Harry Styles kennt um versnandi orðspor SeaWorld Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. september 2015 16:28 Harry Styles hvetur aðdáendur sína til að sniðganga SeaWorld. Vísir/EPA Orðspor skemmtigarðsins SeaWorld hefur aldrei verið eins slæmt og nú eftir að Harry Styles hvatti aðdáendur sína á tónleikum til að sniðganga garðinn. Þetta kemur fram í greiningu bankans Credit Suisse um málið. Síðastliðin tvö ár hefur neikvæð umfjöllun um Sea World verið af afar neikvæðum toga eða allt frá því að heimildarmynd CNN Blackfish var frumsýnd. Söngvarinn, sem er best þekktur fyrir að hafa verið meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, sagði á tónleikum sínum í San Diego í júlí: „Er einhver hér hrifinn af höfrungum? Ekki þá fara í Sea World.“ Einn garður SeaWorld er í San Diego.Greining Credit Suisse leiðir í ljós að um 400 prósenta aukning er á að orðið Sea World sé nefnt á internetinu og þrettán prósenta aukning er af neikvæðum ummælum milli mánaða. Hlutfall milli jákvæðra og neikvæðra ummæla var -68 prósent í júlí. Annar atburður hefur einnig áhrif á þessa tölu en það eru fréttir um að starfsmaður SeaWorld hafi verið sendur til að starfa í dýraverndunarsamtökunum PETA í dulargervi í því skyni að afla upplýsinga um samtökin og starf þeirra. PETA leggst eindregið gegn skemmtigarðinum vegna þess hvernig komið er fram við dýrin. Hér að neðan má sjá mynd úr greiningu Credit Suisse þar sem sést glögglega hversu hratt slæmt umtal um Sea World hefur aukist.Ástæðan fyrir þessari umfjöllun eru ásakanir um að illa sé farið með dýrin í Sea World. Margra metra langir háhyrningar eru látnir búa saman í litlum búrum þar sem dýrin eru læst inni í myrkri á nóttunni. Kvikmyndin Blackfish fjallaði ítarlega um meðferðina á háhyrningum með þrjú dauðsföll starfsmana Sea World til hliðsjónar. Stiklu myndarinnar má sjá hér að neðan.Business Insider fjallaði um málið. Tengdar fréttir Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. 14. nóvember 2014 16:06 Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10. ágúst 2015 10:21 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Orðspor skemmtigarðsins SeaWorld hefur aldrei verið eins slæmt og nú eftir að Harry Styles hvatti aðdáendur sína á tónleikum til að sniðganga garðinn. Þetta kemur fram í greiningu bankans Credit Suisse um málið. Síðastliðin tvö ár hefur neikvæð umfjöllun um Sea World verið af afar neikvæðum toga eða allt frá því að heimildarmynd CNN Blackfish var frumsýnd. Söngvarinn, sem er best þekktur fyrir að hafa verið meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, sagði á tónleikum sínum í San Diego í júlí: „Er einhver hér hrifinn af höfrungum? Ekki þá fara í Sea World.“ Einn garður SeaWorld er í San Diego.Greining Credit Suisse leiðir í ljós að um 400 prósenta aukning er á að orðið Sea World sé nefnt á internetinu og þrettán prósenta aukning er af neikvæðum ummælum milli mánaða. Hlutfall milli jákvæðra og neikvæðra ummæla var -68 prósent í júlí. Annar atburður hefur einnig áhrif á þessa tölu en það eru fréttir um að starfsmaður SeaWorld hafi verið sendur til að starfa í dýraverndunarsamtökunum PETA í dulargervi í því skyni að afla upplýsinga um samtökin og starf þeirra. PETA leggst eindregið gegn skemmtigarðinum vegna þess hvernig komið er fram við dýrin. Hér að neðan má sjá mynd úr greiningu Credit Suisse þar sem sést glögglega hversu hratt slæmt umtal um Sea World hefur aukist.Ástæðan fyrir þessari umfjöllun eru ásakanir um að illa sé farið með dýrin í Sea World. Margra metra langir háhyrningar eru látnir búa saman í litlum búrum þar sem dýrin eru læst inni í myrkri á nóttunni. Kvikmyndin Blackfish fjallaði ítarlega um meðferðina á háhyrningum með þrjú dauðsföll starfsmana Sea World til hliðsjónar. Stiklu myndarinnar má sjá hér að neðan.Business Insider fjallaði um málið.
Tengdar fréttir Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. 14. nóvember 2014 16:06 Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10. ágúst 2015 10:21 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. 14. nóvember 2014 16:06
Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49
Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10. ágúst 2015 10:21
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent