Lögsótt því einhverfur sonur þeirra lækkar fasteignaverð Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. september 2015 15:52 Húsið er staðsett í miðjum Kísildalnum. vísir/getty Foreldrar einhverfs barns í borginni Sunnyvale í Kaliforníu-ríki takast nú á við lögsókn frá nágrönnum sínum þar sem nágrannarnir vilja meina að barnið þeirra valdi því að verð á fasteignum þeirra lækki. Fjallað var um málið á vefsíðunni Mercury News. Þegar hjónin Vidyut Gopal og Parul Agrawal fréttu af því að sonur þeirra ætti til að rífa í hár annarra barna og bíta fólk í kringum sig brugðu þau á það ráð að ráða manneskju til að fylgjast með syni sínum. Að auki fékk hann lyf sem áttu að róa hann niður. Það dugði ekki til þar sem að nágrannar þeirra kenndu ellefu ára syni þeirra um að „annars líflegur fasteignamarkaður væri nú á lítilli hreyfingu.“ Vildu þau meina að hegðun sonar þeirra væri þess valdandi að fólk veigraði sér við að setja hús sín á sölu þar sem hann hefði áhrif á sölumöguleika. „Þetta hefur verið frekar ömurlegt en við gerum okkar besta til að láta þetta ekki hafa áhrif á okkur,“ segir Gopal en hann starfar sem verkfræðingur hjá fyrirtæki í Kísildalnum. Eiginkona hans starfar hjá NASA. Sóknaraðilar málsins hafa enn ekki fengist til að tjá sig við fjölmiðla en það hafa nágrannar þeirra gert. Þeir eru flestir sammála um að málið sé hið versta en lögsókn gæti hafa verið nauðsynleg í kjölfar þess að ekki tókst að hemja drenginn sem meðal annars reyndi að hjóla á nágranna sinn og hefur víst ítrekað reynt að setjast á kött gamallar konu sem býr í götunni. Málið hefur vakið upp talsverða reiði meðal fólks sem á börn sem glíma við raskanir enda þykir þeim framkoma nágrannanna vera ansi ósanngjörn. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Foreldrar einhverfs barns í borginni Sunnyvale í Kaliforníu-ríki takast nú á við lögsókn frá nágrönnum sínum þar sem nágrannarnir vilja meina að barnið þeirra valdi því að verð á fasteignum þeirra lækki. Fjallað var um málið á vefsíðunni Mercury News. Þegar hjónin Vidyut Gopal og Parul Agrawal fréttu af því að sonur þeirra ætti til að rífa í hár annarra barna og bíta fólk í kringum sig brugðu þau á það ráð að ráða manneskju til að fylgjast með syni sínum. Að auki fékk hann lyf sem áttu að róa hann niður. Það dugði ekki til þar sem að nágrannar þeirra kenndu ellefu ára syni þeirra um að „annars líflegur fasteignamarkaður væri nú á lítilli hreyfingu.“ Vildu þau meina að hegðun sonar þeirra væri þess valdandi að fólk veigraði sér við að setja hús sín á sölu þar sem hann hefði áhrif á sölumöguleika. „Þetta hefur verið frekar ömurlegt en við gerum okkar besta til að láta þetta ekki hafa áhrif á okkur,“ segir Gopal en hann starfar sem verkfræðingur hjá fyrirtæki í Kísildalnum. Eiginkona hans starfar hjá NASA. Sóknaraðilar málsins hafa enn ekki fengist til að tjá sig við fjölmiðla en það hafa nágrannar þeirra gert. Þeir eru flestir sammála um að málið sé hið versta en lögsókn gæti hafa verið nauðsynleg í kjölfar þess að ekki tókst að hemja drenginn sem meðal annars reyndi að hjóla á nágranna sinn og hefur víst ítrekað reynt að setjast á kött gamallar konu sem býr í götunni. Málið hefur vakið upp talsverða reiði meðal fólks sem á börn sem glíma við raskanir enda þykir þeim framkoma nágrannanna vera ansi ósanngjörn.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira