Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2015 13:05 Fjölmenn mótmæli Palestínumanna hafa verið mörg undanfarin misseri. Vísir/EPA Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, mun heimsækja Ísrael og Palestínu óvænt í dag. Tilefni heimsóknarinnar er hin mikla aukning ofbeldis og árása á svæðinu síðasta mánuðinn. Palestínumenn hafa gert fjölmargar skot- og hnífaárásir í Ísrael. Þær hafa leitt til hefndarárása og aukinnar spennu. Ofbeldið blossaði upp eftir deilur gyðinga og múslima um heilagt hof í Jerúsalem, sem báðar fylkingar gera tilkall til. Nýjasta árásin varð í dag, þegar 24 ára maður frá Palestínu stakk og særði hermann á Vesturbakkanum. Árásarmaðurinn var skotinn til bana.Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna.Vísir/EPABan Ki-moon mun ræða við Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Ferð framkvæmdastjórans var einungis tilkynnt í dag og ljóst að um skyndiákvörðun er að ræða. Á fimmtudaginn mun John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, einnig ræða við Abbas og Netanyahu, sem og Abdullah, konung Jórdaníu. Ban segist skilja reiði Ísraela með tilliti til aðstæðna. Þó væru aukin öryggisgæsla og hertar refsingar ekki líklegt til að stuðla að friði. „Þegar börn eru hrædd við að afar í skólann og þegar gangandi vegfarendur eru mögulega fórnarlömb. Veggir, eftirlitsstöðvar, hörð viðbrögð, öryggissveitir og eyðilegging heimila getur hins vegar ekki stuðlað að þeim friði og öryggi sem þið þurfið að hafa.“ Átta Ísraelar hafa látið lífið í árásum. Þar að auki lést maður frá Erítreu eftir að hann var skotinn af öryggisverði sem hélt að hann væri árásarmaður. Fjölmargir hafa einnig særst í árásunum. Minnst 42 Palestínumenn hafa látið lífið og þar af eru um 20 árásarmenn og einn mótmælandi sem hermenn segja að hafi skotið að sér. Tengdar fréttir Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03 Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40 Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15 Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, mun heimsækja Ísrael og Palestínu óvænt í dag. Tilefni heimsóknarinnar er hin mikla aukning ofbeldis og árása á svæðinu síðasta mánuðinn. Palestínumenn hafa gert fjölmargar skot- og hnífaárásir í Ísrael. Þær hafa leitt til hefndarárása og aukinnar spennu. Ofbeldið blossaði upp eftir deilur gyðinga og múslima um heilagt hof í Jerúsalem, sem báðar fylkingar gera tilkall til. Nýjasta árásin varð í dag, þegar 24 ára maður frá Palestínu stakk og særði hermann á Vesturbakkanum. Árásarmaðurinn var skotinn til bana.Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna.Vísir/EPABan Ki-moon mun ræða við Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Ferð framkvæmdastjórans var einungis tilkynnt í dag og ljóst að um skyndiákvörðun er að ræða. Á fimmtudaginn mun John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, einnig ræða við Abbas og Netanyahu, sem og Abdullah, konung Jórdaníu. Ban segist skilja reiði Ísraela með tilliti til aðstæðna. Þó væru aukin öryggisgæsla og hertar refsingar ekki líklegt til að stuðla að friði. „Þegar börn eru hrædd við að afar í skólann og þegar gangandi vegfarendur eru mögulega fórnarlömb. Veggir, eftirlitsstöðvar, hörð viðbrögð, öryggissveitir og eyðilegging heimila getur hins vegar ekki stuðlað að þeim friði og öryggi sem þið þurfið að hafa.“ Átta Ísraelar hafa látið lífið í árásum. Þar að auki lést maður frá Erítreu eftir að hann var skotinn af öryggisverði sem hélt að hann væri árásarmaður. Fjölmargir hafa einnig særst í árásunum. Minnst 42 Palestínumenn hafa látið lífið og þar af eru um 20 árásarmenn og einn mótmælandi sem hermenn segja að hafi skotið að sér.
Tengdar fréttir Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03 Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40 Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15 Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03
Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25
Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00
Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40
Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15
Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48