Ekki spurning um hvort heldur hvenær Mourinho verði rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 08:37 Jose Mourinho. Vísir/Getty Ensku blöðin fjalla flest um framtíð Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í morgun en að mati þeirra kemur fátt í veg fyrir að Mourinho rekinn frá Chelsea. Chelsea er ríkjandi Englandsmeistari en titilvörnin hefur gengið skelfilega og liðið tapaði á móti West Ham um liðna helgi. Mourinho var þá rekinn upp í stúku og á yfir höfði sér leikbann. Chelsea hefur nú tapað fimm leikjum og aðeins unnið þrjá í fyrstu tíu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er aðeins í fimmtánda sæti og með helmingi færri stig en topplið Manchester City og Arsenal.Mirror er eitt blaðanna sem fjallar um hugsanlegan brottrekstur Mourinho en heimildir blaðsins úr hópi leikmanna Chelsea herma að það sé bara spurningum hvenær en ekki hvort Jose Mourinho verði rekinn. Mirror segir frá því að það sé þó enginn uppreisn í gangi í klefanum en að framkoma Jose Mourinho að undanförnu gagnvart bæði dómurum og fjölmiðlum veki furði hjá leikmönnum hans.The Sun er þegar farið að velta sér upp úr mögulegum eftirmönnum Jose Mourinho og segir að Pep Guardiola sé efstur á blaði hjá eigandanum Roman Abramovich.The Times heldur því þó fram að það gangi ekkert hjá Abramovich í því að sannfara Guardiola um að hætta hjá Bayern München og koma yfir til Chelsea.Independent segir fulltrúa Jose Mourinho svo vissa um að skjólstæðingur þeirra verði rekinn að þeir séu farnir að kanna möguleikana á því hvort hann fái starf hjá annaðhvort Paris St-Germain eða Internazionale.ESPN slær því upp að 30 milljón punda greiðsla sem Jose Mourinho á rétt á samkvæmt samningi hans við Chelsea sé stór fyrirstaða í þessu máli. Jose Mourinho skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í sumar og samkvæmt honum þá verður hann greiddur út að fullu hvort sem að Mourinho verði rekinn eða að stýri liðinu til ársins 2019. Jose Mourinho neitaði að ræða við fjölmiðlamenn eftir tapið á móti West Ham um helgina og hvort sem að það hafði áhrif eða ekki þá eru nær allir fjölmiðlarnir búnir að útiloka það að Portúgalinn klári tímabilið með Chelsea. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ég á inni að taka eitt lélegt tímabil Byrjun Chelsea í vetur er sú versta síðan Roman Abramovich keypti félagið. 20. október 2015 09:45 West Ham vann Chelsea | Mourinho sá rautt West Ham United vann magnaðan sigur á Chelsea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. október 2015 13:30 Cahill: Við stöndum þétt við bakið á Mourinho Gary Cahill, leikmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins standi þétt við bakið á stjóra liðsins Jose Mourinho. 25. október 2015 12:00 Þið fáið engar fyndnar fyrirsagnir frá mér Það reynir á Portúgalann Jose Mourinho, stjóra Chelsea, þessa dagana enda hefur gefið á bátinn hjá Chelsea í vetur. 23. október 2015 14:00 Mourinho kærður enn á ný Þarf að svara til saka fyrir fúkyrðaflaum og hegðun gagnvart dómara leiks Chelsea og West Ham. 26. október 2015 23:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Ensku blöðin fjalla flest um framtíð Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í morgun en að mati þeirra kemur fátt í veg fyrir að Mourinho rekinn frá Chelsea. Chelsea er ríkjandi Englandsmeistari en titilvörnin hefur gengið skelfilega og liðið tapaði á móti West Ham um liðna helgi. Mourinho var þá rekinn upp í stúku og á yfir höfði sér leikbann. Chelsea hefur nú tapað fimm leikjum og aðeins unnið þrjá í fyrstu tíu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er aðeins í fimmtánda sæti og með helmingi færri stig en topplið Manchester City og Arsenal.Mirror er eitt blaðanna sem fjallar um hugsanlegan brottrekstur Mourinho en heimildir blaðsins úr hópi leikmanna Chelsea herma að það sé bara spurningum hvenær en ekki hvort Jose Mourinho verði rekinn. Mirror segir frá því að það sé þó enginn uppreisn í gangi í klefanum en að framkoma Jose Mourinho að undanförnu gagnvart bæði dómurum og fjölmiðlum veki furði hjá leikmönnum hans.The Sun er þegar farið að velta sér upp úr mögulegum eftirmönnum Jose Mourinho og segir að Pep Guardiola sé efstur á blaði hjá eigandanum Roman Abramovich.The Times heldur því þó fram að það gangi ekkert hjá Abramovich í því að sannfara Guardiola um að hætta hjá Bayern München og koma yfir til Chelsea.Independent segir fulltrúa Jose Mourinho svo vissa um að skjólstæðingur þeirra verði rekinn að þeir séu farnir að kanna möguleikana á því hvort hann fái starf hjá annaðhvort Paris St-Germain eða Internazionale.ESPN slær því upp að 30 milljón punda greiðsla sem Jose Mourinho á rétt á samkvæmt samningi hans við Chelsea sé stór fyrirstaða í þessu máli. Jose Mourinho skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í sumar og samkvæmt honum þá verður hann greiddur út að fullu hvort sem að Mourinho verði rekinn eða að stýri liðinu til ársins 2019. Jose Mourinho neitaði að ræða við fjölmiðlamenn eftir tapið á móti West Ham um helgina og hvort sem að það hafði áhrif eða ekki þá eru nær allir fjölmiðlarnir búnir að útiloka það að Portúgalinn klári tímabilið með Chelsea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ég á inni að taka eitt lélegt tímabil Byrjun Chelsea í vetur er sú versta síðan Roman Abramovich keypti félagið. 20. október 2015 09:45 West Ham vann Chelsea | Mourinho sá rautt West Ham United vann magnaðan sigur á Chelsea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. október 2015 13:30 Cahill: Við stöndum þétt við bakið á Mourinho Gary Cahill, leikmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins standi þétt við bakið á stjóra liðsins Jose Mourinho. 25. október 2015 12:00 Þið fáið engar fyndnar fyrirsagnir frá mér Það reynir á Portúgalann Jose Mourinho, stjóra Chelsea, þessa dagana enda hefur gefið á bátinn hjá Chelsea í vetur. 23. október 2015 14:00 Mourinho kærður enn á ný Þarf að svara til saka fyrir fúkyrðaflaum og hegðun gagnvart dómara leiks Chelsea og West Ham. 26. október 2015 23:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Mourinho: Ég á inni að taka eitt lélegt tímabil Byrjun Chelsea í vetur er sú versta síðan Roman Abramovich keypti félagið. 20. október 2015 09:45
West Ham vann Chelsea | Mourinho sá rautt West Ham United vann magnaðan sigur á Chelsea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. október 2015 13:30
Cahill: Við stöndum þétt við bakið á Mourinho Gary Cahill, leikmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins standi þétt við bakið á stjóra liðsins Jose Mourinho. 25. október 2015 12:00
Þið fáið engar fyndnar fyrirsagnir frá mér Það reynir á Portúgalann Jose Mourinho, stjóra Chelsea, þessa dagana enda hefur gefið á bátinn hjá Chelsea í vetur. 23. október 2015 14:00
Mourinho kærður enn á ný Þarf að svara til saka fyrir fúkyrðaflaum og hegðun gagnvart dómara leiks Chelsea og West Ham. 26. október 2015 23:00