AGF hagnast á sölunni á Aroni Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. ágúst 2015 17:30 Aron í leik með bandaríska landsliðinu á dögunum. Vísir/Getty Bókhaldari danska félagsins AGF fylgist eflaust spenntur með félagsskiptum Arons Jóhannssonar en samkvæmt heimildum bold.dk setti félagið klásúlu við félagsskipti Arons til AZ Alkmaar um að danska félagið fengi 10% af því sem Aron yrði seldur á umfram kaupverðið sem AZ Alkmaar greiddi. Aron sem er við það að ganga til liðs við Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni lék áður fyrr með AGF í dönsku úrvalsdeildinni í þrjú ár. Vakti hann heimsathygli þegar hann setti nýtt met yfir fljótustu þrennuna í sögu dönsku úrvalsdeildarinnar er hann skoraði þrjú mörk gegn Horsens á tæpum fjórum mínútum. Aron gekk til liðs við AZ Alkmaar í næsta félagsskitpaglugga en hann lék alls 70 leiki fyrir AGF í öllum keppnum og skoraði í þeim 24 mörk. Hjá AZ Alkmaar lék hann 71 leiki og skoraði 39 mörk en samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur Aron samþykkt 4 ára samning hjá þýska félaginu. Talið er að Werder Bremen greiði alls 5 milljónir evra fyrir Aron en samkvæmt heimildum Bold fær AGF alls 2,5 milljónir danskra króna eða tæplega 50 milljónir íslenskra króna. Þýski boltinn Tengdar fréttir Aron gerir fjögurra ára samning við Werder Bremen Gengst undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:32 Aron nálgast Werder Bremen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur AZ Alkmaar samþykkt nýtt tilboð Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. 4. ágúst 2015 10:53 Fjölnir hagnast vel á félagaskiptum Arons | Fær 25 milljónir króna Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson gert fjögurra ára samning við Werder Bremen og gengst hann undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:50 Aron: Skref í rétta átt fyrir mig Markið gegn Ajax á útivelli stendur upp úr á ferlinum hjá AZ. 4. ágúst 2015 15:05 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira
Bókhaldari danska félagsins AGF fylgist eflaust spenntur með félagsskiptum Arons Jóhannssonar en samkvæmt heimildum bold.dk setti félagið klásúlu við félagsskipti Arons til AZ Alkmaar um að danska félagið fengi 10% af því sem Aron yrði seldur á umfram kaupverðið sem AZ Alkmaar greiddi. Aron sem er við það að ganga til liðs við Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni lék áður fyrr með AGF í dönsku úrvalsdeildinni í þrjú ár. Vakti hann heimsathygli þegar hann setti nýtt met yfir fljótustu þrennuna í sögu dönsku úrvalsdeildarinnar er hann skoraði þrjú mörk gegn Horsens á tæpum fjórum mínútum. Aron gekk til liðs við AZ Alkmaar í næsta félagsskitpaglugga en hann lék alls 70 leiki fyrir AGF í öllum keppnum og skoraði í þeim 24 mörk. Hjá AZ Alkmaar lék hann 71 leiki og skoraði 39 mörk en samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur Aron samþykkt 4 ára samning hjá þýska félaginu. Talið er að Werder Bremen greiði alls 5 milljónir evra fyrir Aron en samkvæmt heimildum Bold fær AGF alls 2,5 milljónir danskra króna eða tæplega 50 milljónir íslenskra króna.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Aron gerir fjögurra ára samning við Werder Bremen Gengst undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:32 Aron nálgast Werder Bremen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur AZ Alkmaar samþykkt nýtt tilboð Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. 4. ágúst 2015 10:53 Fjölnir hagnast vel á félagaskiptum Arons | Fær 25 milljónir króna Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson gert fjögurra ára samning við Werder Bremen og gengst hann undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:50 Aron: Skref í rétta átt fyrir mig Markið gegn Ajax á útivelli stendur upp úr á ferlinum hjá AZ. 4. ágúst 2015 15:05 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira
Aron gerir fjögurra ára samning við Werder Bremen Gengst undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:32
Aron nálgast Werder Bremen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur AZ Alkmaar samþykkt nýtt tilboð Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. 4. ágúst 2015 10:53
Fjölnir hagnast vel á félagaskiptum Arons | Fær 25 milljónir króna Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson gert fjögurra ára samning við Werder Bremen og gengst hann undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:50
Aron: Skref í rétta átt fyrir mig Markið gegn Ajax á útivelli stendur upp úr á ferlinum hjá AZ. 4. ágúst 2015 15:05