Pepe gerir nýjan samning við Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2015 22:30 Pepe er að hefja sitt níunda tímabil hjá Real Madrid. vísir/getty Pepe hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Real Madrid. Portúgalski landsliðsmaðurinn hefur verið lykilmaður hjá Madrídarliðinu síðan hann kom til þess sumarið 2007. Tímabilið í ár verður því níunda tímabil Pepes hjá Real Madrid. Ekki er langt síðan annar miðvörður, Sergio Ramos, skrifaði undir nýjan samning við Real Madrid en hann var sterklega orðaður við Manchester United í sumar. Pepe, sem þykir ekki barnana bestur inni á vellinum, tvívegis orðið spænskur meistari með Real Madrid, tvisvar sinnum bikarmeistari, einu sinni Evrópumeistari og einu sinni heimsmeistari félagsliða. Pepe, sem er fæddur í Brasilíu, lék 38 leiki með Real Madrid á síðasta tímabili. Real Madrid hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn þegar liðið sækir Sporting Gijón heim.Real Madrid and Pepe have agreed the extension of the player's contract until June 30, 2017. #Pepe2017 #HalaMadrid pic.twitter.com/fpGUyDlpnj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 21, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo keypti íbúð í Trump Tower Cristiano Ronaldo er búinn að fjárfesta í íbúð í New York og menn velta fyrir sér hvort hann ætli næst í MLS-deildina. 17. ágúst 2015 11:30 Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18. ágúst 2015 15:51 David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30 Ramos búinn að framlengja við Real Madrid Það er nú endanlega ljóst að Sergio Ramos gengur ekki í raðir Man. Utd. 17. ágúst 2015 10:45 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Pepe hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Real Madrid. Portúgalski landsliðsmaðurinn hefur verið lykilmaður hjá Madrídarliðinu síðan hann kom til þess sumarið 2007. Tímabilið í ár verður því níunda tímabil Pepes hjá Real Madrid. Ekki er langt síðan annar miðvörður, Sergio Ramos, skrifaði undir nýjan samning við Real Madrid en hann var sterklega orðaður við Manchester United í sumar. Pepe, sem þykir ekki barnana bestur inni á vellinum, tvívegis orðið spænskur meistari með Real Madrid, tvisvar sinnum bikarmeistari, einu sinni Evrópumeistari og einu sinni heimsmeistari félagsliða. Pepe, sem er fæddur í Brasilíu, lék 38 leiki með Real Madrid á síðasta tímabili. Real Madrid hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn þegar liðið sækir Sporting Gijón heim.Real Madrid and Pepe have agreed the extension of the player's contract until June 30, 2017. #Pepe2017 #HalaMadrid pic.twitter.com/fpGUyDlpnj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 21, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo keypti íbúð í Trump Tower Cristiano Ronaldo er búinn að fjárfesta í íbúð í New York og menn velta fyrir sér hvort hann ætli næst í MLS-deildina. 17. ágúst 2015 11:30 Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18. ágúst 2015 15:51 David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30 Ramos búinn að framlengja við Real Madrid Það er nú endanlega ljóst að Sergio Ramos gengur ekki í raðir Man. Utd. 17. ágúst 2015 10:45 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Ronaldo keypti íbúð í Trump Tower Cristiano Ronaldo er búinn að fjárfesta í íbúð í New York og menn velta fyrir sér hvort hann ætli næst í MLS-deildina. 17. ágúst 2015 11:30
Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18. ágúst 2015 15:51
David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30
Ramos búinn að framlengja við Real Madrid Það er nú endanlega ljóst að Sergio Ramos gengur ekki í raðir Man. Utd. 17. ágúst 2015 10:45