Afglæpavæðing vændis aðeins eitt mála á dagskrá ársþings Amnesty Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. ágúst 2015 16:39 Anna Lúðvíksdóttir Íslandsdeild Amnesty fara út til Dublin með opinn hug. mynd/anna og vísir/getty „Þetta er eitt af málunum sem stendur til að ræða á þinginu,“ segir Anna Lúðvíksdóttir framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International. „Þetta er alls ekki eina málið á dagskrá og villandi að setja fram á þann hátt.“ Heimsþing Amnesty International fer fram í vikunni í Dublin, höfuðborg Írlands. Á þinginu verður rætt hvaða stefnu samtökin eigi að taka á komandi árum í málum tengdum mannréttindum. Eins og fram hefur komið á Vísi er meðal annars til umræðu hvort samtökin taki afstöðu til afglæpavæðingu vændis. Fimm fulltrúar fara á þingið fyrir Íslands hönd. „Það hefur verið í umræðunni undanfarið ár hvort Amnesty eigi að taka afstöðu til málsins og þetta verður tekið til umræðu núna. Enn liggur ekki fyrir hvaða afstaða verður tekin í málinu eða hvort afstaða verði tekin yfirhöfuð,“ segir Anna. Anna bendir á að það með umræðunni er ekki litið svo á að það séu mannréttindi að geta keypt vændi. Hins vegar hafa fundarmenn í hyggju að reyna að tryggja að ekki sé brotið á mannréttindum þeirra sem starfa í kynlífsiðnaði. „Við frá Íslandi munum fara út með opinn hug, hlusta á með- og mótrök áður en við ákveðum hvaða afstöðu við tökum. Við viljum tryggja að mannréttindi fólks í kynlífsiðnaði, og allra, séu sem best varin á öllum stundum,“ segir Anna að lokum. Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira
„Þetta er eitt af málunum sem stendur til að ræða á þinginu,“ segir Anna Lúðvíksdóttir framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International. „Þetta er alls ekki eina málið á dagskrá og villandi að setja fram á þann hátt.“ Heimsþing Amnesty International fer fram í vikunni í Dublin, höfuðborg Írlands. Á þinginu verður rætt hvaða stefnu samtökin eigi að taka á komandi árum í málum tengdum mannréttindum. Eins og fram hefur komið á Vísi er meðal annars til umræðu hvort samtökin taki afstöðu til afglæpavæðingu vændis. Fimm fulltrúar fara á þingið fyrir Íslands hönd. „Það hefur verið í umræðunni undanfarið ár hvort Amnesty eigi að taka afstöðu til málsins og þetta verður tekið til umræðu núna. Enn liggur ekki fyrir hvaða afstaða verður tekin í málinu eða hvort afstaða verði tekin yfirhöfuð,“ segir Anna. Anna bendir á að það með umræðunni er ekki litið svo á að það séu mannréttindi að geta keypt vændi. Hins vegar hafa fundarmenn í hyggju að reyna að tryggja að ekki sé brotið á mannréttindum þeirra sem starfa í kynlífsiðnaði. „Við frá Íslandi munum fara út með opinn hug, hlusta á með- og mótrök áður en við ákveðum hvaða afstöðu við tökum. Við viljum tryggja að mannréttindi fólks í kynlífsiðnaði, og allra, séu sem best varin á öllum stundum,“ segir Anna að lokum.
Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira