Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2015 15:35 Vester Lee Flanagan gengur einnig undir nafninu Bryce Williams. Vester Lee Flanagan tók upp árás sína á sjónvarpsmenn WDBJ í morgun og birti á Facebook-síðu sinni og Twitter-reikningi. Reikningunum var lokað, einungis nokkrum mínútum eftir að hann birti myndböndin. Flanagan, sem einnig gengur undir nafninu Bryce Williams, starfaði áður á sjónvarpsstöðinni WDBJ en hafði verið látinn fara þaðan.Í frétt Gawker kemur fram að Flanagan hafi virkjað reikninga sína fyrr í vikunni. Fréttakonan Alison Parker og myndatökumaðurinn Adam Ward, 27 ára, voru skotin af árásarmanninum þegar bein útsending stóð yfir á Bridgewater-torgi í bænum Moneta í Virginíu klukkan 6:45 að staðartíma í morgun.Illa við Parker og Ward Á Twitter-reikningi sínum segir Flanagan að Parker hafi látið rasistaummæli falla og Ward rætt við mannauðsdeild sjónvarpsstöðvarinnar um hann eftir að hafa starfað með honum í eitt skipti. Flanagan starfaði á WDBJ frá marsmánuði 2012 til febrúar 2013. CNN greinir frá því að Flanagan hafi áður lögsótt sjónvarpsstöð þar sem hann sagðist hafa orðið fyrir mismunun vegna kynþáttar.Skjáskot af Twitter-reikningi Flanagan áður en honum var lokað. Tengdar fréttir Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48 Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag. 26. ágúst 2015 13:18 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Vester Lee Flanagan tók upp árás sína á sjónvarpsmenn WDBJ í morgun og birti á Facebook-síðu sinni og Twitter-reikningi. Reikningunum var lokað, einungis nokkrum mínútum eftir að hann birti myndböndin. Flanagan, sem einnig gengur undir nafninu Bryce Williams, starfaði áður á sjónvarpsstöðinni WDBJ en hafði verið látinn fara þaðan.Í frétt Gawker kemur fram að Flanagan hafi virkjað reikninga sína fyrr í vikunni. Fréttakonan Alison Parker og myndatökumaðurinn Adam Ward, 27 ára, voru skotin af árásarmanninum þegar bein útsending stóð yfir á Bridgewater-torgi í bænum Moneta í Virginíu klukkan 6:45 að staðartíma í morgun.Illa við Parker og Ward Á Twitter-reikningi sínum segir Flanagan að Parker hafi látið rasistaummæli falla og Ward rætt við mannauðsdeild sjónvarpsstöðvarinnar um hann eftir að hafa starfað með honum í eitt skipti. Flanagan starfaði á WDBJ frá marsmánuði 2012 til febrúar 2013. CNN greinir frá því að Flanagan hafi áður lögsótt sjónvarpsstöð þar sem hann sagðist hafa orðið fyrir mismunun vegna kynþáttar.Skjáskot af Twitter-reikningi Flanagan áður en honum var lokað.
Tengdar fréttir Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48 Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag. 26. ágúst 2015 13:18 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48
Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag. 26. ágúst 2015 13:18