Bæjarstjóri biðst afsökunar á skráningu á Airbnb Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2015 16:48 Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík. Mynd af heimasíðu Grindavíkurbæjar Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík, segist biðjast innilegrar afsökunar á því að hafa leigt út herbergi í húsi í eigu Grindavíkurbæjar sem hann hefur afnot af starfi sínu vegna. Róbert segist hafa skráð herbergið á leigu á vefsíðunni Airbnb um miðjan ágúst en tekið það út þann 10. september í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar.Stundin greindi frá því þann 4. september að Róbert hefði sett húsið á Airbnb án þess að hafa heimild til frá bæjarstjórn Grindavíkur. „Ég bý einn og fannst tilvalið að prófa að leigja út herbergi. Ég er búinn að fá tvo gesti. Mér finnst skemmtilegt að hafa gesti þegar ég kem heim úr vinnunni,” sagði Róbertí samtali við Stundina. Forstjóri bæjarstjórnar kom af fjöllum og þekkti ekki til málsins.Frumvarp ráðherra Airbnb hefur verið mikið til umfjöllunar hér á landi sem erlendis þar sem íbúar leigja út húsnæði til ferðamanna. Íbúar þurfa víðast hvar, í það minnsta hér á landi, að sækja um leyfi vegna útleigunnar og uppfylla ýmis skilyrði. Ljóst er að fjölmargir leigusalar á síðunni sækja ekki um skilyrðin enda nokkuð íþyngjandi fyrir þá sem standa í minniháttar leigu. Lagði iðnaðarráðherra fram frumvarp til þess að einfalda kerfið síðastliðið vor en ekki náðist að afgreiða það fyrir þinglok. Róbert segir að hann hefði átt að leita heimildar eigandans, Grindavíkurbæjar, áður en hann skráði eignina á AirBnb. „Það gerði ég ekki, sem voru mistök sem ég biðst innilega afsökunar á,“ segir Róbert í yfirlýsingu á vef Grindavíkurbæjar. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík, segist biðjast innilegrar afsökunar á því að hafa leigt út herbergi í húsi í eigu Grindavíkurbæjar sem hann hefur afnot af starfi sínu vegna. Róbert segist hafa skráð herbergið á leigu á vefsíðunni Airbnb um miðjan ágúst en tekið það út þann 10. september í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar.Stundin greindi frá því þann 4. september að Róbert hefði sett húsið á Airbnb án þess að hafa heimild til frá bæjarstjórn Grindavíkur. „Ég bý einn og fannst tilvalið að prófa að leigja út herbergi. Ég er búinn að fá tvo gesti. Mér finnst skemmtilegt að hafa gesti þegar ég kem heim úr vinnunni,” sagði Róbertí samtali við Stundina. Forstjóri bæjarstjórnar kom af fjöllum og þekkti ekki til málsins.Frumvarp ráðherra Airbnb hefur verið mikið til umfjöllunar hér á landi sem erlendis þar sem íbúar leigja út húsnæði til ferðamanna. Íbúar þurfa víðast hvar, í það minnsta hér á landi, að sækja um leyfi vegna útleigunnar og uppfylla ýmis skilyrði. Ljóst er að fjölmargir leigusalar á síðunni sækja ekki um skilyrðin enda nokkuð íþyngjandi fyrir þá sem standa í minniháttar leigu. Lagði iðnaðarráðherra fram frumvarp til þess að einfalda kerfið síðastliðið vor en ekki náðist að afgreiða það fyrir þinglok. Róbert segir að hann hefði átt að leita heimildar eigandans, Grindavíkurbæjar, áður en hann skráði eignina á AirBnb. „Það gerði ég ekki, sem voru mistök sem ég biðst innilega afsökunar á,“ segir Róbert í yfirlýsingu á vef Grindavíkurbæjar.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira