Nöfnin Mírey, Diljar og Emir í lagi, Bjarkarr ekki Bjarki Ármannsson skrifar 17. nóvember 2015 17:59 Ung reykvísk börn að leik. Drengir í hópnum mega löglega bera nöfnin Diljar og Emir en ekki Bjarkarr. Vísir/Vilhelm Stúlkunöfnin Kalmara og Mírey og drengjanöfnin Diljar og Emir hafa verið færð á mannanafnaskrá samkvæmt nýjum úrskurðum sem birtir hafa verið á vef innanríkisráðuneytisins. Beiðnir um nöfnin fjögur voru allar samþykktar af mannanafnanefnd, sem taldi nöfnin öll uppfylla lagaákvæði um mannanöfn. Aftur á móti hafnaði nefndin endurupptöku í máli um eiginnafnið Bjarkarr, en beiðni um að fá að skýra barn því nafni var hafnað árið 2013. Nefndin taldi ekkert fram komið sem bendi til þess að úrskurðurinn frá því fyrir tveimur árum hefði byggt á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum, né að hann hafi byggt á atvikum sem hafi síðan breyst verulega. Tengdar fréttir Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51 Jarla, Júlíhuld og Gígur samþykkt Mannanafnanefnd birtir tíu úrskurði. 4. september 2015 16:24 Óheimilt að synja Harriet um vegabréf Þjóðskrá var óheimilt að synja hinni ellefu ára gömlu Harriet Cardew um vegabréf, í júní árið 2014, á grundvelli þess að nafn hennar væri ekki samþykkt af mannanafnanefnd. 28. ágúst 2015 08:00 Foreldrar Alexar Emmu safna í hópmálsókn gegn ríkinu Mannanafnanefnd vill ekki leyfa stúlkunafnið Alex. "Ég er alltaf að vona að þessi nefnd verði lögð af,“ segir móðir stúlkunnar. 5. október 2015 21:46 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Stúlkunöfnin Kalmara og Mírey og drengjanöfnin Diljar og Emir hafa verið færð á mannanafnaskrá samkvæmt nýjum úrskurðum sem birtir hafa verið á vef innanríkisráðuneytisins. Beiðnir um nöfnin fjögur voru allar samþykktar af mannanafnanefnd, sem taldi nöfnin öll uppfylla lagaákvæði um mannanöfn. Aftur á móti hafnaði nefndin endurupptöku í máli um eiginnafnið Bjarkarr, en beiðni um að fá að skýra barn því nafni var hafnað árið 2013. Nefndin taldi ekkert fram komið sem bendi til þess að úrskurðurinn frá því fyrir tveimur árum hefði byggt á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum, né að hann hafi byggt á atvikum sem hafi síðan breyst verulega.
Tengdar fréttir Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51 Jarla, Júlíhuld og Gígur samþykkt Mannanafnanefnd birtir tíu úrskurði. 4. september 2015 16:24 Óheimilt að synja Harriet um vegabréf Þjóðskrá var óheimilt að synja hinni ellefu ára gömlu Harriet Cardew um vegabréf, í júní árið 2014, á grundvelli þess að nafn hennar væri ekki samþykkt af mannanafnanefnd. 28. ágúst 2015 08:00 Foreldrar Alexar Emmu safna í hópmálsókn gegn ríkinu Mannanafnanefnd vill ekki leyfa stúlkunafnið Alex. "Ég er alltaf að vona að þessi nefnd verði lögð af,“ segir móðir stúlkunnar. 5. október 2015 21:46 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51
Óheimilt að synja Harriet um vegabréf Þjóðskrá var óheimilt að synja hinni ellefu ára gömlu Harriet Cardew um vegabréf, í júní árið 2014, á grundvelli þess að nafn hennar væri ekki samþykkt af mannanafnanefnd. 28. ágúst 2015 08:00
Foreldrar Alexar Emmu safna í hópmálsókn gegn ríkinu Mannanafnanefnd vill ekki leyfa stúlkunafnið Alex. "Ég er alltaf að vona að þessi nefnd verði lögð af,“ segir móðir stúlkunnar. 5. október 2015 21:46