Lítil kennsluflugvél fór niður á Reykjanesi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. nóvember 2015 15:47 Frá vettvangi um fjögurleytið í dag. Vísir/Ernir Lítil kennsluvél fór niður í hrauni á Reykjanesi á milli Keilis og Hafnarfjarðar rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag. Samkvæmt lögreglunni rofnaði samband við flugvélina og fór neyðarsendir hennar í gang. Tilkynning barst til lögreglunnar um klukkan 15:10 en tveir menn voru um borð í flugvélinni.Flugvélin var gerðinni Tecnam og ein af fimm nýju vélum Flugskóla Íslands sem komu til landsins í upphafi mánaðarins. Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF er komin á staðinn. Ekki liggur fyrir hvort um eiginlegt slys sé að ræða eða ástæður þess að flugvélinni var lent. Rannsóknarnefndin bíður eftir frekari gögnum áður en tekin verður ákvörðun um hvort rannsókn verði hafin. Fjölmennt lið hefur verið sent suður Reykjanesbrautina en nánari upplýsingar fást ekki að svo stöddu. Lögreglan stýrir aðgerðum í hrauninu og hefur TF-LÍF verið flogið nokkrum sinnum slysstað. Um þrír til fjórir kílómetrar eru frá veginum og að slysstað. Allt kapp er lagt á að ná að rannsaka aðstæður áður en myrkur skellur á samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Talið er líklegt að aðgerðir munu vara fram á kvöld.Fjölmennt björgunarlið var kallað út um klukkan 15.30 í dag.vísir/ernirFrá vettvangi í dag.vísir/khnLandhelgisgæslan fór á staðinn.vísir/ernir Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Lítil kennsluvél fór niður í hrauni á Reykjanesi á milli Keilis og Hafnarfjarðar rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag. Samkvæmt lögreglunni rofnaði samband við flugvélina og fór neyðarsendir hennar í gang. Tilkynning barst til lögreglunnar um klukkan 15:10 en tveir menn voru um borð í flugvélinni.Flugvélin var gerðinni Tecnam og ein af fimm nýju vélum Flugskóla Íslands sem komu til landsins í upphafi mánaðarins. Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF er komin á staðinn. Ekki liggur fyrir hvort um eiginlegt slys sé að ræða eða ástæður þess að flugvélinni var lent. Rannsóknarnefndin bíður eftir frekari gögnum áður en tekin verður ákvörðun um hvort rannsókn verði hafin. Fjölmennt lið hefur verið sent suður Reykjanesbrautina en nánari upplýsingar fást ekki að svo stöddu. Lögreglan stýrir aðgerðum í hrauninu og hefur TF-LÍF verið flogið nokkrum sinnum slysstað. Um þrír til fjórir kílómetrar eru frá veginum og að slysstað. Allt kapp er lagt á að ná að rannsaka aðstæður áður en myrkur skellur á samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Talið er líklegt að aðgerðir munu vara fram á kvöld.Fjölmennt björgunarlið var kallað út um klukkan 15.30 í dag.vísir/ernirFrá vettvangi í dag.vísir/khnLandhelgisgæslan fór á staðinn.vísir/ernir
Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira