Nemendur í Salaskóla ná árangri með Byrjendalæsi Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 25. ágúst 2015 19:45 Árangur nemenda hefur ekki alls staðar versnað með aðferðum byrjendalæsis og börn í Salaskóla koma til dæmis betur út úr samræmdum prófum eftir að þær voru teknar upp. Í fréttum Stöðvar 2 litum við inn í skólastofu í Salaskóla. Þegar fréttamann bar að sátu nemendur við mismunandi starfsstöðvar. Nokkrir nemendur léku sér í sérstökum stafakubbaleik sem þeir virtust hafa gaman af, aðrir tóku tímann á lestri hvers annars, þá dunduðu aðrir að skrifa sögu og enn aðrir sátu í þægilegu lestrarhorni og lásu bækur. Í kennslurýminu var auðséð að áherslan er rík á lestur og mikið af bókum, spilum og leikjum sem tengjast viðfangsefninu í því.Kennarar í Salaskóla eru ánægðir með ByrjendalæsiUnnið með heildina og allir virkir Sigríður Bragadóttir er leiðtogi byrjendalæsis í skólanum, hún og Sigríður Gylfadóttir umsjónarkennari nemenda í öðrum bekk skólans útskýrðu í hverju byrjendalæsi felst og hvers vegna svo góður árangur hefur náðst. „Það er kannski út frá því að við byrjum á heildinni. Við erum með bók vikunnar sem er nokkurs konar ævintýraheimur sem við kynnum fyrir börnunum. Í þessum ævintýraheimi er ákveðinn orðaforði sem við vekjum athygli á.“ „Þegar við erum komin inn í þennan ævintýra heim þá vinnum við með smærri einingar málsins, hljóðin og tengingar. Þegar við erum búin að vinna með það á skilvirkan hátt þá förum við aftur í heildina og vinnum áfram með ritun og tjáningu, til dæmis að skoða hvað gerist fyrst, næst og í lokin. Það sem er sniðugt við þetta er að það geta allir verið virkir, læsir krakkar geta skrifað hvað gerist í upphafi á meðan þeir sem eru ekki komnir af stað geta teiknað hvað gerist í sögunni.“ Sigríður Gylfadóttir kennari barnanna tekur undir þetta og segir starfið fyrst og fremst fjölbreytt. „Mér finnst þetta mjög skemmtilegt, við opnum alltaf með bók vikunnar og þá vinnum við út frá spilum og leikjum, þannig að fjölbreytt verkefni númer eitt, tvö og þrjú.“Samræmd próf ekki algilt mælitæki Þótt að árangur af samræmdum prófum í Salaskóla hafi batnað, benda þær báðar á að prófin séu ekki algilt mælitæki. „Nei því miður, en með þessari aðferð fáum við miklu fjölbreyttari vinnu, við fáum krakkana með okkur alveg sama hvar þeir eru staddir í lestri.“Og krakkarnir sjálfir, hvað segja þeir. Er gaman að lesa? Það stendur ekki á svari og þau hrópa öll í kór: Já! Tengdar fréttir Allt í ólestri Stemningin er svolítið súr í kringum skólabyrjun þegar menntamálaráðherra og kennsludoktorar rífast um vonlausar kennsluaðferðir í fjölmiðlum. 25. ágúst 2015 07:00 Byrjendalæsi: "Ályktanir minnisblaðsins nánast marklausar“ Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sem þróaði Byrjendalæsi gagnrýnir vinnubrögð Menntamálastofnunar 21. ágúst 2015 11:30 Ekki ráðherrans að velja aðferðir við lestrarkennslu Rósa Eggertsdóttir er upphafsmaður að þróun byrjendalæsis. Hún svarar fyrir gagnrýni og setur spurningamerki við að ráðherrann skipi fagmönnum hvernig eigi að kenna börnum. 22. ágúst 2015 08:00 Yfirlýsing frá Háskólanum á Akureyri: Börnum sem eiga erfitt með að læra að lesa fækkar verulega Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri gagnrýnir þá "einfölduðu framsetningu“ sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar vegna Byrjendalæsis. 20. ágúst 2015 15:54 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Árangur nemenda hefur ekki alls staðar versnað með aðferðum byrjendalæsis og börn í Salaskóla koma til dæmis betur út úr samræmdum prófum eftir að þær voru teknar upp. Í fréttum Stöðvar 2 litum við inn í skólastofu í Salaskóla. Þegar fréttamann bar að sátu nemendur við mismunandi starfsstöðvar. Nokkrir nemendur léku sér í sérstökum stafakubbaleik sem þeir virtust hafa gaman af, aðrir tóku tímann á lestri hvers annars, þá dunduðu aðrir að skrifa sögu og enn aðrir sátu í þægilegu lestrarhorni og lásu bækur. Í kennslurýminu var auðséð að áherslan er rík á lestur og mikið af bókum, spilum og leikjum sem tengjast viðfangsefninu í því.Kennarar í Salaskóla eru ánægðir með ByrjendalæsiUnnið með heildina og allir virkir Sigríður Bragadóttir er leiðtogi byrjendalæsis í skólanum, hún og Sigríður Gylfadóttir umsjónarkennari nemenda í öðrum bekk skólans útskýrðu í hverju byrjendalæsi felst og hvers vegna svo góður árangur hefur náðst. „Það er kannski út frá því að við byrjum á heildinni. Við erum með bók vikunnar sem er nokkurs konar ævintýraheimur sem við kynnum fyrir börnunum. Í þessum ævintýraheimi er ákveðinn orðaforði sem við vekjum athygli á.“ „Þegar við erum komin inn í þennan ævintýra heim þá vinnum við með smærri einingar málsins, hljóðin og tengingar. Þegar við erum búin að vinna með það á skilvirkan hátt þá förum við aftur í heildina og vinnum áfram með ritun og tjáningu, til dæmis að skoða hvað gerist fyrst, næst og í lokin. Það sem er sniðugt við þetta er að það geta allir verið virkir, læsir krakkar geta skrifað hvað gerist í upphafi á meðan þeir sem eru ekki komnir af stað geta teiknað hvað gerist í sögunni.“ Sigríður Gylfadóttir kennari barnanna tekur undir þetta og segir starfið fyrst og fremst fjölbreytt. „Mér finnst þetta mjög skemmtilegt, við opnum alltaf með bók vikunnar og þá vinnum við út frá spilum og leikjum, þannig að fjölbreytt verkefni númer eitt, tvö og þrjú.“Samræmd próf ekki algilt mælitæki Þótt að árangur af samræmdum prófum í Salaskóla hafi batnað, benda þær báðar á að prófin séu ekki algilt mælitæki. „Nei því miður, en með þessari aðferð fáum við miklu fjölbreyttari vinnu, við fáum krakkana með okkur alveg sama hvar þeir eru staddir í lestri.“Og krakkarnir sjálfir, hvað segja þeir. Er gaman að lesa? Það stendur ekki á svari og þau hrópa öll í kór: Já!
Tengdar fréttir Allt í ólestri Stemningin er svolítið súr í kringum skólabyrjun þegar menntamálaráðherra og kennsludoktorar rífast um vonlausar kennsluaðferðir í fjölmiðlum. 25. ágúst 2015 07:00 Byrjendalæsi: "Ályktanir minnisblaðsins nánast marklausar“ Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sem þróaði Byrjendalæsi gagnrýnir vinnubrögð Menntamálastofnunar 21. ágúst 2015 11:30 Ekki ráðherrans að velja aðferðir við lestrarkennslu Rósa Eggertsdóttir er upphafsmaður að þróun byrjendalæsis. Hún svarar fyrir gagnrýni og setur spurningamerki við að ráðherrann skipi fagmönnum hvernig eigi að kenna börnum. 22. ágúst 2015 08:00 Yfirlýsing frá Háskólanum á Akureyri: Börnum sem eiga erfitt með að læra að lesa fækkar verulega Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri gagnrýnir þá "einfölduðu framsetningu“ sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar vegna Byrjendalæsis. 20. ágúst 2015 15:54 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Allt í ólestri Stemningin er svolítið súr í kringum skólabyrjun þegar menntamálaráðherra og kennsludoktorar rífast um vonlausar kennsluaðferðir í fjölmiðlum. 25. ágúst 2015 07:00
Byrjendalæsi: "Ályktanir minnisblaðsins nánast marklausar“ Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sem þróaði Byrjendalæsi gagnrýnir vinnubrögð Menntamálastofnunar 21. ágúst 2015 11:30
Ekki ráðherrans að velja aðferðir við lestrarkennslu Rósa Eggertsdóttir er upphafsmaður að þróun byrjendalæsis. Hún svarar fyrir gagnrýni og setur spurningamerki við að ráðherrann skipi fagmönnum hvernig eigi að kenna börnum. 22. ágúst 2015 08:00
Yfirlýsing frá Háskólanum á Akureyri: Börnum sem eiga erfitt með að læra að lesa fækkar verulega Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri gagnrýnir þá "einfölduðu framsetningu“ sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar vegna Byrjendalæsis. 20. ágúst 2015 15:54
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent