Ísland í dag: Framleiðir kerfið bótaþega? 21. september 2015 16:10 „Kerfi sem heldur fólki heima á lágum bótum er að framleiða bótaþega,“ segir Runólfur Ágústsson sem keyrði hið umdeilda Áfram verkefni í Hafnarfirði þegar bærinn hóf í apríl í fyrra að herða skilyrði fyrir því að fá fjárhagsaðstoð. Þeir sem fengu framfærslustyrk frá sveitarfélaginu, og voru metnir vinnufærir, geta ekki lenguri neitað vinnu og fengið áfram fulla framfærslu. Hafni vinnufærir menn vinnu er framfærslan skert tímabundið um helming. Síðan þá hafa um 170 manns farið af framfæri bæjarins og í vinnu, ýmist á vegum Hafnarfjarðar eða á almennum vinnumarkaði. Talið er að einhverjir einstaklingar í svartri vinnu og áður sviku framfærslustyrk út úr sveitarfélaginu hafi með þessu nýja vinnulagi horfið úr kerfinu. Lóa Pind heimsótti Hafnarfjörð til að grennslast fyrir um hvernig skilyrðing fjárhagsaðstoðar gangi þar í bæ og ræðir meðal annars við tvo unga menn sem voru á framfæri bæjarins en eru nú í vinnu á vegum Áfram. Björk Vilhelmsdóttir, fráfarandi borgarfulltrúi í Reykjavík, sagði nýlega að sér hefði mistekist að innleiða hertari skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð í borginni og óttaðist að fjöldinn allur af ungu fólki myndi þar með festast í fátæktargildru.Fréttaskýringin var birt í Íslandi í dag í kvöld. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Ísland í dag Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira
„Kerfi sem heldur fólki heima á lágum bótum er að framleiða bótaþega,“ segir Runólfur Ágústsson sem keyrði hið umdeilda Áfram verkefni í Hafnarfirði þegar bærinn hóf í apríl í fyrra að herða skilyrði fyrir því að fá fjárhagsaðstoð. Þeir sem fengu framfærslustyrk frá sveitarfélaginu, og voru metnir vinnufærir, geta ekki lenguri neitað vinnu og fengið áfram fulla framfærslu. Hafni vinnufærir menn vinnu er framfærslan skert tímabundið um helming. Síðan þá hafa um 170 manns farið af framfæri bæjarins og í vinnu, ýmist á vegum Hafnarfjarðar eða á almennum vinnumarkaði. Talið er að einhverjir einstaklingar í svartri vinnu og áður sviku framfærslustyrk út úr sveitarfélaginu hafi með þessu nýja vinnulagi horfið úr kerfinu. Lóa Pind heimsótti Hafnarfjörð til að grennslast fyrir um hvernig skilyrðing fjárhagsaðstoðar gangi þar í bæ og ræðir meðal annars við tvo unga menn sem voru á framfæri bæjarins en eru nú í vinnu á vegum Áfram. Björk Vilhelmsdóttir, fráfarandi borgarfulltrúi í Reykjavík, sagði nýlega að sér hefði mistekist að innleiða hertari skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð í borginni og óttaðist að fjöldinn allur af ungu fólki myndi þar með festast í fátæktargildru.Fréttaskýringin var birt í Íslandi í dag í kvöld. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Ísland í dag Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira