Ísland í dag: Framleiðir kerfið bótaþega? 21. september 2015 16:10 „Kerfi sem heldur fólki heima á lágum bótum er að framleiða bótaþega,“ segir Runólfur Ágústsson sem keyrði hið umdeilda Áfram verkefni í Hafnarfirði þegar bærinn hóf í apríl í fyrra að herða skilyrði fyrir því að fá fjárhagsaðstoð. Þeir sem fengu framfærslustyrk frá sveitarfélaginu, og voru metnir vinnufærir, geta ekki lenguri neitað vinnu og fengið áfram fulla framfærslu. Hafni vinnufærir menn vinnu er framfærslan skert tímabundið um helming. Síðan þá hafa um 170 manns farið af framfæri bæjarins og í vinnu, ýmist á vegum Hafnarfjarðar eða á almennum vinnumarkaði. Talið er að einhverjir einstaklingar í svartri vinnu og áður sviku framfærslustyrk út úr sveitarfélaginu hafi með þessu nýja vinnulagi horfið úr kerfinu. Lóa Pind heimsótti Hafnarfjörð til að grennslast fyrir um hvernig skilyrðing fjárhagsaðstoðar gangi þar í bæ og ræðir meðal annars við tvo unga menn sem voru á framfæri bæjarins en eru nú í vinnu á vegum Áfram. Björk Vilhelmsdóttir, fráfarandi borgarfulltrúi í Reykjavík, sagði nýlega að sér hefði mistekist að innleiða hertari skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð í borginni og óttaðist að fjöldinn allur af ungu fólki myndi þar með festast í fátæktargildru.Fréttaskýringin var birt í Íslandi í dag í kvöld. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Ísland í dag Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
„Kerfi sem heldur fólki heima á lágum bótum er að framleiða bótaþega,“ segir Runólfur Ágústsson sem keyrði hið umdeilda Áfram verkefni í Hafnarfirði þegar bærinn hóf í apríl í fyrra að herða skilyrði fyrir því að fá fjárhagsaðstoð. Þeir sem fengu framfærslustyrk frá sveitarfélaginu, og voru metnir vinnufærir, geta ekki lenguri neitað vinnu og fengið áfram fulla framfærslu. Hafni vinnufærir menn vinnu er framfærslan skert tímabundið um helming. Síðan þá hafa um 170 manns farið af framfæri bæjarins og í vinnu, ýmist á vegum Hafnarfjarðar eða á almennum vinnumarkaði. Talið er að einhverjir einstaklingar í svartri vinnu og áður sviku framfærslustyrk út úr sveitarfélaginu hafi með þessu nýja vinnulagi horfið úr kerfinu. Lóa Pind heimsótti Hafnarfjörð til að grennslast fyrir um hvernig skilyrðing fjárhagsaðstoðar gangi þar í bæ og ræðir meðal annars við tvo unga menn sem voru á framfæri bæjarins en eru nú í vinnu á vegum Áfram. Björk Vilhelmsdóttir, fráfarandi borgarfulltrúi í Reykjavík, sagði nýlega að sér hefði mistekist að innleiða hertari skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð í borginni og óttaðist að fjöldinn allur af ungu fólki myndi þar með festast í fátæktargildru.Fréttaskýringin var birt í Íslandi í dag í kvöld. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Ísland í dag Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira