2015 09:01 Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22 Vilja samstarf við Lækna án landamæra Árás Bandaríkjahers á spítala í Kunduz í Afganistan er meðal umræðuefna á ráðherrafundi NATO í Brussel í dag. Megináhersla er þó á framkvæmd breytinga sem samþykktar voru í fyrra og viðbrögð við þróun heimsmála. 8. október 2015 07:00 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Áhafnarmeðlimir bandarískrar flugvélar sem gerðu margsinnis loftárásir á sjúkrahús Lækna án landamæra (MSF) í Kunduz í Afganistan í október töldu að um annað hús væri að ræða. Þeir töldu sig vera að skjóta á bæjarskrifstofur sem Talíbanar höfðu tekið yfir. Miklir bardagar stóðu yfir í borginni eftir að Talíbanar náðu stjórn á henni í leiftursókn. Húsið sem átti að gera árás á var í um 400 metra fjarlægð frá sjúkrahúsinu. Minnst 31 manns létu lífið í árásinni sem MSF segja vera stríðsglæp og 28 særðust. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar gerðu áhafnarmeðlimir sér ekki grein fyrir mistökum sínum en afganskir hermenn höfðu lýst húsinu sem þeir áttu að gera árás á. Þetta eru niðurstöður rannsóknarskýrslu sem ekki hefur verið birt opinberlega. Rannsóknarnefnd mun nú ákveða hvort að refsa eigi þeim sem komu að árásinni og þá hverjum. MSF segja marga hafa látið lífið samstundis í árásinni. Hins vegar voru sjúklingar í húsinu sem ekki var hægt að færa og eru þeir sagðir hafa brunnið. Nokkrir aðilar sem reyndu að hlaupa frá húsinu voru skotnir úr lofti. 211 skotum var skotið að sjúkrahúsinu á 25 mínútum. Starfsmenn sjúkrahússins reyndu 18 sinnum að ná sambandi við afganska herinn og þann bandaríska.
Tengdar fréttir Vissu að þeir væru að gera árás á sjúkrahús Hernaðaryfirvöld töldu að Talibanar væru að nota sjúkrahús Lækna án landamæra sem stjórnstöð. 15. október 2015 21:14 Talibanar hörfa frá Kunduz Afganski stjórnarherinn hefur hrakið herlið Talibana frá borginni Kunduz í norður-Afganistan 13. október 2015 15:47 Töldu Talibana stjórna sjúkrahúsi Lækna án landamæra Bandarískir hermenn vissu að sjúkrahúsið var í notkun degi áður en loftárás var gerð á það og 30 manns létu lífið. 27. október 2015 09:01 Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22 Vilja samstarf við Lækna án landamæra Árás Bandaríkjahers á spítala í Kunduz í Afganistan er meðal umræðuefna á ráðherrafundi NATO í Brussel í dag. Megináhersla er þó á framkvæmd breytinga sem samþykktar voru í fyrra og viðbrögð við þróun heimsmála. 8. október 2015 07:00 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Vissu að þeir væru að gera árás á sjúkrahús Hernaðaryfirvöld töldu að Talibanar væru að nota sjúkrahús Lækna án landamæra sem stjórnstöð. 15. október 2015 21:14
Talibanar hörfa frá Kunduz Afganski stjórnarherinn hefur hrakið herlið Talibana frá borginni Kunduz í norður-Afganistan 13. október 2015 15:47
Töldu Talibana stjórna sjúkrahúsi Lækna án landamæra Bandarískir hermenn vissu að sjúkrahúsið var í notkun degi áður en loftárás var gerð á það og 30 manns létu lífið. 27. október 2015 09:01
Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22
Vilja samstarf við Lækna án landamæra Árás Bandaríkjahers á spítala í Kunduz í Afganistan er meðal umræðuefna á ráðherrafundi NATO í Brussel í dag. Megináhersla er þó á framkvæmd breytinga sem samþykktar voru í fyrra og viðbrögð við þróun heimsmála. 8. október 2015 07:00