Palestínski fáninn blaktir við Sameinuðu þjóðirnar í fyrsta sinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. september 2015 19:06 Palestínski fáninn var dreginn að hún við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í dag. Vísir/EPA Palestínski fáninn var í fyrsta sinn dregin að hún við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York í dag. Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, ávarpaði í kjölfar Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og varaði við því að palestínsk yfirvöld teldu sig ekki lengur bundin af friðarsamningum við Ísrael. Abbas sagði að það hefði verið tilfinningaþrungin stund er fáninn var dreginn að hún en fyrr í mánuðinum samþykkti Allsherjarþing tillögu þess efnis að draga mætti fána Palestínu og Vatíkansins að húni við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna en þessi ríki eru svokölluð aðildarríki sem ekki eru þáttökuríki. Í ávarpi sínu á Allsherjarþinginu varaði Abbas við því að vegna ítrekaða brota Ísraela á sáttmálum við Palestínu gætu yfirvöld í Palestínu ekki litið svo á að þau væri bundin af samningum við Ísraela. „Svo lengi sem Ísraelar neita að koma í veg fyrir landtöku eða leysa fanga úr haldi samkvæmt samkomulagi okkar er ekki hægt að ætlast til þess að við séum þeir einu sem hlýti skilmálum samkomulags okkar,“ sagði Abbas. Frá því að skrifað var undir Oslóar-samkomulagið árið 1993 hefur lítill árangur náðst í friðarviðræðum á milli ríkjanna. Síðustu viðræður fóru fram árið 2014 án árangurs. Tengdar fréttir Báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi Sameinuðu þjóðirnar segja eftirmála átakanna á Gasa í fyrra eiga eftir að fylgja kynslóðum framtíðarinnar. 22. júní 2015 14:45 Flagga fána Palestínu við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna Palestína er ekki formlegur meðlimur Sameinuðu þjóðanna en hefur stöðu áheyrnaraðila. 11. september 2015 08:01 Palestína nú aðili að stríðsglæpadómstólnum Með aðild að dómstólnum geta Palestínumenn nú höfðað mál á hendur Ísrael fyrir dómstólnum. 1. apríl 2015 11:31 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Palestínski fáninn var í fyrsta sinn dregin að hún við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York í dag. Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, ávarpaði í kjölfar Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og varaði við því að palestínsk yfirvöld teldu sig ekki lengur bundin af friðarsamningum við Ísrael. Abbas sagði að það hefði verið tilfinningaþrungin stund er fáninn var dreginn að hún en fyrr í mánuðinum samþykkti Allsherjarþing tillögu þess efnis að draga mætti fána Palestínu og Vatíkansins að húni við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna en þessi ríki eru svokölluð aðildarríki sem ekki eru þáttökuríki. Í ávarpi sínu á Allsherjarþinginu varaði Abbas við því að vegna ítrekaða brota Ísraela á sáttmálum við Palestínu gætu yfirvöld í Palestínu ekki litið svo á að þau væri bundin af samningum við Ísraela. „Svo lengi sem Ísraelar neita að koma í veg fyrir landtöku eða leysa fanga úr haldi samkvæmt samkomulagi okkar er ekki hægt að ætlast til þess að við séum þeir einu sem hlýti skilmálum samkomulags okkar,“ sagði Abbas. Frá því að skrifað var undir Oslóar-samkomulagið árið 1993 hefur lítill árangur náðst í friðarviðræðum á milli ríkjanna. Síðustu viðræður fóru fram árið 2014 án árangurs.
Tengdar fréttir Báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi Sameinuðu þjóðirnar segja eftirmála átakanna á Gasa í fyrra eiga eftir að fylgja kynslóðum framtíðarinnar. 22. júní 2015 14:45 Flagga fána Palestínu við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna Palestína er ekki formlegur meðlimur Sameinuðu þjóðanna en hefur stöðu áheyrnaraðila. 11. september 2015 08:01 Palestína nú aðili að stríðsglæpadómstólnum Með aðild að dómstólnum geta Palestínumenn nú höfðað mál á hendur Ísrael fyrir dómstólnum. 1. apríl 2015 11:31 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi Sameinuðu þjóðirnar segja eftirmála átakanna á Gasa í fyrra eiga eftir að fylgja kynslóðum framtíðarinnar. 22. júní 2015 14:45
Flagga fána Palestínu við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna Palestína er ekki formlegur meðlimur Sameinuðu þjóðanna en hefur stöðu áheyrnaraðila. 11. september 2015 08:01
Palestína nú aðili að stríðsglæpadómstólnum Með aðild að dómstólnum geta Palestínumenn nú höfðað mál á hendur Ísrael fyrir dómstólnum. 1. apríl 2015 11:31