Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. ágúst 2015 20:01 Katrín Jakobsdóttir er formaður VG. vísir/gva Stjórn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs tekur undir áskorun kvennahreyfingarinnar um að Íslandsdeild Amnesty beiti sér gegn samþykkt tillögunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Um helgina mun alþjóðahreyfing Amnesty International fjalla um tillögu um að vændi verði gefið frjálst með öllu, kaup, sala, millaganga og rekstur vændishúsa. Slík tillaga er í algerri andstöðu við norrænu leiðina sem m.a. hefur verið farin hér á landi í baráttunni gegn vændi og mansali. Lög um bann við kaupum á vændi voru samþykkt árið 2009 af fulltrúum allra flokka á Alþingi utan eins. Í tilkynningu stjórnarinnar segir að lagasetningin hafi verið pólitísk yfirlýsing gegn kaupum á líkama fólks í kynferðislegum tilgangi, til að draga úr eftirspurn og til að tryggja réttarstöðu og þjónustu við vændisfólk. Kannanir hafa sýnt að meirihluti landsmanna, karla og kvenna og fólks úr öllum flokkum er hlynnt þeirri leið sem þar var farin. Stjórnin telur að norræna leiðin sé þekkt um allan heim sem sú árangursríkasta og réttlátasta í baráttunni gegn vændi og mansali og jafnréttisnefnd Evrópuþingsins hefur mælst til þess að aðildarlöndin fari þessa leið eftir að hafa gert úttekt á ólíkum leiðum. Alþingi Tengdar fréttir Amnesty International ræðir afglæpavæðingu vændis á ársfundi sínum Ráðstefnan hefur mætt andspyrnu víða um heim. 3. ágúst 2015 13:24 Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5. ágúst 2015 14:55 Afglæpavæðing vændis aðeins eitt mála á dagskrá ársþings Amnesty Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International segir villandi að tala um fund um afglæpavæðingu vændis. 3. ágúst 2015 16:39 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira
Stjórn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs tekur undir áskorun kvennahreyfingarinnar um að Íslandsdeild Amnesty beiti sér gegn samþykkt tillögunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Um helgina mun alþjóðahreyfing Amnesty International fjalla um tillögu um að vændi verði gefið frjálst með öllu, kaup, sala, millaganga og rekstur vændishúsa. Slík tillaga er í algerri andstöðu við norrænu leiðina sem m.a. hefur verið farin hér á landi í baráttunni gegn vændi og mansali. Lög um bann við kaupum á vændi voru samþykkt árið 2009 af fulltrúum allra flokka á Alþingi utan eins. Í tilkynningu stjórnarinnar segir að lagasetningin hafi verið pólitísk yfirlýsing gegn kaupum á líkama fólks í kynferðislegum tilgangi, til að draga úr eftirspurn og til að tryggja réttarstöðu og þjónustu við vændisfólk. Kannanir hafa sýnt að meirihluti landsmanna, karla og kvenna og fólks úr öllum flokkum er hlynnt þeirri leið sem þar var farin. Stjórnin telur að norræna leiðin sé þekkt um allan heim sem sú árangursríkasta og réttlátasta í baráttunni gegn vændi og mansali og jafnréttisnefnd Evrópuþingsins hefur mælst til þess að aðildarlöndin fari þessa leið eftir að hafa gert úttekt á ólíkum leiðum.
Alþingi Tengdar fréttir Amnesty International ræðir afglæpavæðingu vændis á ársfundi sínum Ráðstefnan hefur mætt andspyrnu víða um heim. 3. ágúst 2015 13:24 Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5. ágúst 2015 14:55 Afglæpavæðing vændis aðeins eitt mála á dagskrá ársþings Amnesty Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International segir villandi að tala um fund um afglæpavæðingu vændis. 3. ágúst 2015 16:39 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira
Amnesty International ræðir afglæpavæðingu vændis á ársfundi sínum Ráðstefnan hefur mætt andspyrnu víða um heim. 3. ágúst 2015 13:24
Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5. ágúst 2015 14:55
Afglæpavæðing vændis aðeins eitt mála á dagskrá ársþings Amnesty Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International segir villandi að tala um fund um afglæpavæðingu vændis. 3. ágúst 2015 16:39