Heimsmeistari semur við rappara Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júní 2015 08:00 Jérome Boateng skálaði við Jay-Z. vísir/getty Jérome Boateng, varnarmaður Bayern München og þýska landsliðsins í fótbolta, varð um helgina fyrsti fótboltamaðurinn sem umboðsskrifstofan Roc Nation, sem eru í eigu rapparans Jay-Z, semur við. Roc Nation og íþróttaumboðsskrifstofan SAM sport agency, sem er í eigu fyrrverandi Bayern-leikmannsins Christian Nerlinger, eru komin í samstarf er Boateng sá fyrsti sem þær sjá um. Boateng er fæddur í Berlín og hóf ferilinn með Herthy en spilaði svo með Hamburg og Manchester City áður en hann gekk til liðs við Bayern árið 2011. Hann á að baki 52 landsleiki fyrir Þýskaland og varð heimsmeistari með liðinu í Brasilíu í fyrra. Boateng var í New York í síðustu viku að skoða sig um, en hann tilkynnti aðdáendum sínum á þetta á Twitter er hann sigldi um Liberty-eyju. Hann fór einnig á tónleika með Mary J Blige og skálaði fyrir nýja samningnum með Jay-Z á 40/40-klúbbnum í Brooklyn, að því fram kemur í frétt MLSSoccer.com. „Ég er bara að vinna hér í nokkra daga. Ameríka er risastór markaður rétt eins og Asía. Við munum sjá til hvort ég geti sigrast á markaðnum hérna. Ameríka er mjög spennandi álfa fyrir mér,“ sagði Jérome Boateng í viðtali við The Bild. Roc Nation er með nokkrar ofurstjörnur í bandarískum íþróttum á sínum snærum, en þar má nefna hafnaboltakastarann CC Sabathia, leikmann New York Yankees, NFL-stjörnuna Dez Bryant og NBA-leikmanninn Kevin Durant.In NYC this week ready to kick things off as the first footballer with #RocNationSports ! #SAMSports pic.twitter.com/cFGbshcCGw— Jerome Boateng (@JB17Official) June 22, 2015 Fótbolti Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Jérome Boateng, varnarmaður Bayern München og þýska landsliðsins í fótbolta, varð um helgina fyrsti fótboltamaðurinn sem umboðsskrifstofan Roc Nation, sem eru í eigu rapparans Jay-Z, semur við. Roc Nation og íþróttaumboðsskrifstofan SAM sport agency, sem er í eigu fyrrverandi Bayern-leikmannsins Christian Nerlinger, eru komin í samstarf er Boateng sá fyrsti sem þær sjá um. Boateng er fæddur í Berlín og hóf ferilinn með Herthy en spilaði svo með Hamburg og Manchester City áður en hann gekk til liðs við Bayern árið 2011. Hann á að baki 52 landsleiki fyrir Þýskaland og varð heimsmeistari með liðinu í Brasilíu í fyrra. Boateng var í New York í síðustu viku að skoða sig um, en hann tilkynnti aðdáendum sínum á þetta á Twitter er hann sigldi um Liberty-eyju. Hann fór einnig á tónleika með Mary J Blige og skálaði fyrir nýja samningnum með Jay-Z á 40/40-klúbbnum í Brooklyn, að því fram kemur í frétt MLSSoccer.com. „Ég er bara að vinna hér í nokkra daga. Ameríka er risastór markaður rétt eins og Asía. Við munum sjá til hvort ég geti sigrast á markaðnum hérna. Ameríka er mjög spennandi álfa fyrir mér,“ sagði Jérome Boateng í viðtali við The Bild. Roc Nation er með nokkrar ofurstjörnur í bandarískum íþróttum á sínum snærum, en þar má nefna hafnaboltakastarann CC Sabathia, leikmann New York Yankees, NFL-stjörnuna Dez Bryant og NBA-leikmanninn Kevin Durant.In NYC this week ready to kick things off as the first footballer with #RocNationSports ! #SAMSports pic.twitter.com/cFGbshcCGw— Jerome Boateng (@JB17Official) June 22, 2015
Fótbolti Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira