Nýr forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins kosinn í febrúar Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júlí 2015 13:00 Sepp Blatter, fráfarandi forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Vísir/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að sérstakur fundur færi fram þann 26. febrúar næstkomandi þar sem kosið yrði um næsta forseta sambandsins. Ákvörðun var tekin á fundi framkvæmdarráðs knattspyrnusambandsins í dag í ljósi þess að Sepp Blatter, fráfarandi forseti sambandsins, sagði af störfum þann 2. júní síðastliðinn. Þótti ákvörðun Blatters ansi óvænt. Þrátt fyrir miklar gagnrýnisraddir var Blatter endurkjörinn í maí síðastliðnum enda gífurlegar vinsæll hjá knattspyrnusamböndum minni ríkjanna sem hafa hagnast vel á stjórnarfyrirkomulagi hans. Blatter hefur þó ekki útilokað að hann bjóði sig aftur fram en talið er líklegt að Michel Platini, núverandi forseti evrópska knattspyrnusambandsins og fyrrum leikmaður franska landsliðsins bjóði sig fram. FIFA Tengdar fréttir Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00 Hættir Blatter við að hætta? Svissneskir fjölmiðlar fullyrða að Sepp Blatter íhugi að hætta við að hætta sem forseti FIFA eftir að hafa fengið stuðning til áframhaldandi setu frá Afríku og Asíu. 14. júní 2015 16:44 Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. 19. júlí 2015 23:30 Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30 Platini hvattur til að bjóða sig fram Talið að hann hafi stuðning knattspyrnusambanda í Evrópu, Asíu og Ameríku-álfunum. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Fleiri fréttir Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að sérstakur fundur færi fram þann 26. febrúar næstkomandi þar sem kosið yrði um næsta forseta sambandsins. Ákvörðun var tekin á fundi framkvæmdarráðs knattspyrnusambandsins í dag í ljósi þess að Sepp Blatter, fráfarandi forseti sambandsins, sagði af störfum þann 2. júní síðastliðinn. Þótti ákvörðun Blatters ansi óvænt. Þrátt fyrir miklar gagnrýnisraddir var Blatter endurkjörinn í maí síðastliðnum enda gífurlegar vinsæll hjá knattspyrnusamböndum minni ríkjanna sem hafa hagnast vel á stjórnarfyrirkomulagi hans. Blatter hefur þó ekki útilokað að hann bjóði sig aftur fram en talið er líklegt að Michel Platini, núverandi forseti evrópska knattspyrnusambandsins og fyrrum leikmaður franska landsliðsins bjóði sig fram.
FIFA Tengdar fréttir Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00 Hættir Blatter við að hætta? Svissneskir fjölmiðlar fullyrða að Sepp Blatter íhugi að hætta við að hætta sem forseti FIFA eftir að hafa fengið stuðning til áframhaldandi setu frá Afríku og Asíu. 14. júní 2015 16:44 Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. 19. júlí 2015 23:30 Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30 Platini hvattur til að bjóða sig fram Talið að hann hafi stuðning knattspyrnusambanda í Evrópu, Asíu og Ameríku-álfunum. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Fleiri fréttir Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Sjá meira
Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00
Hættir Blatter við að hætta? Svissneskir fjölmiðlar fullyrða að Sepp Blatter íhugi að hætta við að hætta sem forseti FIFA eftir að hafa fengið stuðning til áframhaldandi setu frá Afríku og Asíu. 14. júní 2015 16:44
Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. 19. júlí 2015 23:30
Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30
Platini hvattur til að bjóða sig fram Talið að hann hafi stuðning knattspyrnusambanda í Evrópu, Asíu og Ameríku-álfunum. 20. júlí 2015 09:45