Anonymous ætlar að birta nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. október 2015 23:33 Talið er að allt 8.000 meðlimir séu í Ku Klux Klan í Bandaríkjunum í dag. Vísir/Getty Hakkararnir í Anonymous hafa ekki setið aðgerðarlausir undanfarnar vikur. Þeir hafa komist yfir nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan í Bandaríkjunum og hyggjast meðlimir Anonymous birta nöfnin. Hópur hakkara innan Anonymous komust yfir Twitter-aðgang tengdum Ku Klux Klan og í gegnum hann komust þeir yfir nafnalistann. Ætla hópurinn sér að birta listann í næsta mánuði í tilefni þess að eitt ár er síðan dómstólar ákváðu að lögregluþjónninn Darren Wilson yrði ekki ákærður fyrir morðið á Michael Brown í Ferguson á síðasta ári. Anonymous kallar aðgerðina Operation KKK en undanfarið ár hefur hópurinn barist gegn Ku Klux Klan Bandaríkjunum. Fyrir rétt tæpu ári síðan dreifðu meðlimir Ku Klux Klan dreifibréfum þar sem mótmælendur morðsins á Michael Brown var hótað ofbeldi. Síðan þá hefur Anonymous strítt KKK. Hakkararnir tóku yfir Twitter-aðgang hópsins og stjórna honum enn. Einnig gerðu þeir tölvuárásir á vefsíður KK.We've gained access to yet another KKK Twitter account. Using the info obtained, we will be revealing about 1000 klan member identities.— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 All will be revealed next month around the one year anniversary of #OpKKK— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 Hópurinn sagði í yfirlýsingu að KKK hefði eignast ævarandi óvin með hótunum sínum gagnvart mótmælendum í Ferguson og nú væri kominn tími til þess að „gera Ku Kux Klan að gegnsæjum samtökum.“ Anonymous eru óljóst samfélag hakkara sem varð til á spjallborðinu 4chan árið 2003. Hópurinn hefur haft ýmis skotmörk í gegnum tíðina og meðal annars ráðist gegn barnaklámshringum, Vísindakirkjunni og Paypal eftir að fyrirtækið hætti að móttaka stuðningsgreiðslur fyrir Wikileaks. Ku Klux Klan eru ein elstu og rótgrónustu haturssamtök Bandaríkjanna, á hápunkti samtakanna í kringum 1920 voru allt að fjórir milljón meðlimir í samtökunum en í dag er talið að um 5.000-8.000 meðlimir séu í samtökunum. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Hakkararnir í Anonymous hafa ekki setið aðgerðarlausir undanfarnar vikur. Þeir hafa komist yfir nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan í Bandaríkjunum og hyggjast meðlimir Anonymous birta nöfnin. Hópur hakkara innan Anonymous komust yfir Twitter-aðgang tengdum Ku Klux Klan og í gegnum hann komust þeir yfir nafnalistann. Ætla hópurinn sér að birta listann í næsta mánuði í tilefni þess að eitt ár er síðan dómstólar ákváðu að lögregluþjónninn Darren Wilson yrði ekki ákærður fyrir morðið á Michael Brown í Ferguson á síðasta ári. Anonymous kallar aðgerðina Operation KKK en undanfarið ár hefur hópurinn barist gegn Ku Klux Klan Bandaríkjunum. Fyrir rétt tæpu ári síðan dreifðu meðlimir Ku Klux Klan dreifibréfum þar sem mótmælendur morðsins á Michael Brown var hótað ofbeldi. Síðan þá hefur Anonymous strítt KKK. Hakkararnir tóku yfir Twitter-aðgang hópsins og stjórna honum enn. Einnig gerðu þeir tölvuárásir á vefsíður KK.We've gained access to yet another KKK Twitter account. Using the info obtained, we will be revealing about 1000 klan member identities.— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 All will be revealed next month around the one year anniversary of #OpKKK— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 Hópurinn sagði í yfirlýsingu að KKK hefði eignast ævarandi óvin með hótunum sínum gagnvart mótmælendum í Ferguson og nú væri kominn tími til þess að „gera Ku Kux Klan að gegnsæjum samtökum.“ Anonymous eru óljóst samfélag hakkara sem varð til á spjallborðinu 4chan árið 2003. Hópurinn hefur haft ýmis skotmörk í gegnum tíðina og meðal annars ráðist gegn barnaklámshringum, Vísindakirkjunni og Paypal eftir að fyrirtækið hætti að móttaka stuðningsgreiðslur fyrir Wikileaks. Ku Klux Klan eru ein elstu og rótgrónustu haturssamtök Bandaríkjanna, á hápunkti samtakanna í kringum 1920 voru allt að fjórir milljón meðlimir í samtökunum en í dag er talið að um 5.000-8.000 meðlimir séu í samtökunum.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“