Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum | Patrick Pedersen byrjar hjá Val Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 15. ágúst 2015 15:12 Pedersen er klár. vísir/vilhelm Búið er að gefa út byrjunarlið Vals og KR fyrir bikarúrslitaleikinn 2015 sem hefst eftir tæpan klukkutíma. Patrick Pedersen, Haukur Páll Sigurðsson og Ingvar Þór Kale byrja allir hjá Val en þeir voru tæpir fyrir leikinn vegna meiðsla. Emil Atlason er ekki í hóp en hann er lánsmaður hjá Val frá KR. Hólmbert Aron Friðjónsson er valinn fram yfir Gary Martin og Þorstein Má Ragnarsson sem fremsti maður KR. Almarr Ormarsson byrjar sömuleiðis en Sören Fredriksen er á bekknum.Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarliðin eru þannig skipuð:Valur: 1 Ingvar Þór Kale 2 Thomas Guldborg Christensen 7 Haukur Páll Sigurðsson 8 Kristinn Ingi Halldórsson 9 Patrick Pedersen 10 Kristinn Freyr Sigurðsson 11 Sigurður Egill Lárusson 20 Orri Sigurður Ómarsson 21 Bjarni Ólafur Eiríksson 22 Mathias Schlie 23 Andri Fannar StefánssonKR: 1 Stefán Logi Magnússon 3 Rasmus Christiansen 5 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Gunnar Þór Gunnarsson 8 Jónas Guðni Sævarsson 10 Pálmi Rafn Pálmason 11 Almarr Ormarsson 17 Hólmbert Aron Friðjónsson 18 Aron Bjarki Jósepsson 20 Jacob Schoop 22 Óskar Örn Hauksson Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Búið er að gefa út byrjunarlið Vals og KR fyrir bikarúrslitaleikinn 2015 sem hefst eftir tæpan klukkutíma. Patrick Pedersen, Haukur Páll Sigurðsson og Ingvar Þór Kale byrja allir hjá Val en þeir voru tæpir fyrir leikinn vegna meiðsla. Emil Atlason er ekki í hóp en hann er lánsmaður hjá Val frá KR. Hólmbert Aron Friðjónsson er valinn fram yfir Gary Martin og Þorstein Má Ragnarsson sem fremsti maður KR. Almarr Ormarsson byrjar sömuleiðis en Sören Fredriksen er á bekknum.Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarliðin eru þannig skipuð:Valur: 1 Ingvar Þór Kale 2 Thomas Guldborg Christensen 7 Haukur Páll Sigurðsson 8 Kristinn Ingi Halldórsson 9 Patrick Pedersen 10 Kristinn Freyr Sigurðsson 11 Sigurður Egill Lárusson 20 Orri Sigurður Ómarsson 21 Bjarni Ólafur Eiríksson 22 Mathias Schlie 23 Andri Fannar StefánssonKR: 1 Stefán Logi Magnússon 3 Rasmus Christiansen 5 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Gunnar Þór Gunnarsson 8 Jónas Guðni Sævarsson 10 Pálmi Rafn Pálmason 11 Almarr Ormarsson 17 Hólmbert Aron Friðjónsson 18 Aron Bjarki Jósepsson 20 Jacob Schoop 22 Óskar Örn Hauksson
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira