Þjálfari Start rekinn: Byrjunin á endanum var að selja Matthías Vilhjálmsson Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. september 2015 11:00 Matthías Vilhjálmsson er á toppnum með Rosenborg og spilar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í vetur. vísir/afp Mons Ivar Mjelde var í gær látinn taka pokann sinn sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Start sem Guðmundur Kristjánsson spilar með. Annar Íslendingur, Matthías Vilhjálmsson, var á mála hjá Start áður en hann var keyptur til Rosenborg í glugganum og síðan þá hefur ekkert gengið hjá liðinu. Salan á Ísfirðingnum segir Mjelde að hafi einfaldlega verið byrjunin á endanum hjá liðinu og þar af leiðandi honum sem þjálfara þess. „Það gerðist eitthvað í hópnum þegar Matthías Vilhjálmsson fór. Hann var aðal maðurinn í klefanum, á æfingum og í leikjum. Við urðum áberandi slakari á einni nóttu þegar hann fór,“ segir Mjelde, en Aftenbladet greinir frá.Allt félagið verið dapurt síðan hann fór Matthías kom til Start 2012 þegar liðið var í B-deildinni. Hann raðaði inn mörkum á fyrsta tímabili og átti stóran þátt í að koma liðinu upp. Síðan þá hefur liðið haldið sæti sínu í úrvalsdeildinni og Matthías verið lykilmaður. Start var vissulega búið að tapa tveimur leikjum í röð þegar Ísfirðingurinn fluttist til Þrándheims, en síðan þá er liðið búið að tapa fimm leikjum til viðbótar í röð. Start er allt í einu komið í harða fallbaráttu þegar átta leikir eru eftir. „Þetta kom mér á óvart. Að missa Matthías hafði meiri áhrif en ég, félagið og stuðningsmennirnir reiknuðu með. Við höfum ekki verið sjálfum okkur líkir síðan hann var seldur og ekki spilað jafn góðan fótbolta. Allt félagið hefur verið dapurt síðan hann fór,“ segir Mons Ivar Mjelde. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Mons Ivar Mjelde var í gær látinn taka pokann sinn sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Start sem Guðmundur Kristjánsson spilar með. Annar Íslendingur, Matthías Vilhjálmsson, var á mála hjá Start áður en hann var keyptur til Rosenborg í glugganum og síðan þá hefur ekkert gengið hjá liðinu. Salan á Ísfirðingnum segir Mjelde að hafi einfaldlega verið byrjunin á endanum hjá liðinu og þar af leiðandi honum sem þjálfara þess. „Það gerðist eitthvað í hópnum þegar Matthías Vilhjálmsson fór. Hann var aðal maðurinn í klefanum, á æfingum og í leikjum. Við urðum áberandi slakari á einni nóttu þegar hann fór,“ segir Mjelde, en Aftenbladet greinir frá.Allt félagið verið dapurt síðan hann fór Matthías kom til Start 2012 þegar liðið var í B-deildinni. Hann raðaði inn mörkum á fyrsta tímabili og átti stóran þátt í að koma liðinu upp. Síðan þá hefur liðið haldið sæti sínu í úrvalsdeildinni og Matthías verið lykilmaður. Start var vissulega búið að tapa tveimur leikjum í röð þegar Ísfirðingurinn fluttist til Þrándheims, en síðan þá er liðið búið að tapa fimm leikjum til viðbótar í röð. Start er allt í einu komið í harða fallbaráttu þegar átta leikir eru eftir. „Þetta kom mér á óvart. Að missa Matthías hafði meiri áhrif en ég, félagið og stuðningsmennirnir reiknuðu með. Við höfum ekki verið sjálfum okkur líkir síðan hann var seldur og ekki spilað jafn góðan fótbolta. Allt félagið hefur verið dapurt síðan hann fór,“ segir Mons Ivar Mjelde.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira