Ronaldo og félagar unnu öruggan sigur á Manchester City | Sjáðu mörkin Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. júlí 2015 12:15 Real Madrid vann öruggan 4-1 sigur á Manchester City í International Champions Cup en leiknum lauk rétt í þessu í Melbourne í Ástralíu. Yfirburðir spænska liðsins í leiknum voru gífurlegir en eina mark Manchester City kom eftir að dómari leiksins færði þeim vítaspyrnu á silfurfati. Knattspyrnustjórar liðanna stilltu upp sterkum byrjunarliðum en Manuel Pellegrini gaf ungum miðvörðum félagsins tækifæri í leiknum sem stórstjörnur Real Madrid nýttu sér í fyrri hálfleik. Fyrsta mark leiksins var í snyrtilegari kantinum en þá afgreiddi Karim Benzema, franski framherji Real Madrid glæsilega fyrirgjöf Gareth Bale í netið. Fjórum mínútum síðar bætti Cristiano Ronaldo við öðru marki en hann fékk langa sendingu frá Toni Kroos inn fyrir vörn Manchester City og setti hann boltann auðveldlega framhjá Joe Hart í marki Manchester City. Pepe virtist endilega hafa gert út um leikinn stuttu fyrir hálfleik er hann skallaði hornspyrnu Isco í netið en Yaya Toure minnkaði muninn af vítapunktinum eftir að boltinn fór í hönd Sergio Ramos. Brotið átti sér stað fyrir utan vítateiginn en engu að síður dæmdi dómari leiksins vítaspyrnu og sendi Toure markmann Real Madrid í vitlaust horn. Staðan var 3-1 í hálfleik en báðir þjálfarar gerðu töluvert af breytingum í seinni hálfleik. Bætti rússneski kantmaðurinn Denys Cheryshev við fjórða marki Real Madrid undir lok leiksins og tryggði endanlega sigur spænska stórveldisins. Spænski boltinn Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
Real Madrid vann öruggan 4-1 sigur á Manchester City í International Champions Cup en leiknum lauk rétt í þessu í Melbourne í Ástralíu. Yfirburðir spænska liðsins í leiknum voru gífurlegir en eina mark Manchester City kom eftir að dómari leiksins færði þeim vítaspyrnu á silfurfati. Knattspyrnustjórar liðanna stilltu upp sterkum byrjunarliðum en Manuel Pellegrini gaf ungum miðvörðum félagsins tækifæri í leiknum sem stórstjörnur Real Madrid nýttu sér í fyrri hálfleik. Fyrsta mark leiksins var í snyrtilegari kantinum en þá afgreiddi Karim Benzema, franski framherji Real Madrid glæsilega fyrirgjöf Gareth Bale í netið. Fjórum mínútum síðar bætti Cristiano Ronaldo við öðru marki en hann fékk langa sendingu frá Toni Kroos inn fyrir vörn Manchester City og setti hann boltann auðveldlega framhjá Joe Hart í marki Manchester City. Pepe virtist endilega hafa gert út um leikinn stuttu fyrir hálfleik er hann skallaði hornspyrnu Isco í netið en Yaya Toure minnkaði muninn af vítapunktinum eftir að boltinn fór í hönd Sergio Ramos. Brotið átti sér stað fyrir utan vítateiginn en engu að síður dæmdi dómari leiksins vítaspyrnu og sendi Toure markmann Real Madrid í vitlaust horn. Staðan var 3-1 í hálfleik en báðir þjálfarar gerðu töluvert af breytingum í seinni hálfleik. Bætti rússneski kantmaðurinn Denys Cheryshev við fjórða marki Real Madrid undir lok leiksins og tryggði endanlega sigur spænska stórveldisins.
Spænski boltinn Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira