Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júlí 2015 16:56 Vísir/Samsett mynd Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari Fylkis en það kom fram í fréttatilkynningu frá félaginu í dag. Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, staðfesti í samtali við Vísi í dag að Hermann Hreiðarsson hafi tekið við sem þjálfari meistaraflokks karla. Hermann mun stýra liði Fylkis út leiktíðina að minnsta kosti. Staðan verður metin upp á nýtt að tímabilinu loknu að sögn Ásgeirs. „Þetta var niðurstaða stjórnar og meistaraflokksráðs karla. Það var ákveðið að samstarf okkar við Ásmund væri komið á endastöð. Við vildum gera breytingar,“ sagði Ásgeir í samtali við Vísi í dag. „Okkar væntingar eru klárlega meiri en gengi liðsins hefur verið í sumar,“ bætti hann við en síðasti leikur Fylkis undir stjórn Ásmundar var 4-0 tap liðsins gegn ÍBV í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar um helgina. Liðið er í sjöunda sæti Pepsi-deildar karla með þrettán stig. „Hermann Hreiðarsson tekur við en Reynir Leósson verður áfram aðstoðarþjálfari og Kjartan Sturluson sömuleiðis sem markvarðaþjálfari,“ sagði Ásgeir sem játti því að félagið væri að líta í kringum sig varðandi það að styrkja leikmannahóp þess. „Við skoðum alla leikmenn, bæði íslenska sem erlenda. Það verður bara að koma í ljós með nýjum þjálfara,“ sagði formaðurinn. Ásgeir segir leiðinlegt að þurfa að skilja við Ásmund á þessum nótum. „Það er alltaf sorglegt þegar þetta þarf að enda á þennan máta. Ási er toppdrengur og við höfum staðið þétt við bakið á honum. Hans verður sárt saknað eftir þriggja og hálfs árs starf hjá Fylki. Þetta er öðlingsdrengur og samstarfið við hann hefur verið frábært.“ „Ásmundur sýndi þessu skilning, eins mikið og hægt er enda alltaf sárt þegar þetta verður niðurstaðan. Það væri óeðlilegt ef mönnum þætti það ekki erfitt.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Sjá meira
Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari Fylkis en það kom fram í fréttatilkynningu frá félaginu í dag. Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, staðfesti í samtali við Vísi í dag að Hermann Hreiðarsson hafi tekið við sem þjálfari meistaraflokks karla. Hermann mun stýra liði Fylkis út leiktíðina að minnsta kosti. Staðan verður metin upp á nýtt að tímabilinu loknu að sögn Ásgeirs. „Þetta var niðurstaða stjórnar og meistaraflokksráðs karla. Það var ákveðið að samstarf okkar við Ásmund væri komið á endastöð. Við vildum gera breytingar,“ sagði Ásgeir í samtali við Vísi í dag. „Okkar væntingar eru klárlega meiri en gengi liðsins hefur verið í sumar,“ bætti hann við en síðasti leikur Fylkis undir stjórn Ásmundar var 4-0 tap liðsins gegn ÍBV í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar um helgina. Liðið er í sjöunda sæti Pepsi-deildar karla með þrettán stig. „Hermann Hreiðarsson tekur við en Reynir Leósson verður áfram aðstoðarþjálfari og Kjartan Sturluson sömuleiðis sem markvarðaþjálfari,“ sagði Ásgeir sem játti því að félagið væri að líta í kringum sig varðandi það að styrkja leikmannahóp þess. „Við skoðum alla leikmenn, bæði íslenska sem erlenda. Það verður bara að koma í ljós með nýjum þjálfara,“ sagði formaðurinn. Ásgeir segir leiðinlegt að þurfa að skilja við Ásmund á þessum nótum. „Það er alltaf sorglegt þegar þetta þarf að enda á þennan máta. Ási er toppdrengur og við höfum staðið þétt við bakið á honum. Hans verður sárt saknað eftir þriggja og hálfs árs starf hjá Fylki. Þetta er öðlingsdrengur og samstarfið við hann hefur verið frábært.“ „Ásmundur sýndi þessu skilning, eins mikið og hægt er enda alltaf sárt þegar þetta verður niðurstaðan. Það væri óeðlilegt ef mönnum þætti það ekki erfitt.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Sjá meira