HIV smit: Sá grunaði nígerískur hælisleitandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. júlí 2015 11:56 Nígerískur karlmaður á þrítugsaldri hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa smitað stúlkur af HIV-veirunni. Maðurinn er hælisleitandi hér á landi og hefur verið hér á landi í meira en ár. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir áreiðanlegum heimildum. „Þetta mál er til rannsóknar og skoðunar og það er bara of snemmt að vera með neinar frekari bollaleggingar núna,“ segir Haraldur Briem, sóttvarnarlæknir, aðspurður um málið. Lögreglan rannsakar nú mál mannsins í samstarfi við sóttvarnarlækni. Ekki er vitað hve margar konur eru smitaðar af veirunni eftir manninn. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum síðar í dag vegna málsins. Það kom fram í tilkynningu frá lögreglu sem send var fjölmiðlum nú fyrir skemmstu. „Öll mál eru sérstök en við þekkjum það vel í gegnum tíðina að við höfum verið að rekja smit og þá hefur oft þurft að fá aðstoð lögreglu við að finna fólk. En það var ekkert þannig í þessu tilfelli beint að svoleiðis væri til að dreifa. En við vinnum með þessum hætti, að finna smitað fólk, meðhöndla það, rekja smit og koma í veg fyrir útbreiðslu,” segir Haraldur. HIV-veiran getur valdið alnæmi en veiran brýtur niður ónæmiskerfi líkamans ef ekki koma til lyf sem duga. Ekki fá allir alnæmi sem smitast af veirunni. Tengdar fréttir Maður handtekinn vegna gruns um að hafa smitað konur af HIV Ekki er vitað hve margar konur hafa orðið fyrir barðinu á manninum. 23. júlí 2015 11:27 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Nígerískur karlmaður á þrítugsaldri hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa smitað stúlkur af HIV-veirunni. Maðurinn er hælisleitandi hér á landi og hefur verið hér á landi í meira en ár. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir áreiðanlegum heimildum. „Þetta mál er til rannsóknar og skoðunar og það er bara of snemmt að vera með neinar frekari bollaleggingar núna,“ segir Haraldur Briem, sóttvarnarlæknir, aðspurður um málið. Lögreglan rannsakar nú mál mannsins í samstarfi við sóttvarnarlækni. Ekki er vitað hve margar konur eru smitaðar af veirunni eftir manninn. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum síðar í dag vegna málsins. Það kom fram í tilkynningu frá lögreglu sem send var fjölmiðlum nú fyrir skemmstu. „Öll mál eru sérstök en við þekkjum það vel í gegnum tíðina að við höfum verið að rekja smit og þá hefur oft þurft að fá aðstoð lögreglu við að finna fólk. En það var ekkert þannig í þessu tilfelli beint að svoleiðis væri til að dreifa. En við vinnum með þessum hætti, að finna smitað fólk, meðhöndla það, rekja smit og koma í veg fyrir útbreiðslu,” segir Haraldur. HIV-veiran getur valdið alnæmi en veiran brýtur niður ónæmiskerfi líkamans ef ekki koma til lyf sem duga. Ekki fá allir alnæmi sem smitast af veirunni.
Tengdar fréttir Maður handtekinn vegna gruns um að hafa smitað konur af HIV Ekki er vitað hve margar konur hafa orðið fyrir barðinu á manninum. 23. júlí 2015 11:27 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Maður handtekinn vegna gruns um að hafa smitað konur af HIV Ekki er vitað hve margar konur hafa orðið fyrir barðinu á manninum. 23. júlí 2015 11:27