Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2015 11:30 Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck. Vísir Ungir leikmenn eru fyrirferðamiklir í landsliðshópi Íslands fyrir æfingaleikina gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gáfu í morgun mörgum leikmönnum sem hafa að mestu leyti staðið fyrir utan hópinn í nýliðinni undankeppni tækifæri til að sýna sig í leikjunum tveimur. Meðal þeirra sem koma inn nú eru Ingvar Jónsson, Ögmundur Schram, Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason, Hjörtur Hermannsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Elías Már Ómarsson, Arnór Ingvi Traustason og Oliver Sigurjónsson. Frederick, Hjörtur, Arnór Ingvi og Oliver eru allir nýliðar í landsliðinu. Ísland tryggði sér fyrr í haust sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni en gert er ráð fyrir að Ísland leiki átta æfingaleiki fram að keppninni í Frakklandi, sem hefst í júní. Hannes Þór Halldórsson, Rúrik Gíslason og Jóhann Berg Guðmundsson eru frá vegna meiðsla. Jóhann gæti þó náð seinni leiknum.Hópurinn:Markverðir: Ögmundur Kristinsson Ingvar Jónsson Frederik Schram.Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hólmar Örn Eyjólfsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi Ingason Hjörtur Hermannsson.Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Theodór Elmar Bjarnason Rúnar Már Sigurjónsson Elías Már Ómarsson Arnór Ingvi Traustason Oliver SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Fylgist með beinni textalýsingu blaðamanns hér fyrir neðan.Tweets by @VisirSport EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Ungir leikmenn eru fyrirferðamiklir í landsliðshópi Íslands fyrir æfingaleikina gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gáfu í morgun mörgum leikmönnum sem hafa að mestu leyti staðið fyrir utan hópinn í nýliðinni undankeppni tækifæri til að sýna sig í leikjunum tveimur. Meðal þeirra sem koma inn nú eru Ingvar Jónsson, Ögmundur Schram, Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason, Hjörtur Hermannsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Elías Már Ómarsson, Arnór Ingvi Traustason og Oliver Sigurjónsson. Frederick, Hjörtur, Arnór Ingvi og Oliver eru allir nýliðar í landsliðinu. Ísland tryggði sér fyrr í haust sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni en gert er ráð fyrir að Ísland leiki átta æfingaleiki fram að keppninni í Frakklandi, sem hefst í júní. Hannes Þór Halldórsson, Rúrik Gíslason og Jóhann Berg Guðmundsson eru frá vegna meiðsla. Jóhann gæti þó náð seinni leiknum.Hópurinn:Markverðir: Ögmundur Kristinsson Ingvar Jónsson Frederik Schram.Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hólmar Örn Eyjólfsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi Ingason Hjörtur Hermannsson.Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Theodór Elmar Bjarnason Rúnar Már Sigurjónsson Elías Már Ómarsson Arnór Ingvi Traustason Oliver SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Fylgist með beinni textalýsingu blaðamanns hér fyrir neðan.Tweets by @VisirSport
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira