Guðbjörg fékk tvo bikara í fangið í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 12:30 Guðbjörg Gunnarsdóttir. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir fagnaði í gær með liðsfélögum sínum í Lilleström þegar Noregsmeistararnir fengu gullverðlaun sín afhent eftir lokaleikinn. Guðbjörg gat ekki spilað lokaleikina vegna meiðsla sem hún hlaut í landsleik á móti Slóvenum á dögunum. Lilleström saknaði hennar greinilega því liðið fékk á sig fjögur mörk í leiknum. Gull um hálsinn, gullhattur á höfuðið og Noregsbikarinn í fangið voru þó ekki einu verðlaunin sem Guðbjörg fékk í gær. Guðbjörg var nefnilega kosin besti markvörður norsku deildarinnar á þessu tímabili og var hún verðlaunuð við sama tilefni. Guðbjörg fékk því ólíkt öðrum liðsfélögum sínum tvo bikara í fangið í gær. Lilleström var búið að tryggja sér meistaratitilinn fyrir nokkru og áður en Guðbjörg meiddist. Leikirnir tveir sem hún missti af í lokaumferðunum skiptu liðið því engu máli. Þetta 4-0 tap Lilleström á móti Kolbotn í lokaumferðinni þýddi hinsvegar að Lilleström-liðið fékk ekki á sig fæst mörk í deildinni því liðið fékk á sig einu marki meira en Avaldsnes. Guðbjörg spilaði 20 af 22 leikjum Lilleström á tímabilinu og fékk á sig 12 mörk í þeim. Hún hélt hreinu í 11 af þessum 20 leikjum. Það er nóg framundan því Lilleström spilar tvo leiki við þýska stórliðið FFC Frankfurt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og í framhaldi af því er síðan bikarúrslitaleikur við Avaldsnes. Guðbjörg er í kapphlaupi um að ná sér góðri af meiðslum sínum fyrir þessa stórleiki. Hún var óheppin að meiðast í umræddum landsleik en fékk tvö tækifæri til að brosa út að eyrum í gær.Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015 Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015 Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015 Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hólmfríður valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes og íslenska landsliðsins, var í dag valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni 7. nóvember 2015 22:30 Gunnhildur Yrsa á skotskónum í lokaumferðinni í Noregi Gunnhildur Yrsa komst á blað í 4-1 sigri Stabæk í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagar Guðbjargar Gunnarsdóttir fengu óvæntan 0-4 skell í fjarveru hennar. 7. nóvember 2015 14:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir fagnaði í gær með liðsfélögum sínum í Lilleström þegar Noregsmeistararnir fengu gullverðlaun sín afhent eftir lokaleikinn. Guðbjörg gat ekki spilað lokaleikina vegna meiðsla sem hún hlaut í landsleik á móti Slóvenum á dögunum. Lilleström saknaði hennar greinilega því liðið fékk á sig fjögur mörk í leiknum. Gull um hálsinn, gullhattur á höfuðið og Noregsbikarinn í fangið voru þó ekki einu verðlaunin sem Guðbjörg fékk í gær. Guðbjörg var nefnilega kosin besti markvörður norsku deildarinnar á þessu tímabili og var hún verðlaunuð við sama tilefni. Guðbjörg fékk því ólíkt öðrum liðsfélögum sínum tvo bikara í fangið í gær. Lilleström var búið að tryggja sér meistaratitilinn fyrir nokkru og áður en Guðbjörg meiddist. Leikirnir tveir sem hún missti af í lokaumferðunum skiptu liðið því engu máli. Þetta 4-0 tap Lilleström á móti Kolbotn í lokaumferðinni þýddi hinsvegar að Lilleström-liðið fékk ekki á sig fæst mörk í deildinni því liðið fékk á sig einu marki meira en Avaldsnes. Guðbjörg spilaði 20 af 22 leikjum Lilleström á tímabilinu og fékk á sig 12 mörk í þeim. Hún hélt hreinu í 11 af þessum 20 leikjum. Það er nóg framundan því Lilleström spilar tvo leiki við þýska stórliðið FFC Frankfurt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og í framhaldi af því er síðan bikarúrslitaleikur við Avaldsnes. Guðbjörg er í kapphlaupi um að ná sér góðri af meiðslum sínum fyrir þessa stórleiki. Hún var óheppin að meiðast í umræddum landsleik en fékk tvö tækifæri til að brosa út að eyrum í gær.Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015 Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015 Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hólmfríður valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes og íslenska landsliðsins, var í dag valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni 7. nóvember 2015 22:30 Gunnhildur Yrsa á skotskónum í lokaumferðinni í Noregi Gunnhildur Yrsa komst á blað í 4-1 sigri Stabæk í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagar Guðbjargar Gunnarsdóttir fengu óvæntan 0-4 skell í fjarveru hennar. 7. nóvember 2015 14:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Hólmfríður valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes og íslenska landsliðsins, var í dag valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni 7. nóvember 2015 22:30
Gunnhildur Yrsa á skotskónum í lokaumferðinni í Noregi Gunnhildur Yrsa komst á blað í 4-1 sigri Stabæk í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagar Guðbjargar Gunnarsdóttir fengu óvæntan 0-4 skell í fjarveru hennar. 7. nóvember 2015 14:00