„Ertu tveggja ára, maður?“ | Svona var stemningin á Meistaradeildarkvöldi Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. október 2015 13:45 Guðmundur Benediktsson stýrði Meistaradeildarkvöldi á Stöð 2 Sport 4 HD í gærkvöldi og sérfræðingar kvöldsins voru Gunnleifur Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson. Meistaradeildarkvöld er nýjung í Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport, en þar fara sérfræðingar stöðvarinnar yfir öll mörkin og helstu atvikin um leið og þau gerast. Útkoman getur verið ansi skemmtileg. Arnar Gunnlaugsson var til dæmis ekkert sérstaklega hrifinn af varnarleik Antonio Valencia, bakvarðar Manchester United, þegar Wolfsburg komst yfir á Old Trafford í gærkvöldi. „Hversu barnalegur er hægt að vera í nútímafótbolta, í alvöru talað? Hvað er Valencia að gera? Þetta er ekki hægt. Ertu tveggja ára, maður?“ sagði Arnar. Hann var þó töluvert sáttari með Chris Smalling, miðvörð United, sem tryggði liðinu sigurinn eftir frábæra sendingu Juan Mata. „Þetta er geggjað hjá Mata,“ sagði Gunnleifur áður en Arnar tók við: „Fyrir mér er Chris Smalling orðinn einn af albestu miðvörðunum í ensku deildinni. Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta fyrir tveimur árum en hann er svo sannarlega búinn að þroskast undir stjórn Van Gaal.“ Brot af stuðinu í kringum United-leikinn má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30 Verstu töp Arsenal undir stjórn Wenger að mati Telegraph Arsenal er í erfiðri stöðu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 tap fyrir Olympiacos í gær. 30. september 2015 13:00 Manchester United og Manchester City spila heimaleik á sama kvöldi Lögreglan í Manchester-borg mun hafa í nóg að snúast miðvikudagskvöldið 28. okótber næstkomandi þegar bæði Manchester-liðin munu spila heimaleik í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. 30. september 2015 12:00 AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri David Beckham virðist ekki vera fastur við sjónvarpið á Meistaradeildarkvöldum. 1. október 2015 10:45 Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1. október 2015 07:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Sjá meira
Guðmundur Benediktsson stýrði Meistaradeildarkvöldi á Stöð 2 Sport 4 HD í gærkvöldi og sérfræðingar kvöldsins voru Gunnleifur Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson. Meistaradeildarkvöld er nýjung í Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport, en þar fara sérfræðingar stöðvarinnar yfir öll mörkin og helstu atvikin um leið og þau gerast. Útkoman getur verið ansi skemmtileg. Arnar Gunnlaugsson var til dæmis ekkert sérstaklega hrifinn af varnarleik Antonio Valencia, bakvarðar Manchester United, þegar Wolfsburg komst yfir á Old Trafford í gærkvöldi. „Hversu barnalegur er hægt að vera í nútímafótbolta, í alvöru talað? Hvað er Valencia að gera? Þetta er ekki hægt. Ertu tveggja ára, maður?“ sagði Arnar. Hann var þó töluvert sáttari með Chris Smalling, miðvörð United, sem tryggði liðinu sigurinn eftir frábæra sendingu Juan Mata. „Þetta er geggjað hjá Mata,“ sagði Gunnleifur áður en Arnar tók við: „Fyrir mér er Chris Smalling orðinn einn af albestu miðvörðunum í ensku deildinni. Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta fyrir tveimur árum en hann er svo sannarlega búinn að þroskast undir stjórn Van Gaal.“ Brot af stuðinu í kringum United-leikinn má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30 Verstu töp Arsenal undir stjórn Wenger að mati Telegraph Arsenal er í erfiðri stöðu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 tap fyrir Olympiacos í gær. 30. september 2015 13:00 Manchester United og Manchester City spila heimaleik á sama kvöldi Lögreglan í Manchester-borg mun hafa í nóg að snúast miðvikudagskvöldið 28. okótber næstkomandi þegar bæði Manchester-liðin munu spila heimaleik í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. 30. september 2015 12:00 AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri David Beckham virðist ekki vera fastur við sjónvarpið á Meistaradeildarkvöldum. 1. október 2015 10:45 Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1. október 2015 07:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Sjá meira
Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30
Verstu töp Arsenal undir stjórn Wenger að mati Telegraph Arsenal er í erfiðri stöðu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 tap fyrir Olympiacos í gær. 30. september 2015 13:00
Manchester United og Manchester City spila heimaleik á sama kvöldi Lögreglan í Manchester-borg mun hafa í nóg að snúast miðvikudagskvöldið 28. okótber næstkomandi þegar bæði Manchester-liðin munu spila heimaleik í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. 30. september 2015 12:00
AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri David Beckham virðist ekki vera fastur við sjónvarpið á Meistaradeildarkvöldum. 1. október 2015 10:45
Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1. október 2015 07:30