Fíkniefnin í Norrænu: Rannsókn málsins á viðkvæmu stigi og á ekki heima í fjölmiðlum að sögn lögreglu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. september 2015 15:51 Efnin voru flutt til landsins með farþegaskipinu Norrænu. vísir/óli kr. Lögreglan á Austurlandi gefur ekkert efnislega upp um eitt stærsta fíkniefnamál sem komið hefur upp hér á landi. Þá vísar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu alfarið á lögregluna fyrir austan vegna málsins þar sem hún fer með forræði rannsóknarinnar. Þó liggur fyrir að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar við rannsókn málsins. Á þriðjudaginn lögðu tollverðir á Seyðisfirði hald á 90 kíló af hörðum efnum sem flutt voru til landsins með Norrænu. Efnin voru falin í bíl og var hollenskt par á fertugsaldri handtekið og úrskurðað í tveggja vikna gæsluvarðhald í kjölfarið. Konan kærði úrskurðinn til Hæstaréttar en maðurinn undi gæsluvarðhaldinu. Tæknideild lögreglunnar vinnur nú að greiningu efnanna og á efnagreiningu að ljúka í dag. Lögreglufulltrúi á Austurlandi segir í samtali við Vísi að lögreglan gefi ekkert upp um málið beint eða einstaka þætti þess. Hún vilji halda upplýsingum fyrir sig svo hægt sé að spyrja „menn ómengað“ í yfirheyrslum. Fulltrúinn segir rannsókn málsins vera á viðkvæmu stigi og eigi ekki heima í fjölmiðlum eins og staðan er núna. Því vill hann hvorki gefa upp hvort lögreglan hafi fleiri grunaða í málinu né hvort fleiri hafi verið yfirheyrðir en parið sem situr í gæsluvarðhaldi. Tengdar fréttir Erlent par úrskurðað í gæsluvarðhald vegna fíkniefnafundarins Tollverðir og lögregla fundum um níutíu kíló af hörðum efnum við leit þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar í gær. 9. september 2015 16:54 Fíkniefnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollayfirvalda Efnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollsins á Íslandi í samvinnu við tollayfirvöld í Færeyjum og lögreglu á Íslandi. 9. september 2015 19:00 Fíkniefni á hundruð milljóna Hald var lagt á hátt í níutíu kíló af fíkniefnum á Seyðisfirði á þriðjudagsmorgun. Ljóst er að markaðsvirðið hleypur á hundruðum milljóna. Hollenskt par var dæmt í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna smyglsins. 10. september 2015 07:00 Yrði eitt af stærstu fíkniefnamálum Íslands Lagt var hald á umtalsvert magn af fíkniefnum í Norrænu í gær. 9. september 2015 14:38 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Fleiri fréttir Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Sjá meira
Lögreglan á Austurlandi gefur ekkert efnislega upp um eitt stærsta fíkniefnamál sem komið hefur upp hér á landi. Þá vísar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu alfarið á lögregluna fyrir austan vegna málsins þar sem hún fer með forræði rannsóknarinnar. Þó liggur fyrir að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar við rannsókn málsins. Á þriðjudaginn lögðu tollverðir á Seyðisfirði hald á 90 kíló af hörðum efnum sem flutt voru til landsins með Norrænu. Efnin voru falin í bíl og var hollenskt par á fertugsaldri handtekið og úrskurðað í tveggja vikna gæsluvarðhald í kjölfarið. Konan kærði úrskurðinn til Hæstaréttar en maðurinn undi gæsluvarðhaldinu. Tæknideild lögreglunnar vinnur nú að greiningu efnanna og á efnagreiningu að ljúka í dag. Lögreglufulltrúi á Austurlandi segir í samtali við Vísi að lögreglan gefi ekkert upp um málið beint eða einstaka þætti þess. Hún vilji halda upplýsingum fyrir sig svo hægt sé að spyrja „menn ómengað“ í yfirheyrslum. Fulltrúinn segir rannsókn málsins vera á viðkvæmu stigi og eigi ekki heima í fjölmiðlum eins og staðan er núna. Því vill hann hvorki gefa upp hvort lögreglan hafi fleiri grunaða í málinu né hvort fleiri hafi verið yfirheyrðir en parið sem situr í gæsluvarðhaldi.
Tengdar fréttir Erlent par úrskurðað í gæsluvarðhald vegna fíkniefnafundarins Tollverðir og lögregla fundum um níutíu kíló af hörðum efnum við leit þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar í gær. 9. september 2015 16:54 Fíkniefnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollayfirvalda Efnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollsins á Íslandi í samvinnu við tollayfirvöld í Færeyjum og lögreglu á Íslandi. 9. september 2015 19:00 Fíkniefni á hundruð milljóna Hald var lagt á hátt í níutíu kíló af fíkniefnum á Seyðisfirði á þriðjudagsmorgun. Ljóst er að markaðsvirðið hleypur á hundruðum milljóna. Hollenskt par var dæmt í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna smyglsins. 10. september 2015 07:00 Yrði eitt af stærstu fíkniefnamálum Íslands Lagt var hald á umtalsvert magn af fíkniefnum í Norrænu í gær. 9. september 2015 14:38 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Fleiri fréttir Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Sjá meira
Erlent par úrskurðað í gæsluvarðhald vegna fíkniefnafundarins Tollverðir og lögregla fundum um níutíu kíló af hörðum efnum við leit þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar í gær. 9. september 2015 16:54
Fíkniefnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollayfirvalda Efnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollsins á Íslandi í samvinnu við tollayfirvöld í Færeyjum og lögreglu á Íslandi. 9. september 2015 19:00
Fíkniefni á hundruð milljóna Hald var lagt á hátt í níutíu kíló af fíkniefnum á Seyðisfirði á þriðjudagsmorgun. Ljóst er að markaðsvirðið hleypur á hundruðum milljóna. Hollenskt par var dæmt í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna smyglsins. 10. september 2015 07:00
Yrði eitt af stærstu fíkniefnamálum Íslands Lagt var hald á umtalsvert magn af fíkniefnum í Norrænu í gær. 9. september 2015 14:38