Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2015 16:23 Börn fengu leikföng og tuskudýr að gjöf við komuna til München. Vísir/AFP Íbúar München tóku vel á móti fyrsta hópi flóttafólks úr um tíu þúsund manna fylkingu sem gekk af stað frá Ungverjalandi í gær. Íbúarnir klöppuðu og færðu þeim mat, aðrar nauðsynjar og leikföng. Um 450 flóttamenn komu til borgarinnar með lest í dag. Fyrr í vikunni stóð fólkið í ströngu í Ungverjalandi þar sem yfirvöld ætluðu að koma í veg fyrir að þau gætu haldið ferð sinni áfram. Fjölmargir þeirra neituðu að fara í flóttamannabúðir í Ungverjalandi og vildu komast til Austurríkis og Þýskalands. Við landamæri Austurríkis og Ungverjalands er flóttafólki boðið að gista í stóru tjaldi, þar sem búið er að koma fyrir fjölda rúma. Tjaldið var reist fyrir nokkrum vikum vegna tónlistarhátíðar í bænum Nickelsdorf og yfirvöld ákváðu að taka það ekki niður vegna flóttafólksins. Í Búdapest eru yfirvöld byrjuð að leyfa fólki vegabréfa að kaupa lestarmiða til Austurríkis. Þeir sem hafa ekki efni á slíkum miðum ætla að leggja af stað gangandi í kvöld. "Welcome to Germany" - People applaud & greet migrants as they arrive in Munich http://t.co/3Wk9ryrzib http://t.co/0rZqjFSFef— BBC News (World) (@BBCWorld) September 5, 2015 Flóttamenn Tengdar fréttir Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5. september 2015 07:00 Flóttamenn reknir úr lestarvögnum í Ungverjalandi Óeirðarklæddir lögregluþjonar færa fjölda flóttamanna í búðir. 3. september 2015 14:02 Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5. september 2015 12:01 Íslendingur í Búdapest: „Það er ekkert gert fyrir fólkið“ Heiðar Hauksson fór á aðallestarstöðina í Búdapest í gær með poka fulla af mat til að gefa flóttafólki sem hefur við á lestarstöðinni. 3. september 2015 13:00 Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5. september 2015 09:36 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Íbúar München tóku vel á móti fyrsta hópi flóttafólks úr um tíu þúsund manna fylkingu sem gekk af stað frá Ungverjalandi í gær. Íbúarnir klöppuðu og færðu þeim mat, aðrar nauðsynjar og leikföng. Um 450 flóttamenn komu til borgarinnar með lest í dag. Fyrr í vikunni stóð fólkið í ströngu í Ungverjalandi þar sem yfirvöld ætluðu að koma í veg fyrir að þau gætu haldið ferð sinni áfram. Fjölmargir þeirra neituðu að fara í flóttamannabúðir í Ungverjalandi og vildu komast til Austurríkis og Þýskalands. Við landamæri Austurríkis og Ungverjalands er flóttafólki boðið að gista í stóru tjaldi, þar sem búið er að koma fyrir fjölda rúma. Tjaldið var reist fyrir nokkrum vikum vegna tónlistarhátíðar í bænum Nickelsdorf og yfirvöld ákváðu að taka það ekki niður vegna flóttafólksins. Í Búdapest eru yfirvöld byrjuð að leyfa fólki vegabréfa að kaupa lestarmiða til Austurríkis. Þeir sem hafa ekki efni á slíkum miðum ætla að leggja af stað gangandi í kvöld. "Welcome to Germany" - People applaud & greet migrants as they arrive in Munich http://t.co/3Wk9ryrzib http://t.co/0rZqjFSFef— BBC News (World) (@BBCWorld) September 5, 2015
Flóttamenn Tengdar fréttir Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5. september 2015 07:00 Flóttamenn reknir úr lestarvögnum í Ungverjalandi Óeirðarklæddir lögregluþjonar færa fjölda flóttamanna í búðir. 3. september 2015 14:02 Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5. september 2015 12:01 Íslendingur í Búdapest: „Það er ekkert gert fyrir fólkið“ Heiðar Hauksson fór á aðallestarstöðina í Búdapest í gær með poka fulla af mat til að gefa flóttafólki sem hefur við á lestarstöðinni. 3. september 2015 13:00 Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5. september 2015 09:36 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5. september 2015 07:00
Flóttamenn reknir úr lestarvögnum í Ungverjalandi Óeirðarklæddir lögregluþjonar færa fjölda flóttamanna í búðir. 3. september 2015 14:02
Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5. september 2015 12:01
Íslendingur í Búdapest: „Það er ekkert gert fyrir fólkið“ Heiðar Hauksson fór á aðallestarstöðina í Búdapest í gær með poka fulla af mat til að gefa flóttafólki sem hefur við á lestarstöðinni. 3. september 2015 13:00
Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5. september 2015 09:36