Vígamenn Íslamska ríkisins í norðurhluta Sýrlands hafa sprengt upp sigurbogann í
Palmyra
, sem byggður var fyrir tvö þúsund árum síðan. Vígamenn samtakanna hafa áður sprengt tvo forn hof í borginni, sem er á heimsminjaskrá UNESCO.
Yfirmaður fornleifastofnunar Sýrlands,
Maamoun
Abdul
Karim
, segir að borgin sé dæmd til eyðileggingar í höndum vígamanna Íslamska ríkisins, en hann staðfestir að sigurboginn hafi verið sprengdur.
Sprengdu sigurbogann í Palmyra

Tengdar fréttir

Sprengdu annað hof í Palmyra
Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt.

Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra
Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina.

Sprengja forn musteri í Sýrlandi
Íslamska ríkið heldur áfram að sprengja í loft upp ómetanlegar fornminjar

Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi
Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi.

Gervihnattamyndir staðfesta eyðileggingu Belhofsins í Palmyra
Hryðjuverkasamtökin ISIS náðu Palmyra á sitt vald í maí síðastliðinn og hafa síðan skemmt nokkur forn hof.

Íslamska ríkið sprengdi Baal Shamin
Eyðilögðu fornt hof í borginni Palmyra, sem er á heimsminjaskrá UNESCO.